Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 86
GRIPLA84
ólíklegt. Miklu nær er a› álykta a› kristinrétturinn hafi hloti› samflykki á öllu
landinu 1275. Deilur ríkis og kirkju í Noregi á áratugunum eftir dau›a Magn-
úsar lagabætis 1280 ur›u aftur til fless a› erfitt e›a nánast ókleift reyndist a›
framfylgja hinum n‡ju kirkjulögum í bá›um biskupsdæmum en ekki a›eins í
umdæmi Hólabiskupa. Heimildir benda til fless a› biskupar nyr›ra, fleir Jör-
undur fiorsteinsson, Au›un rau›ur fiorbergsson, Lárentíus Kálfsson og Ormur
Ásláksson hafi reynt — a.m.k. a› hluta til — a› framfylgja kristinrétti Árna
e›a halda fram ö›rum réttindum (réttum lögum) kirkjunnar; flar mættu fleir
har›ri andstö›u leikmanna. Sú andsta›a bendir til a› leikmenn hafi ekki liti›
á samflykkt kristinréttar Árna sem fullkomna vi›urkenningu á rétti kirkjunnar til
a› framfylgja og dæma eftir kanónískum rétti ef hann gekk flvert á landslög.
Á fyrri hluta 14. aldar studdi norska konungsvaldi› kröfur leikmanna úti á
Íslandi um a› forn kristinréttur væri látinn gilda. fia› var í samræmi vi› stefn-
una í Noregi eins og réttarbæturnar frá 1290, 1305, 1316 og 1327 sta›festa. Á
sama tíma var norska kirkjan í ni›urlægingu, bæ›i vegna stefnu konungs-
valdsins og fló ekki sí›ur vegna innri deilna. fietta breyttist smám saman á
ö›rum fjór›ungi 14. aldar og um mi›ja öldina má segja a› kirkjan hafi veri›
búin a› endurheimta flest af fleim réttindum sem hún haf›i hloti› á dögum
Jóns rau›a. Á sama tíma snerist konungsvaldi› á sveif me› kirkjunni og vit-
anlega breyttust flví a›stæ›ur úti á Íslandi. fiarlendir leikmenn, sem á›ur
höf›u noti› stu›nings konungsvalds gegn kirkju, máttu nú sætta sig vi› a›
n‡rri stefnu var fylgt í Noregi: Nú skyldi dæmt á Íslandi eftir kristinrétti Árna;
stó› hann sí›an óhagga›ur fram yfir si›askipti sem lög kirkjunnar.
fiess má geta a› kristinréttur Árna var ekki afnuminn í heild sinni vi› si›a-
skiptin flví a› margt úr honum var teki› upp í ordinansíu Kristjáns III. Á 19.
öld taldi t.a.m. Jón Pétursson, flá forseti Landsyfirréttar, kristinréttinn enn
„grundvallarlögin fyrir hinum nú gildanda kirkjurjetti hjer, a› flví leyti [hann]
sta›izt getur me› trúarbrög›um vorum“ (1863:17). Í Lagasafni (2003:628) eru
prenta›ar tvær greinar úr kristinrétti Árna og munu vera elstu gildandi lög
Íslendinga og kve›a á um kirkjubyggingar, kirkjueignir og fleira.
Samflykkt kristinréttar Árna í lögréttu 1275 var sannarlega sigur fyrir
kirkjuna en um lei› a›eins áfangi á torsóttri lei› í átt a› frelsi og réttindum
kirkjunnar. Íslenska kirkjan mátti sín enda lítils í deilum vi› veraldarhöf›ingja
á me›an stu›nings erkibiskups og/e›a konungs naut ekki vi›. Mörgum
ákvæ›um hinna n‡ju kirkjulaga höf›u Íslendingar reyndar kynnst á›ur, ‡mist
í hir›isbréfum erkibiskupa, biskupastatútum innlendum e›a kristinna laga
flætti, en önnur voru n‡ af nálinni hér á landi. Fór enda svo a› í deilum lær›ra