Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 53

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 53
Stoðþjónusta 10. Fjármál, húsnæði og aðstaða 10.1 Markmið Kirkjan hafi sjálfræði um ijármál sín og beri ábyrgð á þeim. Við ráðstöfun fjár sé gætt hagkvæmni og réttlætis í samræmi við hlutverk og forgangsröðun Þjóðkirkjunnar. Hver starfseining þarf að ná þeirri lágmarksstærð og því fjárhagslega bolmagni að hún geti sinnt hlutverki sínu. Hver starfseining beri ábyrgð á fjárhagsáætlun og ráðstöfun fjár. Unnið sé eftir samþykktri fjárhags- og ffamkvæmdaáætlun og upplýsingar um fjárhagsstöðu séu aðgengilegar. 10.2 Verkefni o Tekjur. Lögbundnar og samningsbundnar o Skýrt verði að fjárframlög ríkisins til kirkjunnar séu endurgjald fýrir verðmæti og þjónustu. o Ljúka samkomulagi við ríkisvaldið um fjármál kirkjunnar. o Ráðstafa eignum sem ekki gegna lengur hlutverki samkvæmt meginmarkmiðum. o Sértekjur o Breytt verði fýrirkomulagi á greiðslum fýrir prestsverk. o Kannað verði hvort sóknarkirkjur og stofnanir kirkjunnar eigi að auka eða fella niður sérstakt gjald fyrir ýmsa þjónustu, aðra en prestsverk. o Kannað verði hvort möguleikar séu á stuðningi fýrirtækja, stofnana og einstaklinga til almenns rekstrar eða sérverkefna. o Kannað verði hvort vilji sé fýrir hendi að taka upp samskot í messum sem fastan lið. o Gjöld, ráðstöfun o Kannað verði hvort ákvörðunarvald og ábyrgð á ráðstöfun fjár skuli færast nær vettvangi verkefna. o Sóknir og stofnanir endurmeti forgangsröðun og dreifingu fjármuna í samræmi við stefnumótun kirkjunnar. o Könnuð verði skipting fjár milli ffamkvæmda við fasteignir og starfs í sóknum. o Kannað verði hvort nýbyggingar kirkna megi fjármagna með öðrum hætti en nú er þannig að sóknargjöld standi fyrst og fremst undir launum og daglegum rekstri sóknar. o Útbúið verði rekstararlíkan fýrir sóknir. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.