Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 16

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 16
kristna samfélags til að hjálpa til að losna undan oki geðraskana, örvæntingar og annarra skaðlegra afleiðinga sívaxandi neyslu vímugjafanna. Við þurfurn að halda í heiðri og sýna í verki kærleiksboðskapinn innan þölskyldunnar, sem er homsteinn samfélagsins, í stað upplausnar og sundrungar, sem blasa alltof oft við á þeim vettvangi eins og annars staðar í samfélaginu. Þannig væri lengi hægt að halda áfram að benda á, hvemig heilræði kristinnar kenningar em besti vegvísirinn fyrir okkur öll á ævigöngunni, bæði til að draga úr hættu á, að það sígi á ógæfuhliðina og ekki síður að auka bjartsýni og trú á að margt megi með þeim hætti færa til betri vegar, þar sem okkur hefur borið af réttri leið. Athyglisverð og árangursrík reynsla af nýjungum í starfi hjá mörgum söfnuðum, einkum hinum stærri, á síðustu árum, hefur verið mikils virði við undirbúning tillögunnar, sú fyrirmynd, ásamt hinni almennu þátttöku sóknamefiida og starfsfólks kirkjunnar við vinnuna að gerð tillögunnar síðasta árið, hlýtur að verða fyrirmynd og hvatning til miklu fleiri að veita henni öflugt brautargengi. Kirkjuþing mun því ganga með bjartsýni og tilhlökkun til þess verks að afgreiða tillöguna um stefiiumótun Þjóðkirkjunnar með þeim hætti, að hún verði söfnuðum og starfsliði Þjóðkirkjunnar kærkomið viðfangsefni. Það er áreiðanlega besta veganestið, sem við getum gefíð komandi kynslóð. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.