Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 59
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 57
biskups dæmi“ (bl. 107va).21 fietta var› m.a. til fless a› kristinréttur Árna var
á›ur fyrr eigna›ur, ‡mist a› hluta til e›a a› öllu leyti, Jóni rau›a.22
Vart flarf a› fjölyr›a um a› kristinna laga fláttur var á méli Árna fiorláks-
sonar (og reyndar nokkru fyrr) or›inn úreltur. fiar var engin hjúskaparlöggjöf
og anna› samræmdist illa almennum lögum kirkjunnar; biskup haf›i t.a.m.
ekki forræ›i yfir kirkjum og eignum fleirra eins og gert var rá› fyrir í al-
mennum lögum kirkjunnar (DI II:52–55).23 fiá hefur kristindómsbálkur Járn-
sí›u tæpast átt a› leysa kristinna laga flátt af hólmi, enda er hann stuttur og a›
stórum hluta norsk ríkiserf›alög (Járnsí›a:10–18). fia› flarf flví ekki a› koma
á óvart a› Árni, sá mikli kirkjulagafræ›ingur og fylgisma›ur kirkjuvalds-
stefnunnar, hafi vilja› endursko›a (e›a semja frá grunni) kirkjulög Íslendinga.
Í 2. bindi Íslenzks fornbréfasafns er nokku› af skipunum eignu›um Árna
fiorlákssyni. Flestar eru flær heimfær›ar til ársins 1269 — ‡mist eftir Árna
sögu (me› mismiklum rökum) e›a flá flví „anna› var ekki vísara“ (DI II:42,
sjá skipanirnar bls. 23 o.áfr.). Erfitt er a› skera nákvæmlega úr um aldur
skipananna e›a hafna tímasetningu Jóns fiorkelssonar en geti› um statútuger›
Árna í sögu hans (ÍF XVII:23–25 o.v.).24 Skipanirnar eru flestar var›veittar í
ungum handritum en Jakob Benediktsson (1972:71) hefur stungi› upp á flví
a› flær tengdust undirbúningi kristinréttarins og flá er tímasetningin a›
minnsta kosti ekki fjarri lagi.25
Veturinn 1273–1274 setti Árni „fullkomliga saman kristindómsbálk me›
21 Thorkelín (JusEccl:1) prentar flessa setningu í upphafi útgáfu sinnar.
22 Páll Vídalín (1854:491) kallar hann t.a.m. kristinrétt „fleirra Jóns erkibiskups og Sta›a-Árna“.
23 fiar eru prenta›ar nokkrar greinar úr kirkjulögum um rétt yfir kirkjum og eignum fleirra. Jón
Sigur›sson taldi flær efalaust vera frá tíma Árna fiorlákssonar (sbr. DI II:52).
24 fió ver›ur ekki undan flví vikist a› draga í efa tímasetningu í Íslenzku fornbréfasafni á skjali
nr. 15: „Skipan Árna biskups fiorlákssonar e›a samflykt lær›ra manna um ‡mislegt í kirkju-
lögunum.“ Jón Sigur›sson taldi í athugasemd vi› skrána a› líklegast væri um a› ræ›a ein-
hvers konar ágrip úr kristinrétti, enda er efni› allt runni› fla›an. Jóni fiorkelssyni fannst fletta
hins vegar allt eins geta veri› úr statútu sem nú væri a› ö›ru leyti t‡nd og heimfær›i hana til
ársins 1269. Fyrir flessu eru engar heimildir. fivert á móti ber kristinréttinn fyrst á góma í
Árna sögu veturinn 1272–1273 og flá heimild notar Jón fiorkelsson yfirleitt til a› tímasetja
a›rar skipanir eigna›ar Árna fiorlákssyni (sbr. DI II:58, skráin er prentu› á bls. 58–61).
25 Lára Magnúsardóttir (1998:212) telur bæ›i skipanirnar og kristinréttinn standa í beinu sam-
hengi vi› flróun kanónísks réttar hér á landi. Skipanirnar eru me›al annars var›veittar í AM
344 fol, AM 350 fol, AM 351 fol, AM 354 fol, AM 135 4to, AM 138 4to, AM 148 4to, AM
151 4to, AM 173 d C 1 4to, AM 174 I c 4to, AM 175 a 4to, AM 671 b 4to, AM 687 a 4to,
AM 687 c I–II 4to, AM 688 b 4to, AM 42 a 8vo, AM 48 8vo og AM 456 12mo (sjá Magnús
Lyngdal Magnússon 2002:232). fiær eru stundum eigna›ar Árna í handritum og stundum
ekki. fiessar skipanir var›a a› nokkru hin sjö sakramenti kaflólsku kirkjunnar eins og Sigur›-
ur Líndal (1974:279–283) hefur gert ágæta grein fyrir.