Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 45

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 45
3.3 Þjóðkirkjan starfar um allt land og rúmar breiðan hóp fólks á öllum aldri. Starf hennar birtist í opinni almennri þjónustu, í hópstarfi og í þjónustu við einstakiinga og Qölskyldur. o Við viljum stækka þann hóp sem leggur sitt af mörkum til að gera kirkjuna að fjölbreyttu, litríku samfélagi. o Við viljum styrkja starfhópa þar sem ólíkir einstaklingar fá notið sín í gefandi og tryggu samfélagi. o Við leggjum áherslu á að Þjóðkirkjan veitir öllum aðgang að helgihaldi, þjónustu ogfræðslu hennar og krefur fólk ekki um trúarafstöðu. o Við viljum styrkja það starf kirkjunnar sem hjálpar fólki að takast á við daglegt líf í gleði og sorg. o Við viljum vera virk í að miðla upplýsingum um starfið inn á við og út á við. 3.4 Þjóðldrkjan leitar leiða til samstarfs á sem flestum sviðum þar sem færi gefast. o Við viljum aukið samstarf presta og safnaða að sameiginlegum verkefnum. o Við viljum aðfámennar sóknir sameinist til að gegna betur meginverkefnum sínum og skyldum við söfnuðinn. o Við viljum eiga gott samstarf við aðrar kristnar kirkjur og við önnur trúfélög. o Við viljum að söfnuðir og stofnanir kirkjunnar eigi frumkvœði að samstarfi með félagasamtökum, stofnunum ogfyrirtækjum að sameiginlegum markmiðum að hverju því sem eflir gott samfélag á Islandi. 3.5 Þjóðkirkjan beinir kröftum sínum fyrst og fremst að starfi og þjónustu. o Við viljum að fjármunum sé varið í innra starf safnaða í samrœmi við hlutverk kirkjunnar. o Við viljum skýra og auka ábyrgð stjórnenda og efla lýðræðislega ogfaglega stjórnunarhœtti. o Við viljum að hagkvœmni og aðhalds sé gœtt íframkvœmdum. . o Við viljum skilgreina stöðu og hlutverk allra starfseininga kirkjunnar. Kirkjan leggur höfuðáherslu á að hún er samfélag og hreyfing sem nærist á orði Guðs, vex og dafnar í kœrleika Krists og mætti heilags anda er knýr hana til góðra verka. Þessi megináhersla hefur áhrif á alla aðra þætti í stefnu hennar. 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.