Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 26

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 26
5. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998 Biskupafundur leggur þessar tillögur fram lögum samkvæmt. Vísast til málsins sem lagt hefur verið fram á Kirkjuþingi. 6. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um vígslubiskupa nr. 820/2000 Með samþykkt þessara starfsreglna hefur Kirkjuþing fjallað um þær tvívegis og Kirkjuþingskosningar farið fram á milli, sbr. 18. gr. þjóðkirkjulaga nr. 78/1997. Bæði þingin samþykktu tillöguna. Breytingin öðlaðist gildi 1. nóvember 2002. 7. mál 2002. Stefnumótun Þjóðkirkjunnar Kirkjuráð hefur unnið að stefnumótun Þjóðkirkjunnar allt ffá lokum síðasta Kirkjuþings með mikilli þátttöku innan kirkjunnar. Er gerð ítarleg grein fyiir þeini vinnu í tillögu þeirri að stefnumótun Þjóðkirkjunnar sem lögð er fram á þessu þingi. 8. mál 2002. Starfsmannastefna Þjóðkirkjunnar Biskupsstofa gaf út starfsmannastefnuna og var hún send öllum sóknamefndum, prestum og kirkjulegum stofnunum. 9. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um KirJg'uþing nr. 729/1998 og 10. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um Kirkjuráð nr. 817/2000 Starfsreglur þessar vom fyrst og fremst tæknilegar breytingar og útheimtu ekki sérstakar aðgerðir af hálfu Kirkjuráðs umfram lögboðna birtingu og kynningu fyrir kirkjulegum aðilum. 11. mál 2002. Starfsreglur um þjálfun prestsefna Starfsþjálfun hefur verið færð til samræmis við hinar nýju reglur, en framkvæmd þeirra er á ábyrgð Biskups íslands. Er því naumast þörf sérstakra aðgerða af hálfú Kirkjuráðs annarra en birtingar. I tengslum við starfsreglur þessar samþykkti Kirkjuþing ályktun þar sem kveðið er á um að leggja skuli fram starfsreglur um starfsþjálfun djáknaefna og er það gert. Vísast til IV. kafla skýrslu þessarar um framlögð mál Kirkjuráðs fýrir Kirkjuþing. 12. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um héraðsfundi og héraðsnefndir og 13. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000. Starfsreglur þessar vom fyrst og ffemst tæknilegar breytingar og útheimtu ekki sérstakar aðgerðir af hálfu Kirkjuráðs umfram lögboðna birtingu og kynningu fyrir kirkjulegum aðilum. 14. mál 2002. Starfsreglur um kirkjutónlist á vegum Þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2002 samþykkti nýjar starfsreglur um kirkjutónlist. Þar er m.a. kveðið skýrar á um verkaskipti Biskups og Kirkjuráðs en var í eldri starfsreglum. Annast biskupsembættið nú um söngmálastjóm en skólinn um menntun organista og kirkjutónlistarfræðslu. Staða Tónskólans í stjómkerfi Þjóðkirlqunnar hefur lítið breyst að öðm leyti og heyrir skólinn undir Kirkjuráð sem jaínframt skipar stjóm hans. Stjóm Tónskólans ákvað að ráða Kristin Öm Kristinsson í starf skólastjóra sl. vor til þriggja ára, en Kristinn hefur gegnt starfinu um tveggja ára skeið. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.