Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 30

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 30
V. Stofnanir á vegum Kirkjuráðs Skálholt og Skálholtsskóli Kirkjuráð hefur fjallað um málefni Skálholtsstaðar. Einn fundur á ári er haldinn í Skálholti þar sem Kirkjuráð ræðir við starfsfólk um málefhi staðarins, kirkju, og skóla. Þá sótti vígslubiskup þá fundi ráðsins þar sem fjallað var um Skálholt. Kirkjuráð ákvað á febrúarfundi sínum að fenginn yrði sérfróður aðili til að gera úttekt á Skálholtsstað í ljósi aukinna verkefna og breyttrar stöðu Þjóðkirkjunnar og stofnana hennar í lögum og starfsreglum. Vígslubiskup hefur leitað til sérfróðra manna í þeim efnum og málið verður til umfjöllunar í Kirkjuráði þegar tillögur þeirra liggja fyrir. Þá samþykkti Kirkjuráð að haldin yrðu máiþing um málefni Skálholtsstaðar. Annars vegar um stefnumótun Skálholtsstaðar þar sem mótuð verði ffamtíðarsýn og hvert uppbygging staðarins skuli leiða. Hins vegar um menningartengda ferðaþjónustu á staðnum. Fjármálahópur Kirkjuráðs fjallaði sérstaklega um fjármál Skálholts. Að tillögu hópsins samþykkti Kirkjuráð að reikningar yrðu færðir með þeim hætti að fram kæmi að Skálholtsstaður hafi m.a. tekjur af fasteignum sínum og hlunnindum. Jafnframt að lögð verði áhersla á að afla frekari sértekna. Áætlanir verði unnar tímanlega og í samstarfi við fjármálastjóra Biskupsstofu. Enn fremur samþykkti Kirkjuráð að Skálholtsbúðir verði hluti af ársreikningi Skálholtsskóla sem sérstakt viðfangsefhi. Fomleifarannsóknir héldu áfram sl. sumar en samstarfssamningur er í gildi milli Kirkjuráðs og Fomleifastofnunar þar um, eins og ffam kom á Kirkjuþingi 2002. Lokið var við viðbyggingu við Skálholtsskólaí byijun árs 2003. Gistirými nærfellt tvöfaldast og ný aðstaða myndast fýrir gesti skólans. Þá batnar vinnuaðstaða starfsmanna umtalsvert. Viðbyggingin á að leiða til hagkvæmari rekstrar og aukinna möguleika á móttöku stærri hópa. Rekstur Skálholtsskóla hefur enn styrkst og er starfsemi skólans með miklum blóma. Kostnaður viðbyggingarinnar og vegna annarra nauðsynlegra ffamkvæmda á eldra húsi var rúmar 60 m. kr. Vísað er til skýrslu Skálholtsskóla sem fylgir skýrslu þessari. Kirkjuráð fór ffam á að formlega yrði gengið ffá skipulagi og reilcningshaldi Rannsóknarstofu í helgisiðaffæðum sem er rekin á vegum embættis vígslubiskups. Með hliðsjón af ályktun Kirkjuþings um ritun sögu biskupsstólanna samþykkti Kirkjuráð að leggja fram fjárhæð sem nemur allt að 10% af ffamlagi annarra aðila til sögu biskupsstólanna útgáfunnar. Áskilið er að ritstjóm skili skýrslu um framvindu verkefnisins svo og endurskoðuðum ársreikningi til Kirkjuráðs sem leggur hvort tveggja fram ár hvert á Kirkjuþingi á meðan á verkefriinu stendur. Að öðm leyti er vísað til skýrslna í Árbók kirkjunnar um ofangreind málefni. Langamýri Lokið var við nýbyggingu að Löngumýri sem kom í stað elsta hluta skólans. Heildarkostnaður var um 40 m.kr. Byggingarsjóður Löngumýrar greiddi þar af 26 millj. kr. Hefur aðstaða gesta og starfsmanna batnað til mikilla muna. Salarkynni hafa stækkað umtalsvert auk þess sem talsvert betri aðstaða er til helgihalds. Þá hefur aðalinngangur færst í nýju bygginguna og þar er jafhffamt skrifstofuaðstaða auk annarrar aðstöðu fyrir starfsfólk. Formaður Löngumýramefndar og forstöðumaður 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.