Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 39

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 39
Kirkjumálasjóðs fyrir árið 2004 er gert ráð fyrir leigutekjum vegna þjónustumiðstöðvar kirkjunnar að ijárhæð 3 m.kr. Að tillögu fjárhagsnefndar voru reikningar og fjárhagsáætlanir afgreidd með eftirfarandi umsögn: Fjárhagsnefiid fór yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir Þjóðkirkjunnar og sjóði hennar, þ.e. Kristnisjóðs, Kirkjumálasjóðs, Jöfnunarsjóðs sókna og Fræðslu-, kynningar- og útgáfusjóði. Fjármálastjóri greiddi greiðlega úr spumingum nefhdarmanna varðandi reikninga þessa og áætlanir. Gerð er áætlun um afkomu ársins 2004 og spá um afkomu 2005, 2006 og 2007. Einnig skoðaði nefndin aðra endurskoðaða reikninga kirkjustofnana. Nefndin fékk á sinn fund tvo stjómarmenn og skólastjóra Tónskóla Þjóðkirkjunnar, stjómarformann og ffamkvæmdarstjóra Hjálparstarfs kirkjunnar, tvo stjómarmenn Kirkjugarðasambands Islands, vígslubiskup Skálholtsumdæmis, vígslubiskup Hólaumdæmis og framkvæmdastjóra kirkjuráðs. Framangreindir aðilar leystu greiðlega úr spumingum nefndarmanna og veittu nefndinni umbeðnar upplýsingar. Að fengnum þessum svömm og skoðun á gögnum varðandi fjármál Þjóðkirkjunnar vill Fjárhagsnefnd vekja athygli á eftirfarandi atriðum: 1. Kirkjuráð láti vinna reglur um greiðslur sókna og einstaklinga til presta og annarra launaðra starfsmanna kirkjunnar fyrir þjónustu í þágu kirkjunnar, sem kynntar verði á Kirkjuþingi 2004. 2. Kannað verði hve mikinn kostnað það mun hafa í för með sér að launaskrifstofa kirkjunnar annist launagreiðslur presta, sókna, starfsmanna og stofnana. 3. Ekki er Ijóst hve margir organistar hafi farið í störf í sóknum landsins eftir nám í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. Því telur nefndin æskilegt að gerð verði skrá yfir organista sem em í störfum em hjá sóknum landsins þar sem ffam komi menntun þeirra og starfsþjálfun. 4. ítrekað er frá fyrra ári að gengið sé eftir skilum á skýrslum og ársreikningum sókna, héraðssjóða og þeirra aðila sem njóta styrkja úr sjóðum kirkjunnar. Sama á víð um aðra starfsemi, svo sem kirkjumiðstöðvar, fræðslustarf o.fl. I sóknum sem ekki skila ársreikningum svo ámm skipti verði tafarlaust gengið til þess verks. 5. Með vísan til afgreiðslu 21. máls 2002 í skýrslu Kirkjuráðs 2003 er þess vænst að þjónustusamningur milli Kirkjuráðs og Biskupsstofu um fjármálaþjónustu verði gerður hið fyrsta og hann lagður fram á Kirkjuþingi 2004. Að framangreindri umsögn virtri samþykkti Kirkjuþing 2003 eftirfarandi Áiyktun Kirkjuþing 2003 afgreiðir reikninga Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2002 um einstaka sjóði, stofnanir og viðfangsefni kirkjunnar. Rekstraráætlanir fyrir árið 2004 og spár um 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.