Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 185
AF HÁKONI HLA‹AJARLI SIGUR‹ARSYNI 183
sem er kunnast af frásögn biblíunnar af flóttanum til Egiptalands, — e›a hvort
flær frásagnir eigi rætur a› rekja til raunverulegra atbur›a, og skal flá haft í
huga a› frá ómunatí› hafa fleir sem tóku völd sín a› erf›um losa› sig vi› náin
ættmenni og a›ra flá sem fleir gátu búist vi› a› ger›u tilkall til ríkis.
Vi› flessum spurningum eru engin svör önnur en ágiskanir.
Theodoricus segir a› Tryggvi, fa›ir Ólafs Tryggvasonar, hafi rá›i› fyrir á
Upplöndum, en Historia Norwegie a› hann hafa veri› fóstra›ur á Raumaríki,
flar sem hann hafi, a› sögn, fyrst rá›i› ríki, gengi› a› eiga Ástrí›i af
Upplöndum og sí›ar lagt undir sig Víkina. Aftur á móti stendur í Fagurskinnu
a› Hákon gó›i hafi gefi› Tryggva konungs nafn og ríki ‘í Vík austr, setti hann
flar til lands at gæta vi› Dƒnum ok víkingum, er flá gør›u mikinn ska›a á Nór-
egs ríki’ (Íf. XXIX:81), og í Heimskringlu a› Hákon gó›i gaf honum Ranríki
og Vingulmörk (Íf. XXVI, 151), og sí›ar a› Hákon setti hann ‘yfir Víkina at
verja fyrir ófri›i’ (Íf. XXVI:161). Á›ur er teki› fram a› á fyrstu árum Hákon-
ar ‘herju›u Danir mjƒk í Víkina ok ger›u flar opt mikinn ska›a’ (Íf. XXVI:
157).
Augljóst er a› fleir sem skrifu›u elstu sögur Noregskonunga hafa af
pólitískum ástæ›um flaga› yfir ítökum og yfirrá›um Danakonunga í Noregi á
níundu og tíundu öld, og a› flví er ég best veit hefur sagnfræ›ingum sí›ari
tíma ekki tekist a› varpa ljósi á flennan kafla í sögu Noregs, enda líti› um
marktækar heimildir. Sverrir Jakobsson rakti í fyrirlestri á söguflingi í firánd-
heimi 1997 fla› sem fræ›imenn hafa á undanförnum öldum haft um fletta efni
a› segja og ger›i a› lokum grein fyrir hugmyndum sagnfræ›inga um nöfn
konunganna Hálfdanar svarta og Haralds hárfagra, hvort af fleim mætti rá›a
a› fleir hafi veri› danskir. Sjálfur or›ar Sverrir sitt álit á tilveru og fljó›erni
Haralds hárfagra á flessa lei› í lokaor›um fyrirlestursins:
Der eksisterer ingen samtidige kilder der kan bekræfte om Harald
hårfager eksisterede. Om han gjorde, så er det svært at fastslå hvornår.
Hvis man tror på Haralds eksistens må han have været dansk som
navnet antyder, selv om norske historikere har hårdnakket forsøgt at
afvise det (1997:608).
Ég læt sem mér komi fla› ekki vi› hvort Haraldur hárfagri hafi veri› danskur
e›a norskur, en flykir ekki saka a› geta fless, a› í fiætti Haralds hárfagra í
Flateyjarbók og í Heimskringlu er sagt a› Haraldur fékk Ragnhildar dóttur
Eiríks konungs af Jótlandi (FlatChr 1:575–76; Íf. XXVI:118–19). Bjarni A›al-
bjarnarson nefnir í nmgr. 2 á bls. 118–119 í útgáfu sinni af Heimskringlu a›