Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 32

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 32
Kirkjuráð samþykkti efiirfarandi: Þegar ábyrgðardeild Jöfhunarsjóðs sokna gengst í ábyrgð vegna lána sókna eða annarra þá sé það háð þeim skilyrðum að ekki sé farið út í ffekari framkvæmdir eða gengist undir nýjar ijárskuldbindingar án samþykkis Kirkjuráðs. Nefndir kirkjunnar Kirkjuráð fór yfir skipan þeirra nefiida sem heyra undir biskup og Kirkjuráð og Kristnisjóður kostar. Var einkum litið til þess að ákvarða hvaða nefhdir heyra beint undir Biskup íslands annars vegar og Kirkjuráð hins vegar. Brauðamat Brauðamatsnefnd ákvað að valin yrðu 10-15 prestaköll til að prófa gagnagrunn sem nefiidin hefur gert. Gagnagrunnur þessi er fullunninn og því í jaun ekkert til fyrirstöðu að allir prestar geti unnið með hann. Vonast er til að unnt verði að kynna Kirkjuráði um næstu áramót niðurstöður þeirrar könnunar og taka ákvörðun um ffamhald verkefnisins. Framlag Kristnisjóðs til prestsembættis Kirkjuráð samþykkti að Kristnisjóður leggði til eitt stöðugildi prests á grundvelli 21. gr. laga um Kristnisjóð nr. 35/1970, en þar er eitt af verkefnum sjóðsins að launa aðstoðarþjónustu presta og guðffæðinga í víðlendum eða fjölmennum prestaköllum. Kaup á vígslubiskupsbústað á Hólum Samkomulag hefur náðst um kaup Kirkjumálasjóðs af Prestssetrasjóði á fyrrum prestssetri á Hólum sem verður eftirleiðis embættisbústaður vígslubiskups á Hólum. Fyrirvari er um samþykki Kirkjuþings. Hefur það þegar verið afhent Kirkjumálasjóði. Kaupverð er 15 millj. kr. sem greiðist á nokkrum mánuðum. Gerðar hafa verið endurbætur á húseigninni. Fyrirvari er í samningnum um hugsanlega endurgreiðslukröfu vegna samninga við ríkið um prestssetur. Kirkjudagar 2005 Kirkjuráð hefur samþykkt að stefna að Kirkjudögum árið 2005, en þeir voru síðast haldnir árið 2001. Kirkjuráð kynnir hér með Kirkjuþingi 2003 þá fyrirætlan og óskar eftir umræðu um málið. Sjómannastofan Þjóðkirkjan gekk til samstarfs við Sjómannadagsráð, Sjómannafélag Reykjavíkur og Vélstjórafélagið um stofhun sjálfseignarstofhunarinnar Sjómannastofunnar. Fyrirhugað var að reka Sjómannastofu á höfuðborgarsvæðinu er veiti erlendum sjómönnum margvíslega aðstoð, fyrirgreiðslu og aðstöðu að erlendri fyrirmynd. Kirkjuráð hafði tekið jákvætt í að taka þátt í kaupum á húsnæði með öðrum stofhendum, enda yrði tryggt að rekstrargrundvöllur yrði öruggur. Ekki hefur ennþá tekist að tryggja reksturinn til frambúðar þannig að málið er í athugun. Samrœmt ársreikningsform sókna Gengið hefur verið frá nýju samræmdu ársreikningsformi sókna og hefur það verið sent út til allra sóknamefnda. Formið er að finna á heimasíðu kirkjunnar og tekur gildi frá og með árinu 2003, þannig að reikningar sem berast á næsta ári skulu unnir skv. nýja forminu. í byijun ársins 2003 var formið sent út til kynningar og óskað eftir ábendingum eða athugasemdum, sem tekið var tillit til við endanlega gerð formsins. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.