Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 55

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 55
o Starfsmannaviðtöl skulufara fram árlega til að styðja og styrkja starfsfólkið. o Skilgreint skal hveijum beri að sinna starfsmannaviðtölum. o Unnið skal að því að veita þeim þjálfun sem sinna starfsmannaviðtölum. o Þjóðkirkjan veiti starfsfólki sínu starfsþjálfun, gefi því kost á endur- og símenntun og styrkifólk í starfi með faghandleiðslu og sálgœslu efiir því sem kostur er. o Festa skal enn frekar í sessi starfshandleiðslu presta og djákna. o Handleiðsla verði í boði fyrir annað starfsfólk kirkjunnar. ' o Simenntun skal aukin. o Starfsfólki skal gert kleift að samræma starfsskyldur og skyldur við fjölskylduna. o Gefínn skal kostur á breyttu starfshlutfalli og sveigjanlegum vinnutíma vegna fjölskylduábyrgðar, ef kostur er. o Utbúa skal starfslýsingu fyrir öll launuð störf innan kirkjunnar. o Kirkjan kappkostar að ágreiningsmál séu leyst skjótt og vel. 12. Upplýsingamál 12.1 Markmið Upplýsingamiðlun Þjóðkirkjunnar hefur það að markmiði að tryggja aðgengi að upplýsingum um kristna trú, trúarlíf og iðkun, um Þjóðkirkjuna og starfsemi hennar. Kirkjan hafi frumkvæði í að koma á framfæri upplýsingum og efni og nýti sér ólíka miðla til að kynna hið fjölbreytilega starf sitt, þjónustu og hlutverk. Við leggjum áherslu á skýr skilaboð og málfar. 12.2 Verkefni o Marka skal heildstœða stefnu bœði í innri ogytri upplýsingamiðlun og samskiptum. o Efla skal upplýsingamiðlun kirkjunnar. o Efla ber almannatengsl. o Leggja ber áherslu á samvinnu prófastsdæma og sókna. o Efla þarf möguleika starfsfólks til að koma á framfæri upplýsingum og auðvelda samskipti innan kirkjunnar og út á við. o Þjálfa skal kirkjufólk í upplýsingamiðlun, bæði í notkun miðla og samskiptum inn á við í starfi kirkjunnar og út á við í samskiptum við fjölmiðla. o Efla kynningu á starfi kirkjunnar með markvissri nýtingu á vef kirkjunnar, fréttabréfum og staðbundnum miðlum. o Virkja sóknarböm í kynningarstarfi innan sóknarinnar. 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.