Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 140
GRIPLA138
B-mynstri› var eftir sem á›ur einfaldast; flar voru tvenns konar víxl: (i) sam-
hljó›avíxlin -kj- : -tt- og (ii) munur á hljó›gildi rótarsérhljó›s.18
fia› var ekki fyrr en undir n‡ju hljó›lögmáli a› næsta skref var stigi› og B
og B1 runnu saman a› fullu. Í fornu máli var kerfislegur munur á stuttum og
löngum einhljó›um í áhersluatkvæ›um; flví gat stutt einhljó› sta›i› á undan
bæ›i einu samhljó›i (fat) og löngu samhljó›i e›a samhljó›aklasa (fatt) og
langt einhljó› gat birst í nákvæmlega sama umhverfi (fát, fátt). Vi› hljó›-
dvalarbreytinguna missti sérhljó›alengd hi› kerfislega hlutverk sitt og ré›st í
sta›inn af hljó›umhverfi: áherslusérhljó› (einhljó› og tvíhljó›) ur›u flá löng
á undan einu e›a engu samhljó›i (taka, búa) og samhljó›aklösunum p, t, k, s
+ j, v, r (nepja, vitja, sækja, Esja, (upp)götva, skrökva, tvisvar, depra, titra,
sykra, Esra) en stutt á undan löngu samhljó›i og samhljó›aklasa (finna, fund-
ur). fiessi umfangsmikla breyting á íslensku sérhljó›akerfi hefur eflaust gengi›
yfir landi› á nokku› löngum tíma en hefur fló ekki byrja› seinna en á sext-
ándu öld (Kristján Árnason 1980, einkum bls. 121–160).19 Undir hinu n‡ja
hljó›lögmáli hvarf sá munur er veri› haf›i á lengd rótarsérhljó›s í mynstri B1
og fla› rann saman vi› B flar sem nútí›arstofninn haf›i nú langt sérhljó› en
flátí›arstofninn stutt:
A -Vkkj- : -◊tt- > -Vkkj- : -Vtt-
B1 -Vkj- : -◊tt- > -◊kj- : -Vtt-
B -◊kj- : -◊tt- > -◊kj- : -Vtt-
fiar me› var mynstur A einangra› minnihlutamynstur sagnarinnar flykkja og
tók a› víkja fyrir B sem nú rúma›i bæ›i flykja og sækja:
18 Víxl -kkj- og -k- hafa í elstu íslensku veri› a› einhverju marki í ö›rum sögnum fyrir tilverkn-
a› tvöföldunar á undan j, eins og í til dæmis nh. vekkja : 3. pers. et. vekr (Noreen 1923:203–
4, §279,1). fiessi víxl ur›u fló ekki langlíf (vekkja var› snemma vekja) og ekki líklegt a› flau
hafi haft áhrif á flróun flykkja.
19 Um sérhljó›akerfi forníslensku hefur Hreinn Benediktsson (1959/2002, 1972) fjalla› ræki-
legast. Kristján Árnason (1980:160) bendir á a› n‡tt hljó›lögmál hafi ekki leyst hi› gamla af
hólmi í einu vetfangi heldur sé líklegt a› hljó›dvalarbreytingunni hafi fylgt langt millibils-
ástand flar sem lengdara›greining var á reiki. Hann telur a› breytingin hafi ekki hafist sí›ar
en á sextándu öld en vísbendingar um forna a›greiningu léttra og flungra atkvæ›a í kve›skap
frá sí›ari hluta sautjándu aldar og átjándu öld vir›ast, a› dómi Kristjáns, benda til a› hi› n‡ja
hljó›lögmál hafi ekki ná› fullkominni fótfestu fyrr en miklu sí›ar, hugsanlega ekki fyrr en á
öndver›ri átjándu öld. fiá er og mjög líklegt a› máll‡skumunur hafi veri› nokkur og breyt-
ingin gengi› hra›ar yfir í sumum sveitum en ö›rum. Stefán Karlsson (1989:8/2000:24) telur
a› hljó›dvalarbreytingin hafi einkum gengi› yfir á sextándu öld. Sjá einnig Björn K. fiórólfs-
son 1929 og Stefán Karlsson 1964.