Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 215
AFDRIF K K-TÁKNS FYRSTU MÁLFRÆ‹IRITGER‹ARINNAR 213
en lk er fló einnig tákna› á venjubundinn hátt me› ‘l’ og ‘k’. Í kerfi flessa
skrifara er ‘¬’ flví táknbrig›i af samstöfunni ‘lk’ og sú notkun á augljóslega
rætur a› rekja til n‡s skilnings á tákninu ‘¬’ úr Fyrstu málfræ›iritger›inni.7
Í nokkrum flrettándu aldar handritum er kk á stöku sta› tákna› me› ein-
földu ‘k’; fletta eru stakdæmi, frávik frá reglulegri táknun skrifarans, oftast
me› ‘ck’ e›a ‘kk’ (Hreinn Benediktsson 1965:83–84). fiau má líka hugsan-
lega túlka sem óbeinan vitnisbur› um tákni› ‘¬’ í forriti: skrifarinn hefur
gleymt sér og ‘¬’ í forriti hefur or›i› ‘k’ í uppskrift; skrifarinn hefur liti› svo
á a› ‘¬’ væri táknbrig›i ‘k’.
fiessi dæmi vitna flá ef a› líkum lætur um tvennt: (i) um notkun ‘¬’ í for-
ritum flessara handrita og (ii) um ókunnugleika skrifaranna: fleir umtúlka tákn-
i› vegna fless a› fleir flekkja ekki upphaflega notkun fless. Mikilvægt er fló a›
taka eftir flví a› fletta eru stakdæmi, örfá frávik frá ríkjandi táknkerfi
skrifaranna, eins og fleir hafi gleymt sér.
Lítum flá á tvö handrit sem s‡na einkenni sem eru lík flessum en fló samt
um lei› ákaflega ólík í e›li sínu. fietta er táknbeiting skrifara AM 645 A 4to
frá um 1220 og AM 677 B 4to frá um 1200–1225: flar er einfalt ‘k’ hin reglu-
lega táknun á kk. Hér er greinilega eitthva› anna› á sey›i en í framan-
greindum dæmum og vert a› gefa flví gaum.
Í AM 645 A 4to me› Jarteinabók fiorláks helga og nokkrum postulasögum
á 42 blö›um eru a› tali Larssons (1885:lxxii–lxxvi) nákvæmlega 178 dæmi
um a› kk sé tákna› me› einföldu ‘k’, 32 me› ‘c’ og eitt einasta gagndæmi um
táknun me› ‘cc’. Hvernig ber a› skilja fletta? Var ‘¬’ nota› alls sta›ar í forriti
en skrifari AM 645 A 4to hafna›i flví í öllum tilvikum og setti ‘k’ e›a ‘c’ í
sta›inn?8
Í AM 677 B 4to me› prédikunum og Vi›ræ›um Gregors á 35 blö›um eru
tæplega eitt hundra› dæmi um táknun kk me› einföldu ‘k’, 25 dæmi me› ‘c’,
sjö me› ‘cc’ og flrjú me› ‘ck’; ‘cq’ er fló reglulega nota› fyrir kk á undan v í
or›um eins og nekkverr (Weinstock 1967:102–103, sbr. 1967:52). Sama spurn-
7 Af hásteflingum notar skrifari AM 392 I fol a›eins ‘À’ og ‘Ù’ en kk er oftast tákna› ‘ck’.
8 AM 645 4to er sett saman úr tveimur hlutum, A-hluta og B-hluta, sem upprunalega hafa til-
heyrt sinni bókinni hvor. Á A-hlutanum, bl. 1–42, eru Jarteinabók fiorláks biskups, Klemens
saga, Péturs saga postula, Jakobs saga postula, Barthólómeus saga postula, Mattheus saga
postula og Andrés saga postula. Á B-hlutanum, bl. 43–66, eru Andrés saga postula, Páls saga
postula, Ni›urstigningar saga og Marteins saga biskups (Kålund, Katalog 2:51–52; sjá einnig
Holtsmark 1938). A-hlutinn er tímasettur til um 1220 en B-hlutinn til um 1225–1250
(ONP:458; sbr. Hreinn Benediktsson 1965:xx)