Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 25

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 25
Þjónustugjöld sjóða og stofnana vegna þjónustu sem Biskupsstofa innir af hendi hafa staðið í stað frá árinu 1999. A árinu 2003 verður meðalhækkun á þessum þjónustugjöldum um 10%. Ekki hefur verið tekið gjald að öðru leyti fyrir veitta þjónustu og ráðgjöf. Það telst til hagræðingar að á árinu 2003 var tekið í notkun nýtt skjalavörslukerfi sem auðveldar starfsmönnum aðgang að skjölum og að fylgjast með framvindu mála hjá stofhiminni. Stöðugt er leitast við að efla kirkjuvefmn til að auðvelda starfsfólki kirkjunnar og öðrum að finna upplýsingar um hin ýmsu málefni. 8. Hugað verði aðþví hvort einhver starfsemi á vegum Kirkjumiðstöðva standist ákvæði samkeppnislaga. Óformleg könnun hefur farið ffam um hvort rekstur kirkjumiðstöðva standist samkeppnislög. I bókhaldi stofnana er annars vegar skilið á milli rekstrar sem nýtur styrkja og telst til kirkju- eða menningarstarfs kirkjunnar og hins vegar rekstrar sem er á samkeppnisgrundvelli og er virðisaukaskattskyldur. Það er mat Kirkjuráðs að ekki sé frekara tilefni til að kanna þetta frekar en orðið er. Abyrgðardeild Jöfnunarsjóðs sókna Þá leitaði Kirkjuráð álits Rikisendurskoðunar á því hvort ábyrgð veitt af ábyrgðardeild Jöfhunarsjóðs sókna jafngilti ríkisábyrgð eða ígildi hennar. Alit Ríkisendurskoðunar er það að “mat lánardrottna á hvers virði ábyrgð sjóðsins sé hljóti jafhan að taka mið af því hve traust fjárhagsstaða hans sé á hveijum tíma”. Ekki er því fallist á að ábyrgð Jöfnunarsjóðs sókna jafngildi ríkisábyrgð. 3. mál 2002. Skýrsla Prestssetrasjóðs. I ályktun Kirkjuþings segir: Kirkjuþingi er Ijóst að á nœstunni þarf að taka ákvörðun um sölu nokkurra þeirra prestssetra sem ekki eru setin vegna breytinga sem hafa átt sér stað á prestakallaskipan. Réttþykir að fresta til næsta kirkjuþings ákvörðun hér um en þá verði jafnframt lagðar jyrir þingið tillögur um hvaða eignir verði seldar og hvaða aflögðprestssetur sé œskilegt að verði eign þjóðkirkjunnar til frambúðar. Einnig verðiþar gerðar tillögur um meðferð og vörsluaðila slíkra eigna. Kirkjuráð ogstjórn sjóðsins skulu vinna saman að þessu máli. Af þessu tilefni samþykkti Kirkjuráð eftirfarandi: Kirkjuráð leitar heimildar Kirkjuþings til sölu einstakra jarða og/eða jarðahluta sem fýlgt hafa prestssetrum og ábúendur hafa leitað eftir kaupum á. Heimildin verði háð samþykki sóknarprests, stjómar prestssetrasjóðs og biskups. Við sölu verði þinglýstur fýrirvari Kirkjuþings og Alþingis. Andvirði eignanna verði lagt inn á geymslureikning þar til samningi ríkis og kirkju um prestssetur og það sem þeim fylgir er lokið. 4. mál 2002. Skýrsla Prestssetranefndar til Kirkjuþings 2002 I ályktun Kirkjuþings er mælt fyrir um skipun ýögurra manna samninganefndar Þjóðkirkjunnar til að ljúka samningum á þeim forsendum sem Prestssetranefnd hefur sett fram. Biskup íslands er formaður nefndarinnar, Kirkjuþing tilnefhdi sr. Halldór Gunnarsson, Kirkjuráð tilnefndi dr. Guðmund K. Magnússon og stjóm Prestssetrasjóðs tilnefndi formann stjómarinnar Bjama K. Grímsson. Engin niðurstaða hefur fengist í viðræðum þessum þrátt fyrir vilyrði ríkisvaldsins þar um. Nefndin leggur fram skýrslu um störf sín hér á þinginu og vísast til hennar að öðm leyti. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.