Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 219
AFDRIF K K-TÁKNS FYRSTU MÁLFRÆ‹IRITGER‹ARINNAR 217
enda á hún sér enga sto› í íslensku hljó›kerfi (Hreinn Benediktsson 1965:
30–32, 77–79).
Í kjölfar framtungureglunnar má sjá tvenns konar tilhneigingu, a› flví er
vir›ist. Annars vegar er sú flróun sem á endanum var› ofan á a› ‘k’ tók a›
brei›ast út á kostna› ‘c’. fiegar í handritum á elsta skei›i flar sem framtungu-
reglan hefur enn talsver› áhrif má sjá a› ‘k’ birtist ekki a›eins fyrir framan
frammælt sérhljó› heldur einnig á undan ‘a’ og ‘o’ og táknum fyrir önnur
uppmælt sérhljó›. fiessi flróun heldur áfram alla flrettándu öld og á fjórtándu
öld er ‘k’ or›i› ríkjandi tákn fyrir gómhljó›i›.
Hins vegar er tilhneiging flar sem ‘c’ ver›ur a›altákni› en ‘k’ fær sérhæf›a
notkun: í upphafi or›a er einvör›ungu nota› ‘k’ en annars sta›ar geta bæ›i ‘c’
og ‘k’ komi› fyrir fló a› ‘c’ vir›ist flar mun algengara í sumum handritum.
fiessa tilhneigingu getum vi› nefnt framstö›uregluna. fiessi dreifing táknanna
‘k’ og ‘c’ er flá sambærileg vi› dreifingu ‘fl’ og ‘›’ flar sem notkun ‘fl’ ein-
skor›a›ist a› mestu vi› framstö›u en ‘›’ var algengara annars sta›ar. fietta
minnir enn fremur á hugmyndir flær sem fram koma í Annarri málfræ›irit-
ger›inni flar sem ‘c’ er kalla›ur undirstafur ásamt ‘›’, ‘z’ og ‘x’, en fla› eru
stafir sem ekki er hægt a› nota fremst í or›i (útg. Raschellà 1982:36–37, 68).13
Táknun af flessu tagi má til a› mynda sjá í Skipan Sæmundar Ormssonar í AM
dipl isl fasc. LXV nr 1, frá um 1241–52, flar sem ‘c’ er nota› í innstö›u og
bakstö›u en ‘k’ í framstö›u (Spehr 1929:95). Einnig í Konungsbók Eddu-
kvæ›a, GKS 2365 4to frá um 1270, flar sem ‘c’ er ríkjandi í innstö›u og
bakstö›u og ‘k’ í framstö›u (Lindblad 1954:194–99).14
13 „Í fimta hring [í sk‡ringarmynd ritger›arinnar] eru rita›ir fleir flrír stafir, er kalla›ir eru
undirstafir: ›, z, x. fiessum stöfum má vi› engan staf koma, nema flat sé eptir hljó›staf í
hverri samstöfu. En fjór›i stafr er c, ok hafa sumir menn flann ritshátt, at setja hann fyrir k
e›a q; en hitt eina er rétt hans hljó›, at vera sem a›rir undirstafir í enda samstöfu“ (útg.
1982:68). fiessa klausu má túlka á fleiri en enn veg (sjá umræ›u hjá Raschellà 1982:97–99)
en ljóst er fló a› ekki er til fless ætlast a› undirstafir séu nota›ir í upphafi or›a.
14 Uppsalabókarger› Annarrar málfræ›iritger›arinnar (DG 11 4to) má ef til vill skilja á flá lei›
a› stafurinn ‘k’ skuli a›eins nota›ur fyrir kk: í hringlaga sk‡ringarmynd í Uppsalabók af
rittáknum og gildi fleirra er stafurinn ‘k’ á me›al tákna fyrir löng samhljó› (í fjór›a hring;
hugsanlega umtúlkun á ‘¬’) en aftur á móti er ekkert ‘k’ me›al svonefndra málstafa (í ö›rum
hring) sem tákna stutt samhljó›. fiessa sk‡ringarmynd vantar í Wormsbókartexta ritger›ar-
innar (AM 242 fol) og misræmi er einnig á milli texta og sk‡ringarmynda. Túlkun á bæ›i
textanum og sk‡ringarmyndum ritger›arinnar er flví erfi›. Finnur Jónsson (Dahlerup og
Finnur Jónsson 1886:89) telur a› ‘k’ hafi ekki átt a› vera me›al málstafanna í fjór›a hring
sk‡ringarmyndarinnar flar sem táknun k sé fullnægjandi án fless: me› ‘c’ í innstö›u og bak-
stö›u (undirstafur í fimmta hring), ‘k’ flar sem k er langt (í fjór›a hring) og ‘q’ í framstö›u
(höfu›stafir í fyrsta hring). Raschellà (1982:59) bendir aftur á móti á misræmi texta og
sk‡ringarmynda og telur a› ‘k’ hafi upphaflega veri› me›al málstafa í ö›rum hring.