Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 58

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 58
14. VIÐAUKI Undirbúningur Kirkjuþing 2002 fól Kirkjuráði að sjá um framkvæmd stefnumótunar Þjóðkirkjunnar og skila tillögum fyrir Kirkjuþing 2003. Kirkjuráð skipaði starfshóp til að fylgja eftir stefnumótunarferlinu. Þar eiga sæti sr. Anna Sigríður Pálsdóttir kirkjuþingsmaður og Sigríður M. Jóhannsdóttir kirkjuráðsmaður, ásamt Halldóri Reynissyni, sviðsstjóra fræðslu- og upplýsingamála. Undirbúningsnefhd á vegum starfshópsins skipuðu svo Halldór Reynisson, Þorvaldur Karl Helgason biskupsritari og Guðmundur K. Magnússon prófessor. Steinunn A. Bjömsdóttir guðffæðingur var ráðinn í hálft starf sem verkefhisstjóri í janúar. Ami Svanur Daníelsson, vefstjóri Biskupsstofu, hefur starfað með hópnum og séð um uppbyggingu gagnagrunnsins. Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, dósent við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands, hefur verið faglegur ráðgjafí verkeffrisins og tekið þátt í ferlinu. Vinnsluferli Á vinnufundum í desember 2002 og janúar 2003 var undirbúið vinnuhefti fyrir greiningu á styrkleikum, veikleikum, ógnunum, tækifærum og framtíðarsýn. Heftið var sent öllum sóknamefhdum, prestum og ýmsum stofhunum og féiagasamtökum innan kirkjunnar í febrúarbyrjun. Svör bámst allt til loka marsmánaðar og vora þau flokkuð og túlkuð í apríl og maí. Alls tóku 109 hópar þátt í greiningarvinnunni og skiluðu niðurstöðum. Meirihluti svaranna var frá landsbyggðinni, eða 65, en 44 komu frá höfuðborgarsvæðinu. Þátttakendur vora alls 860, 500 frá landsbyggðinni, 360 frá höfuðborgarsvæðinu. Yrðingar vora um 3000 og var hver einasta þeirra greind og flokkuð. Þetta gaf meðal annars færi á tíðnimælingu á svörunum og möguleika á að skoða afmarkaða þætti sérstaklega. Ekki er hægt að draga í efa að þessi svör veita veigamiklar upplýsingar um fólkið í kirkjunni, um starfsmenn og sóknarböm, sóknamefiidarfólk og kórfólk svo einhverjir svarenda séu nefndir. Að auki vora metin svör frá prestastefhu 2002 þar sem um 120 prestar og djáknar tóku þátt í greiningarvinnu. Kynning fór fram á héraðsfundum og sérstökum kynningarfúndum um land allt, leikmannastefnu 2003 og prestastefnu 2003. Ef færi gafst vora fúndargestir beðnir að vinna frekar með niðurstöður greiningarinnar og gefa ffekari hugmyndir um útfærslu á þeim. Undirbúningur að skilgreiningu á hlutverki kirkjunnar var unninn á prófastafundi í Skálholti í mars 2003. Biskupafúndur gekk síðan frá tillögum um hlutverkslýsingu fyrir prestastefnu 2003 þar sem áfram var unnið með hlutverk Þjóðkirkjunnar og framtíðarsýn. Þar var líka farið yfir helstu flokka greiningarinnar og settar fram hugmyndir um úrvinnslu í samræmi við niðurstöður hennar. Alls tóku rúmlega 1000 manns þátt í stefhumótunarferlinu og er þetta líklega fjölmennasta stefhumótunarvinna sem farið hefúr fram á íslandi. Síðsumars vora þræðir stefnumótunarvinnunnar dregnir saman og stefnuskjal mótað. Starfshópur og undirbúningshópur komu að því ferli auk sviðsstjóra og fleira starfsfólks á Biskupsstofu. Skjalið var kynnt Kirkjuráði í september. Við ritun stefiiuskjals hefúr verið lögð áhersla á að byggja sem mest á niðurstöðum greiningarinnar og viðbrögðum við henni. Með því var reynt að tryggja að stefhumótun Þjóðkirkjunnar marki stefiiu sem allt það fólk sem tilheyrir kirkjunni geti tileinkað sér og tekið undir. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.