Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.2014, Side 18

Ægir - 01.06.2014, Side 18
18 „Afkastaaukning með nýja búnaðinum verður um 30% og því kemur framleiðsla okkar til með að aukast á ársgrundvelli. Eftir sem áður sérhæfum við okkur í vinnslu á þorskafurðum og í meginatriðum verður framleitt fyrir sömu markaði og áður,“ segir Ægir Jóhannsson, frystihússtjóri Gjögurs á Greni- vík en í lok apríl var tekinn í notkun nýr vinnslubúnaður í fyrstihúsinu. Um er að ræða nýja flæðilínu með 8 snyrti- stöðvum, vatnsskurðarvél og pökkunarbúnað en línan öll kemur frá fyrirtækinu Völku ehf. Vatnsskurðarvélin er hjartað í vinnslulínunni en hún byggir á myndgreiningartækni og með vatnsskurði er unnt að ná mikilli nákvæmni í bitaskurðinum á fiskflökunum. Áður þurfti að handskera flökin í bita en með nýja búnaðinum er allt skorið Hnakkastykkjum raðað á færiband fyrir pökkun. F isk v in n sla Ægir Jóhannsson, frystihússtjóri Gjögurs á Grenivík, við vatnsskurðarvélina og myndgreiningarbúnaðinn frá Völku ehf. Þessi tæki skera beingarðinn úr flökunum og skila niðurskornum bitum af mikilli stærðarnákvæmni.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.