Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 49
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 47
Hákon gamli Hákonarson lést í Kirkjuvogi á Orkneyjum ári› 1263 í herför
til a› reyna a› styrkja ríki sitt. Vi› völdum í Noregi tók Magnús sonur hans
sem reyndar var kr‡ndur konungur ári› 1261. Hann lét fljótlega af fleirri stefnu
fö›ur síns a› flenja út ríki› og lét Skotakonungi eftir Mön og Su›ureyjar ári›
1266 í skiptum fyrir yfirrá›arétt yfir Orkneyjum og Hjaltlandi. Magnús hóf
flessu næst a› endursko›a lög í Noregi og er hann nefndur lagabætir í Odda-
verjaannál (Islandske Annaler:484).9 fia› er ekki ófyrirsynju, enda tókst hon-
um á fáeinum árum a› koma á réttareiningu í Noregi, löngu á›ur en slíkt ná›i
fram a› ganga t.a.m. í Danmörku e›a Svífljó› (Helle 1974:125–126, 134–135,
Ólafur Lárusson 1958:200–201, Bøe 1966:231– 237). Lengi hefur tí›kast a›
deila endursko›un laganna á tvö tímabil og skal hér geti› helstu atri›a fleirrar
tvískiptingar.
Á seinni hluta 13. aldar voru fjögur lögfling í Noregi. fiau elstu voru Gula-
fling og Frostafling frá 10. öld, flá kom Ei›sivafling (Upplönd) sem Ólafur
helgi setti um 1021 en yngst var Borgarfling og er fless fyrst geti› í heimildum
ári› 1224 (Bøe 1965:178). fiessi fling höf›u sérstök lög sem hafa var›veist a›
hluta til (NgL I:1–110, 121–258, Jón Jóhannesson 1958:16, 89–90, Bøe 1966:
231); telja sumir a› á yngri flingunum tveimur hafi sömu lög gilt a› einhverju
leyti (Seip 1957:149, Knudsen 1958:526). Í fyrri umfer› lagaendursko›unar
Magnúsar konungs lét hann semja n‡ landshlutalög og samflykkja á lög-
flingunum, fyrst á Gulaflingi 1267 og ári sí›ar fyrir Upplönd og Víkina (Ei›-
siva- og Borgarfling) (Helle 1974:136). Ári› 1269 voru hin n‡ju landshlutalög
borin upp á Frostaflingi og flar mætti konungur andstö›u Jóns rau›a erkibisk-
ups í Ni›arósi sem víg›ur haf›i veri› til stóls ári á›ur. Erkibiskup kraf›ist
fless a› endursko›unin næ›i ekki til kirkjulaga en kristinréttur fylgdi bá›um
lögbókunum frá 1267 og 1268. Jón rau›i fékk sínu framgengt en Magnús kon-
ungur hlaut samflykki „allra Frostvflingsmanna at skipa sva Frostv flings bók
vm alla lvti flá sem til veralldar héyra ok konvngdómsins. sem honom
s‡nndiz bezt bera“ (Islandske Annaler:138). Reyndar kemur hvergi fram a›
konungur hafi fengi› samflykkt sérstök Frostaflingslög á flessu flingi og um
fla› eru fræ›imenn raunar ekki á eitt sáttir (Ólafur Lárusson 1958:201, 225,
Björn fiorsteinsson og Sigur›ur Líndal 1978:41,43). Búast má vi› a› lands-
hlutalögin hafi veri› samræmdari a› efni en hin fornu lögdæmalög en um fla›
er flest á huldu flar sem líti› hefur var›veist af flessum lögum.
9 fiess ber a› geta a› flessi annáll er talinn skrá›ur á seinni hluta 16. aldar en sty›st nokku› vi›
eldri annála sem var›veist hafa (sbr. Jakob Benediktsson 1967:492–493, Jón Jóhannesson
1958:227).