Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 29

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 29
Prestsbakka- og Melstaðarprestaköll svo og Hvamms- og Hjarðarholtsprestaköll við starfslok annars hvor sóknarprestanna. 10. mál 2003. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um Kirkjuþing nr. 729/1998 Kirkjuráð leggur til að starfsreglunum verði breytt á þann hátt að mynduð verði forsætisnefnd Kirkjuþings, skipuð kjömum forseta og varaforsetum. Nefndin verði til aðstoðar við stjóm þingsins og geri tillögur um fulltrúa til þeirra trúnaðarstarfa sem Kirkjuþing kýs eða tilnefnir til. Fjárhagsnefnd verði sex manna en allsherjamefnd sjö manna. Framlagningarffestur mála fyrir Kirkjuþing verði sex vikur að öllu jöfnu. Þingmálum þingfulltrúa fylgi að jafnaði umsagnir héraðsfunda kjördæmisins um tillögumar. Með tillögunni er ætlunin að gera störf þingsins skilvirkari og treysta enn betur undirbúning þingstarfa og mála. 11. mál 2003. Þjálfun djáknaefna Á Kirkjuþingi 2002 var samþykkt að fela Kirkjuráði að leggja fram tillögur að starfsreglum um starfsþjálfun djáknaefna. Sú samþykkt var í tengslum við umfjöllun og samþykkt þess Kirkjuþings á tillögum að starfsreglum um starfsþjálfun prestsefna, sbr. nú starfsreglur nr. 788/2002. Helstu nýmæli sem tillögumar fela í sér em að gert er ráð fyrir að starfsþjálfun djáknaefna sé felld formlega undir starfssvið biskupsþjónustunnar, eins og starfsþjálfun prestsefha. 12. mál 2003. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 733/1998 Kirkjuráð leggur til að héraðsfundir verði haldnir eigi síðar en 15. júní ár hvert. Er það gert til að undirbúningur Kirkjuþings verði auðveldari og markvissari og meiri tími fýrir kirkjustjóm og þingfulltrúa að kynna sér samþykktir héraðsfunda og undirbúa þingstörf til samræmis við það. 13. mál 2003. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um kosningu Biskups Islands og vígslubiskupa nr. 812/2000 Kirkjuráð leggur til að skilyrði kosningarréttar og kjörgengis sé að kjósandi sé skráður í Þjóðkirkjuna. Jafnframt að varpað verði hlutkesti um hver fái embætti verði kosningaúrslit jöfn í seinni umferð. Auk þess er um tæknilegar breytingar að ræða. 14. mál 2003. Tillaga að starfsreglum um Leikmannastefnu og Leikmannaráð Tillögur þessar að starfsreglum um Leikmannastefnu og Leikmannaráð fela í sér ýmis nýmæli sem eiga að styrkja þátt leikmanna. Jafnframt er um að ræða sameiningu samtaka sóknamefnda og Leikmannaráðs. 16. mál 2003. Tillaga að þingsályktun um að gjaldtöku fyrir fermingarfræðslu verði breytt Kirkjuráð flytur mál þetta á grundvelli erindis frá Prestafélagi íslands sem lagt var fram 7. október s.l. Erindið er fylgiskjal með 16. máli. Kirkjuráð telur nauðsynlegt að endurskoða núverandi fyrirkomulag. Það er mat Kirkjuráðs að það myndi auðvelda framgang málsins og styrkja málatilbúnaðinn að Kirkjuþing lýsti yfir vilja til að fella niður gjaldtöku þessa. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.