Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 198

Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 198
GRIPLA196 Söngvasafni› í Llibre vermell er einstök heimild um tónlistari›kun á vin- sælum áfangasta› pílagríma á mi›öldum. Einradda trúarlegir söngvar frá 13. öld og upphafi fleirrar 14. eru tiltölulega fágætir; lög á bor› vi› Maríusöngva Alfonsos Spánarkonungs (Cantigas de Santa Maria) og ítölsku laudi-söngvana eru talsvert eldri en flau sem hér um ræ›ir (Higinio Anglés 1955:48). Lögin í Llibre vermell eru auk fless af allt ö›rum toga en t.d. tónverkin í frægasta nótnahandriti Santiago, Liber Sancti Jacobi, sem var rita› á 12. öld fyrir flraut- fljálfa›a söngvara í kirkju heilags Jakobs. Lögin í Llibre vermell hafa yfir sér alfl‡›legt yfirbrag›, eru bæ›i au›lær› og au›sungin. firátt fyrir a› klaustri› í Montserrat hafi haft á a› skipa kór me› um 20–30 piltum geymir Llibre vermell ekki tónverk ætlu› kórnum, heldur lög sem pílagrímar hafa væntan- lega lært innan klausturveggjanna og sungi› flar vi› næturvökur og skemmt- anir, sjálfum sér til dægradvalar og Maríu gu›smó›ur til d‡r›ar (Anglés 1955:49, Silvia Scozzi 2002:308). Handriti› sjálft gefur a.m.k. í skyn a› svo hafi veri›. Á mi›ri sí›u 22r hófst skrifarinn handa vi› a› rita tvíradda lagi› Stella splendens en hætti vi› eftir a› hafa skrifa› fyrstu línu textans, flar sem ekki var rúm fyrir allt lagi› á einu bla›i. fiess í sta› rita›i hann flessa athugasemd: „Vi› næturvökur í kirkju heilagrar Maríu í Montserrat lystir pílagríma stundum a› syngja og dansa, og jafnvel á torginu um mi›jan dag. fiar sem ekki hæfir a› syngja flar anna› en vir›ulega og helga söngva eru nokkrir rita›ir hér a› ofan og ne›an“.3 Vi› lag Stella splendens vir›ist hafa veri› dansa›, flví a› l‡singin á flví, „ad trepudium rot- undum“, á vi› hringdans. Hvort sem lögin úr Llibre vermell ur›u langlíf e›a önnur komu í fleirra sta› var pílagrímasöngur enn hluti af daglegu lífi í klaustrinu rúmri öld sí›ar. Ekki hefur hann fló ávallt veri› mikill a› gæ›um. Munkurinn Pedro de Burgos rita›i sögu klaustursins ári› 1514 og l‡sir tónlistarflutningi pílagrímanna svo: „fiegar kvöldbænum er loki› halda pílagrímarnir kyrru fyrir í kirkjunni og halda næturvöku. fieir safnast saman í smáum hópum, sumir fleirra me› slæm- ar raddir en gó›an vilja, og syngja fjölda gu›hræddra söngva himnadrottn- ingunni til d‡r›ar. fiótt söngvarnir hljóti a› valda skapraun vegna fless hve illa gengur a› stilla saman tóna, raddir og texta, flá flreyta fleir ekki flann sem á hl‡›ir flar sem megintilgangur fleirra er einn og hinn sami: a› lofa vora heil- 3 „Quia interdum peregrini quando vigilant in ecclesia beate Marie de Monte Serrato, volunt cantare et trepudiare, et etiam in platea de die, et ibi non debeant nisi honestas ac devotas cantilenas cantare, idcirco superius ac inferius alique sunt scripte“. Sjá einnig Anglés 1955: 47–48, 54.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.