Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 47

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 47
o Við teljum að kirkjulegar athafnir, skírn, ferming, hjónavígsla og útfarir séu mikilvœgurþáttur í boðun, bœði hvað varðar undirbúning og eftirfylgd. Því skal leggja áherslu á að o Auka vægi viðtals við foreldra skímarbama, o Vinna markvisst með fjölskyldu fermingarbama, o Nýta betur hj ónavígslusamtal og styðj a nýgift hj ón, o Styrkja sálgæslu við andlát og útför og eftirfylgd með syrgjendum. o Við viljum leggja áherslu á kristið manngildi, réttlœti, heiðarleika og ábyrgð sérhvers manns. Við viljum o Eiga frumkvæði að því að nýta tækifæri varðandi fj ölmenningarsamfélagið o Svara andlegri þörf fólks á öld efnishyggju o Halda fram kristnum gildum og siðgæði. 5. Helgihald og kirkjutónlist Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum, lojið hann, vegsamið nafn hans. (Sálm. 100:4) Með helgihaldi er átt við allar athafnir safnaðarins þar sem helgihald fer fram, þar með talið almennar guðsþjónustur, bænastundir, sunnudagaskóla, skírn, hjónavígslur og jarðarfarir. Með kirkjutónlist er einkum átt við tónlist helgihaldsins, bæði tón presta og forsöngvara, sálma og undirleik. 5.1 Markmið Markmið helgihalds Þjóðkirkjunnar er að næra samfélag Guðs og manns og samfélag þeirra er tilbiðja Guð. Við viljum að helgihald sé reglulega í hverri sókn og söfnuðurinn taki virkan þátt í því. Við viljum að guðsþjónusta helgidagsins sé efld sem reglubundin iðkun, að hún veiti aðgengilegt og hlýtt skjól og athvarf, og veki og næri trú og kærleika. Við viljum að helgihaldið sé fjölbreytt og höfði til allra. Við viljum auka fjölbreytni í kirkjutónlist og listiðkun í helgihaldi. 5.2 Verkefni o Við viljum að söfnuðurinn axli aukna ábyrgð í helgihaldinu og að sem flestir séu virkir hverju sinni. o Efla ber almennan safnaðarsöng o Tengja þarf smærri hópa innan safnaðarins betur við helgihaldið og hina almennu guðsþjónustu. Hér er t.d. átt við, bænahópa, biblíuleshópa, alfa-hópa og, fólk í sérstökum aðstæðum. ■ Virkja hópa til þátttöku í helgihaldi með því að fela þeim ábyrgð og verkefni. ■ Bjóða námskeið um helgihald fyrir leiðtoga og stjómendur hópastarfs og kóra. 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.