Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 22

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 22
litið með því að eitthvað af fé sjóðsins sem ráðstafað er til sókna er afturkræft í stað þess að renna til sóknar sem styrkur. Málið verður kynnt sóknamefndum fyrir næstu úthlutun. Þá hefur í fyrsta skipti reynt á rammaúthlutun til prófastsdæma sem boðið var upp á á síðasta ári og sem kynnt var Kirkjuþingi 2002. Almennt var þessu nýmæli vel tekið og flest prófastsdæmin ákváðu að nýta sér þann kost að gera sjálf tillögur að úthlutunum innan þess ramma sem Kirkjuráð hafði ákveðið til ráðstöfúnar í prófastsdæminu. Kirkjuráð hefur fjallað um íjárhagsörðugleika einstakra sókna en breyttar starfsreglur um sóknamefndir m.a. um skyldu til að tilkynna fýrirffam um ffamkvæmdir, munu að mati Kirkjuráðs smám saman koma í veg fýrir að sóknir lendi í alvarlegum fj árhagserfiðleikum. Kirkjuráð sendi dóms- og kirkjumálaráðherra erindi þar sem þeirri skoðun var lýst að reikna bæri fjárhæð sóknar- og kirkjugarðsgjalda án tillits til þeirrar skerðingar sem varð á grundvelli laga um ráðstafanir í ríkisijármálum 2002 (nr. 148/2001). Samkvæmt þeim varð skerðing á sóknar- og kirkjugarðsgjöldum eins og ffam kom í skýrslu Kirkjuráðs fýrir síðasta Kirkjuþing. Kirkjuráð telur að skerðingarlögin hafí einungis gilt í eitt ár og séu fallin brott ffá og með 1. janúar 2003. Ráðuneytið svaraði málaleitan Kirkjuráðs á þann veg að uppfærsla gjaldanna væri miðuð við þá fjárhæð sem skerðingin leiddi af sér. Samkvæmt því hafa sóknar- og kirkjugarðsgjöld verið skert varanlega. Bréfaskipti Kirkjuráðs og ráðuneytisins um mál þetta fýlgja. Samkvæmt starffeglum um Kirkjuráð (nr. 817/2000) og fleiri heimildum skipaði Kirkjuráð í ýmsar nefndir, ráð og stjómir. Meginreglan er sú að nefndir, ráð og stjómir era þriggja manna og er skipað til fjögurra ára. Skipimartíminn hefst yfirleitt 1. júlí 2003. Með þessu er að fullu búið að innleiða það stjómkerfi sem starfsreglumar mæla fýrir um. Nánari upplýsingar um hveijir sitji í nefhdum á vegum Kirkjuráðs er að fmna á vef Kirkjunnar. III. Afgreiðsla mála Kirkjuþings 2002 Á Kirkjuþingi 2002 vom samþykktar ýmsar starfsreglur venju samkvæmt og hafa þær verið birtar í B - deild Stjómartíðinda lögum samkvæmt. Flestum málum var vísað til Kirkjuráðs. Skal gerð grein fýrir afgreiðslu þeirra mála: 1. mál 2002. Skýrsla Kirlguráðs Kirkjuráð hefur bmgðist við ályktun Kirkjuþings um skýrsluna sem hér greinir: a) í tilefhi af tilmælum Kirkjuþings til kirkjuþingsfulltrúa að þeir vandi málatilbúnað og sendi þingmál inn tímanlega hefur Kirkjuráð í samráði við forseta Kirkjuþings ákveðið að leggja ffam tillögur að breytingum á starfsreglum um Kirkjuþing. Lögð er til sú meginstefha að þingfulltrúar leggi þau þingmál sem þeir hyggjast flytja á Kirkjuþingi fýrst ffam á héraðsfundum í kjördæmi sínu. Ennffemior er lögð til sú breyting á starfsreglum um héraðsfundi að skylt verði að halda fundina að vori. Nánar er gerð grein fýrir þessu í IV. kafla skýrslunnar. b) Hvað varðar skerðingu sóknar- og kirkjugarðsgjalda sem minnst er á í ályktun Kirkjuþings skal vísað til umfjöllunar hér að ffaman. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.