Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 27

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 27
Til stóð að leggja fram tónlistarstefhu kirkjunnar sem sjálfstætt mál en því hefur verið frestað. Þess í stað er lagt fram til kynningar með skýrslu þessari drög að kirkjutónlistarstefnu. 15. mál 2002. Starfsreglnr um breyting á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998, 16. mál 2002. Starfsreglur um breytingar á starfreglum um skipan sókna, prestakalla ogprófastsdæma og. 17. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um Prestssetrasjóð nr. 826/2000. Starfsreglur þessar útheimtu ekki sérstakar aðgerðir af hálfu Kirkjuráðs umfram lögboðna birtingu og kynningu fyrir kirkjulegum aðilum. 18. mál 2002. Þingsályktun um öldrunarþjónustu Þjóðkirkjunnar Kirkjuráð leggur ffarn með skýrslu þessari áfangaskýrslu starfshóps um stefnumótun í öldrunarmálum. Talið var rétt að fresta ffamlagningu tillögunnar uns Kirkjuþing hefur afgreitt tillögu þá að heildarstefhumótun kirkjunnar sem áður er getið. 19. mál 2002. Þingsályktun um kirkju ogskóla Kirkjuráð ákvað að ffesta ffamlagningu málsins um eitt ár. Talið var rétt að fresta ffamlagningu tillögunnar með sama hætti og um öldrunarþjónustu uns Kirkjuþing hefur afgreitt tillögu að heildarstefnumótun kirkjunnar. 20. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um kosningu biskups Islands og vígslubiskupa nr. 818/2000 Starfsreglur þessar voru birtar í Stjómartíðindum lögum samkvæmt og kynntar prestum. Á þær reyndi við vígslubiskupskjör sl. vor, enda tóku þær gildi 1. nóvember 2002. 21. mál 2002. Þingsályktun um fárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar Kirkjuráð hefur athugað þetta mál. Líklegt er talið að reglubreytingar þurfi til svo unnt sé að breyta málsmeðferðarreglum. Að athuguðu máli var því ákveðið að huga að gerð þjónustusamnings milli Kirkjuráðs og Biskupsstofu um fjármálaþjónustu og sem tengist mjög efnisatriði þingsályktunarinnar um málsmeðferðarreglur. 22. mál 2002 Tillaga að starfsreglum um fastanefndir Þjóðkirkjunnar Mál þetta gaf ekki tilefni til víðbragða af hálfu Kirkjuráðs. 23. mál 2002 Tillaga tilþingsályktunar um að skírnir í kirkju ogfermingarfræðsla verði greiddar af viðkomandi sókn Mál þetta gaf ekki tilefni til viðbragða af hálfu Kirkjuráðs. 24. mál 2002. Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar til að endurskoða ákvœði starfsreglna og þjóðkirkjulaga um Kirkjuþing o.fl. Mál þetta gaf ekki tilefni til viðbragða af hálfu Kirkjuráðs. 25. mál 2002. Starfsreglur um breyting og viðbótum við starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 733/1998 og 26. mál 2002 Þingsályktun um ráðgjöf og sérfrœðiþjónustu við sóknarnefndir 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.