Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 200
GRIPLA198
hafi á› í klaustrinu flar á fer› sinni vestur til Santiago.7 Hann hefur a.m.k.
veri› á svipu›um sló›um innan vi› áratug eftir a› Llibre vermell var fullgert.
Aftur á móti hafa áhrif frá klausturmenningunni í Montserrat geta› borist
nor›ur á bóginn eftir margvíslegum lei›um og jafnvel um önnur lönd, t.d.
fi‡skaland e›a Frakkland.
2. Tónlistin
Afbrig›i lagsins Laudemus virginem (bl. 23r í Llibre vermell) er a› finna sem
tvísöng vi› textann Ó Jesú sjálfs gu›s son í flremur íslenskum handritum:
Rask 98 (Melódíu), AM 102 8vo og Lbs 496 8vo. Auk fless er lagi› einradda
í Boreal 113 og textinn rita›ur án nótna í Lbs 495 8vo. Bá›ar sí›asttöldu upp-
skriftirnar eru galla›ar og vir›ast runnar frá Melódíu e›a handriti tengdu henni
sem nú er t‡nt; bá›ar eru samhljó›a Melódíu hva› var›ar inntak kvæ›isins og
erindafjölda (8 vísuor›). Ekki er hægt a› segja til um tóntegund lagsins í
Boreal 113 flar sem nótnalykil vantar. Boreal 113 er eina handriti› sem eignar
kvæ›i› höfundi: „fiacklætis vers Sr. Jons L.“, en hæpi› er a› taka mark á flví
flar sem um ungt handrit er a› ræ›a og óárei›anlega uppskrift.8
Laudemus virginem er eitt fleirra laga í Llibre vermell sem bera yfirskrift-
ina „caça“ e›a ke›jusöngur, og kemur heiti› til af flví hvernig ein rödd eltir
(caçar) hina e›a hinar.9 Lög me› yfirskriftinni caccia e›a chace koma fyrst
fram í ritu›um heimildum á 14. öld flótt tæknin sem slík sé vafalaust eldri.
Yfirleitt eru caccie flriggja radda tónsmí›ar og útfærsla fleirra gjarnan töluvert
flóknari en í Llibre vermell. Textinn er oftast á frönsku og l‡sir gjarnan vei›-
7 Pílagrímalei›inni er l‡st í Paulo G. Caucci von Saucken, útg. (1983:61–62). Sjá einnig for-
mála Aguilós a› Llibre vermell, 9–10, flar sem segir a› Montserrat hafi ekki a›eins veri›
skylduáning hjá fleim pílagrímum sem komu til Santiago frá Ítalíu, heldur einnig fleim sem
fóru Languedoc-lei›ina og fleim sem komu sjólei›is til Barcelona („A més, s’havia convertit
també en lloc gairebé obligat de visita per als pelegrins de Sant Jaume de Calícia procedents
d’Itàlia, per als qui feien els camins del Llenguadoc i per als qui, procedents de les Illes o
d’altres contrades de la Mediterània, començaven el pelegrinatge al port de Barcelona“).
8 Yfirskriftin gæti hugsanlega átt vi› Jón Loftsson (um 1530–um 1606), sem var skólameistari
í Skálholti veturinn 1555–6. Hva› sem flví lí›ur er ekki ósennilegt a› hin íslenska Kristsger›
textans hafi veri› ort skömmu eftir si›askipti. Anna› dæmi um kaflólskan Maríusöng sem
sí›ar var snúi› upp á Krist er Ave regina coelorum í Rask 98:72v–73r. Boreal 113 var skrif-
a› a› Rey›arvatni 1740, sjá nánar um handriti› Margrét Eggertsdóttir, Kristján Eiríksson og
Svanhildur Óskarsdóttir 2002:216.
9 Sjá nánar um flessa tónsmí›atækni Virginia E. Newes 2001:408–410. fiar er Laudemus vir-
ginem birt í heild sinni.