Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 60
stofhanir aðlagi meginstefnu og verkefiiin að þeim aðstæðum sem hver og ein
starfseining býr við.
Hér er í fyrsta sinn lögð ffam tillaga að stefiiu fyrir Þjóðkirlguna þar sem sameinast er
um heildstæða áætlun og áherslur sem ber að leggja sérstaka rækt við á tilteknu árabili
og meta að því loknu hvemig til hafi tekist. Stefhan er byggð á grunni álits og mats
hundruða manna og kvenna innan kirkjunnar.
Stefiiur hafa verið til innan kirkju okkar í annarri mjmd. Biskupar hafa ritað hirðisbréf
sem vissulega má skoða sem stefnur þeirra. En þau bréf hafa ekki hlotið þá umfjöllun
sem stefnur stofhana og fyrirtækja gera, og skipa þannig ekki sama sess. Samþykktir
prestastefhu, leikmannastefnu, safnaðarfunda, héraðsfunda, samþykktir kirkjuráðs og
kirkjuþinga uppfylla heldur ekki þessa kröfu um heildarstefhu sem hér er til umræðu.
Kirkjuþing hefur samþykkt mörg góð stefiiumál í einstaka málaflokkum og er það vel.
Má þar nefiia fjölskyldustefnu, vímuvamarstefnu, jafhréttisstefnu, starfsmannstefhu
og stefnumörkun um ffamtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Framundan
er vinna við að marka stefiiu í samskiptum kirkju og skóla, í þjónustu við aldraðra og
er gerð grein fyrir þeirri vinnu í skýrslu Kirkjuráðs á þessu þingi. Stofnanir kirkjunnar
hafa séð þörfina fýrir að skerpa verkefni sín með slíkri stefhumótunarvinnu og sumar
hyggast heíjast handa fljótlega. Eðlilegt er að slík vinna verði skoðuð í ljósi þessarar
heildarstefnu.
Til þess að áhrif stefhunnar verði sem mest og víðtækust þurfa allar stofhanir og
starfseiningar kirkjunnar að stefna í sömu átt, út ffá þeim grundvallarsjónarmiðum
sem hér em kynnt. Við viljum beina kröftum okkar og fjármunum kirkjunnar þangað
sem við viljum að kirkjan okkar hasli sér völl, þar sem hún á erindi við fólkið í
landinu.
Það er von kirkjuráðs að skjalið fái góða umfjöllun hér á þessu Kirkjuþingi og marki
upphaf nýs farsælt skrefs í starfí Þjóðkirkjunnar.
Að tillögu allsheijamefhdar var málið afgreitt, með breytingum nefndarinnar, eins og
það birtist hér að ffaman, með eftirfarandi
Ályktun
Kirkjuþing 2003 samþykkir stefiiu og starfsáherslur Þjóðkhkjunnar fyrir árin 2004 -
2010 svo sem ffam kemur í meðfylgjandi skjali (“Stefna og starfsáherslur
Þjóðkirkjunnar 2004-2010”).
Kirkjuþing samþykkir að ffamkvæmdin verði með þeirri forgangsröðun sem var í
greinargerð í upphaflegri tillögu (sjá fylgiskjal).
Kirkjuþing felur Biskupi íslands og Kirkjuráði framkvæmd stefhunnar. Kirkjuþing
hvetur sókmr, stofhanir og embætti til að tileinka sér þessa stefiiu og stuðla að því að
hún nái fram að ganga.
58