Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 69
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 67
a› geta fless a› kristinréttur Árna hafi veri› lögtekinn ári› 1275 án fless a›
tiltaka biskupsdæmin sérstaklega42 en Páll Eggert Ólason taldi kristinréttinn
óefa› hafa gilt í bá›um biskupsdæmunum frá 1275 og lagabo› konungs frá
1354 komi› til vegna „flrjózku Nor›lendinga vi› byskupana nyr›ra“ (1922:
29). Fullyr›ing flessi kann a› hljóma úr lausu lofti gripin en fló er ‡mislegt
sem bendir til fless a› kristinrétti Árna hafi veri› fylgt í Hólabiskupsdæmi,
a.m.k. a› hluta til, fljótlega eftir gildistökuna á alflingi 1275 og fram eftir 14.
öldinni.43 Lára Magnúsardóttir (2001b:204, 206) er t.a.m. sannfær› um a› krist-
inréttur Árna hafi gilt í bá›um íslensku biskupsdæmunum frá 1275 og vísar til
fless a› me› lögfestingunni hafi Íslendingar gengi› undir vald páfa og kirkj-
unnar á andlega svi›inu; eftir lögtökuna hafi kirkjan ekki flurft a› leita sam-
flykkis alflingis til lagasetningar. Hér vir›ist Lára fló ganga ívi› lengra en
heimildir gefa tilefni til flví a› afar erfitt (ef ekki útiloka›) reyndist a› fram-
fylgja ákvæ›um kristinréttar Árna á áratugunum eftir 1280. Vissulega má fall-
ast á a› kristinrétturinn hafi veri› lögtekinn á öllu landinu 1275 en nærri lagi
er a› líta á samflykktina sem áfanga á torsóttri lei› í átt a› frelsi og réttindum
kirkjunnar. Íslenska kirkjan mátti sín enda lítils í deilum vi› veraldarhöf›ingja
á me›an stu›nings erkibiskups og/e›a konungs naut ekki vi›; bendir ólíkur
lagaskilningur klerka og leikra höf›ingja, bæ›i í sta›amálum og erjum bisk-
upa og Nor›lendinga um og eftir mi›ja 14. öldina, til fless a› leikmenn hafi
ekki liti› á samflykkt kristinréttar Árna sem fullkomna vi›urkenningu á rétti
kirkjunnar til a› framfylgja og dæma eftir kanónískum rétti ef hann gekk flvert
á landslög.
6.2. Lögtaka í bá›um biskupsdæmum?
Magnús Stefánsson taldi líklegustu sk‡ringuna á flví a› kristinrétturinn hef›i
upphaflega a›eins teki› gildi í Skálholtsbiskupsdæmi vera flá a› Jörundur
fiorsteinsson Hólabiskup (1267–1313) hafi veri› erlendis og flví ekki á alflingi
flegar lagabálkurinn var borinn upp til samflykktar. Hann bætir svo vi›:
Maurer (1878:97–100, 1966:109), Jón Sigur›sson (DI I:562), Jón Helgason (1925:158),
Agnes S. Arnórsdóttir (1995:150, 1996:82), Orri Vésteinsson (2000:293), Gu›brandur Jóns-
son (1940:104), Andrew Dennis, Peter Foote og Richard Perkins (LEI:6).
42 Sjá t.a.m.: Ólafur Lárusson (1923:4, 1958:206), Einar Arnórsson (1945:115), Inge Skov-
gaard-Petersen (1960:241), Knut Helle (1974:101), Finnur Jónsson (1774:10).
43 Gu›rún Ása Grímsdóttir vék a› flessu í útgáfu sinni á sögum Árna fiorlákssonar og Láren-
tíusar Kálfssonar (sjá ÍF XVII:lxxiii, lxxvii, 288 nm., 357 nm. o.v.).