Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 37

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 37
Fjármál Þjóðkirkjunnar 2. mál Greinargerð Kirkjuráðs Heildartekjur Þjóðkirkjunnar árið 2004 eru áætlaðar 3.093,2 m.kr. að frádregnum 30,4 m.kr. sértekjum sem kirkjunni er ætlað að afla. Eru það um 1% af heildarútgjöldum til A-hluta ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2004. Greiðslur vegna kirkjugarða árið 2004 eru áætlaðar 678,8 m.kr. Áætlaðar tekjur hækka um 206,0 m.kr. milli áranna 2003 og 2004 en hækkunin er 242,8 m. kr. ef greiðslur til kirkjugarða eru taldar með. Sérframlög til stofnffamkvæmda eru lækkuð um 10% eða um 3,3 m.kr. til að mæta aðhaldi í ríkisútgjöldum. Sérstakt framlag að fjárhæð 5,5 m.kr. er til að standa undir kostnaði við sérþjónustuprest vegna áfengis og vímuefnavandans. Skil sóknargjalda til Þjóðkirkjunnar hækka sem nemur 5% eða 70,3 m.kr. irá íjárlögum 2003. Hækkunin er í samræmi við áætlaða hækkun á meðaltekjuskattstofni einstaklinga í Þjóðkirkjuxnú 16 ára og eldri milli tekjuáranna 2002 og 2003. Hækkun vegna kirkjugarðsgjalda nemur 6%. Tímabundið framlag að fjárhæð 3 m.kr., sem veitt var árið 2003 til að styrkja vinnu að skráningu legstaða í fámennari sóknum landsins til Kirkjugarðasambands Islands, fellur niður. Hækkanir á meðaltekjuskattstofni Árið 2002 voru framlög til Þjóðkirkjunnar skert samkvæmt ákvörðun ríkisstjómar um aukið aðhald í útgjöldum. Greiðslur vegna sóknargjalda og kirkjugarðsgjalda, greiðslur í Jöfhunarsjóð, Kirkjumálasjóð og Kirkjugarðasjóð vom skertar sem nemur 9,61%. Á árinu 2003 hækkuðu greiðslur um 6% í samræmi við áætlaða hækkun á meðaltekjuskattsstofhi einstaklinga 16 ára og eldri milli tekjuáranna 2001 og 2002. Við skattuppgjör köm í ljós að umrædd hækkun reyndist aðeins vera 5,5%, en ákvörðun um 6% hækkun var látin standa. Horfur næstu árin Helstu forsendur í þriggja ára áætlun Biskupsstofu um útgjöld Þjóðkirkjunnar em að rekstrargjöld aukist að jafnaði um 1,5 - 2% milli ára í samræmi við spá ríkissjóðs. Miðað er við að aðstæður verði svipaðar og lög og samningar óbreyttir. Er hér um að ræða framreikning byggðan á gefnum forsendum miðað við tilteknar aðstæður. Áform kirkjustjómar koma ekki fram heldur er miðað við meðalvöxt og reynslutölur eins og áætlunin er sett fram. Þegar langtímastefna Þjóðkirkjunnar hefur verið mörkuð tekur þriggja ára áætlun mið af settum markmiðum. Biskupsstofa Launahækkanir presta og prófasta sem kjaranefnd úrskurðaði í byrjun ársins svaraði til 7% hækkunar. í júní varð breyting á launum embættismanna til hækkunar um 5%, en álag á mánaðarlaun þeirra embættismanna sem skipaðir eru tímabundið fellur niður. Einnig var gjaldi eininga breytt til samræmis við viðmið kjaradóms. I forsendum fjárlagafrumvarps fyrir árið 2004 er reiknað með að rekstrarútgjöld hækki um 2,3% frá fyrra ári. Aðrar hækkanir eru í samræmi við saming ríkis og kirkju en eitt prestsembætti bættist við árið 2002 vegna íjölgunar í Þjóðkirkjunni um fímm þúsund frá 1. desember 1996. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.