Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 238
GRIPLA236
Ein lytil bæn!
Jesu flu kongur dyrdarinnar, hvad miog flyrster myna sal effter flier,
mijnum lifanda Gudi. Nær mun eg koma flangad ad skoda flitt blessada
andlit Amen. /
Ein bæn umm pijnuna CHRISTI. Älijttu Gud fader flinn elskulega son,
hvor ed soddan pynu heffur minna vegna lidid, sia flu allra nadarfullasti
kongur, hvor sa er sem lydur soddan pijsl, og pijnu og vertu lyknsamur fleim
fyrer hvorn flu he / fur fletta allt lidid. Minn Drottinn er flad ecke flinn elsku-
legur sonur hvorn flu heffur utgieffid flrælnum til endurlausnar, er flad ecke
brunnur lyffsins — hvor ed leiddur verdur sem lamb til slätrunar becksins, og
verid heffur hlydenn allt til dauda, og lided / heffur flann allra svijvirdelegasta
krossins dauda: Drottinn alls hialprædis, hugleid flü ad flessi er flinn sonur,
öummrædilega aff flier fæddur, og flu heffur latid hann flo verda hluttakara
mijns veikleika, hann er jaffn flier j guddomenum, og heffur a sig tekid mijna
auma natturu og / er festur a krossinn og hefur j manndomlegri natturu lidid fla
beisku pijnu og kvól krossins. Drottinn Gud minn lijt flijnum majestatis aug-
um a fletta flitt oummrædilega myskunar verk, alijttu nu flinn elskulega son a
krossinum hangandi, hvorsu allur hans / lijkame er vt flanenn. Sia hvorsu hann
er alblodugur og fyrergeff mier myskunsamlega mijnar synder, sem eg heffi
drygt med mijnum hóndum. Sia hvórsu grymmlega hans sijda er lógd J gegn-
um, og endurlijfga mig med flvij heilaga blode sem flar ut aff rann, Lyttu a
hans fætur / hvórjer ad voru flecklauser og geingu ei a veige syndugra helld-
ur hafa fleir alla tijma geingid a gótu flinna bodorda, og sia hvorsu fleir eru j
gegnum lagder og greid flu gotu mijna, epter flijnum fotsporum, og unn mier
fless myskunsamlega ad eg utvelie veiginn / sannleiksins, enn hati alla ranga
vegu, snu flü mier fra folskum veigi, og hialpa mier myskunsamlega. Eg bid
flig flü kongur dyrdarinnar, fyrer flennan flinn allra helgasta son minn frelsara,
lat mig ganga a veigi flinna bodorda, og med flvij hann heffur jklædst mijnu
holldi, fla hiä / lpa mier til ad eg j daudanum mætti verda eitt med honum. Sier
flu ecke, godi fader, hvorsu hoffudid flijns elskulega sonar hangier nidur j daud-
anum hvorjum ad eckiert er fyrer flier elskulegra, sia flu giæskufulli skapare
kiærleik flijns elskulega sonar, og myskuna / flig yfer veikleik flinnar aumu
skiepnu. Lijt flu til o fader, hvorsu bert er hans hiarta, hvorsu raud og blödug
er hans sijda — hvórsu veiker eru aller hans limer. Hvorsu sortnar fyrer hans
blessudu augum, fla hans varer folnudu, fla hans armleggier styrnudu og hans
/ sterkier fotleggier hiengu og fæturnar voru sundurborader og alblodugier.