Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 28

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 28
Kirkjuráð hefur unnið að firamkvæmd samþykktar þessarar. Unnið var að því að móta tillögur um hvemig með skuli fara ef vanhöld em á lögboðnum skilum ársreikninga sókna og kirkjugarða. Athugað var sérstaklega hvort unnt væri að ráðstafa sóknar- og kirkjugarðsgjöldum þeirra sem ekki standa skil á réttum tíma inn á sérstakan biðreikning þar sem ekki yrði borgað út nema skil ættu sér stað. Ráðuneytinu var sent erindi þar að lútandi og er svar ráðuneytisins það að talið er að það færi í bága við stjómsýslulög nr. 37/1993. Bréf Kirkjuráðs og svarbréf ráðuneytisins um mál þetta fylgja skýrslu þessari. Eins og áður hefur komið fram hafa Kirkjuráð og Biskupsstofa unnið að því að auka þjónustu við sóknir á þeim sviðum sem ályktunin fjallar um m.a. með því að setja sérstakan starfsmann til þjónustunnar er veiti ráðgjöf og aðstoð. Vonast er til að þetta auðveldi sóknum starf sitt til muna og upplýsingamiðlun styrkist. Kirkjuráð telur því í þessu ljósi ekki nauðsynlegt að gera sérstaka skýrslu um málið þar sem ályktuninni hefur þegar verið hmndið í firamkvæmd. 27. mál 2002. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um meðferð kynferðisbrota nr. 739/1998 Kirkjuráð skipaði nýtt fagráð um meðferð kynferðisbrotamála og mun það annast um ffamkvæmd starfsreglnanna. IV. Mál lögð fram á Kirkjuþingi 2003 1. mál. 2003. Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fylgigögnum Skýrsla þessi er lögð fram á Kirkjuþingi 2003 í samræmi við 5. gr. starfsreglna um Kirkjuráð nr. 817/2000. Með henni fýlgja þau gögn sem tilskilið er og nánar er vikið að síðar. Eins og áður hefur komið fram kemur Arbók kirkjunnar í stað skýrslna stofnana og nefnda að langmestu leyti. 2. mál 2003. Fjármál Þjóðkirfgunnar Fjármál Þjóðkirkjunnar eru lögð ffam með svipuðum hætti og á síðasta Kirkjuþingi. Reynt er að einfalda ffamsetningu og auka skýringar. Undanfarin ár hefur öllum ársreikningum stofnana og sjóða verið dreift til kirkjuþingsfulltrúa. Vegna umfangs gagnanna hefur verið fallið ffá þessu og þess í stað verða reikningamir aðgengilegir á Kirkjuþingi fyrir alla kirkjuþingsfulltrúa. Þeir Kirkjuþingsfulltrúar sem þess óska geta fengið ljósrit allra þeirra reikninga sem lagðir em ffam til kynningar, Útdráttur úr helstu ársreikningum er einnig í Arbók kirkjunnar og sem hluti af málinu 3. mál 2003. Tillaga að stefnumótun Þjóðkirlgunnar Hér er um eitthvert mikilvægasta og stærsta mál sem Kirkjuráð hefur lagt fyrir Þjóðkirkjuna undanfarin ár. Unnið hefur verið að stefnumótuninni ffá síðasta Kirkjuþingi og öllum kirkjulegum aðilum boðið að taka þátt í vinnunni. Fjölmargir kusu að nýta sér það tækifæri. Nánari grein er gerð fyrir stefnumótunarvinnunni í málsskjölum og er ekki þörf frekari umfjöllunar hér. 4. mál 2003. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998 Biskupafúndur flytur lögum samkvæmt mál þetta. Á þessu Kirkjuþingi flytur biskupafundur tillögu um að sameina Bíldudals- og Tálknaíjarðarprestaköl 1 og 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.