Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 65

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 65
Skýrsla samninganefndar Þjóðkirkjunnar um prestssetur 8. mál Prestssetraneíhd hefar haldið þijá fundi ffá kirkjuþingi 2002 en þá var samþykkt ný skipan nefiidarinnar með eftirfarandi ályktun: Kirkjuþing 2002 þakkar skýrslu Prestssetranefndar og þann grunn að samningi sem hún hefur lagt til samkomulags við ríkið og áréttar fyrri samþykktir Kiirkjuþinga um stuðning við málsmeðferð nefndarinnar. Kirkjuþing 2002 væntir þess að samningsgerð við ríkið um eignar og réttarstöðu kirkjunnar, sem hafa staðið yfir ffá 1982, ljúki á þessu ári. Kirkjuþing 2002 samþykkir að tilnefnd sé fjögurra manna samninganefnd Þjóðkirkjunnar til að ljúka samningum á þeim forsendum sem Prestssetranefnd hefur sett ffam. Nefndina skipi fulltrúar tilnefhdir af biskupi Islands, Kirkjuþingi, Kirkjuráði og stjóm Prestssetrasjóðs. Fulltrúi biskups er jafnframt formaður. Framkvæmdastjóri Kirkjuráðs verði starfsmaður nefndarinnar. Umboð samninganefndarinnar stendur til næsta Kirkjuþings. Nefiidina skipuðu sr. Halldór Gunnarsson, kirkjuþings- og kirkjuráðsmaður, kosinn af kirkjuþingi, dr. Guðmundur Magnússon, prófessor, tilnefhdur af Kirkjuráði og Bjami Grímsson, formaður stjómar Prestssetrasjóðs var fulltrúi prestssetrasjóðs. Biskup Islands var formaður nefhdarinnar, Nefhdin hélt sinn fyrsta fund 21. nóv. 2002 og vom þar sett ffam samningsmarkmið kirkjunnar svohljóðandi: 1. Lokið verði kirkjujarðasamningnum ffá 1997 að því er varðar prestssetur og það sem þeim fylgir. 2. Khrkjan fái sanngjamt endurgjald fyrir þau prestssetur og réttindi þeim tengd sem hún afhendir ríkisvaldinu með samningnum. 3. Þjóðkirkjan haldi þeim prestssetrum sem prestssetrasjóður rekur auk nokkurra prestssetursjarða í ábúð. Eignarréttur kirkjunnar á þeim verði staðfestur. 4. Gerður verði sérstakur áskilnaður um Þingvelli þar sem kirkjan njóti fullnægjandi aðstöðu til að halda uppi prestsþjónustu á Þingvöllum. 5. Sjálfstæði Þjóðkírkjunnar og fjárhagslegt sjálfiæði verði tryggt. Innheimta sóknar - og kirkjugarðsgjalda og framlög sem byggjast á þeim til Kirkjumálasjóðs, Jöfnunarsjóðs sókna og Kirkjugarðasjóðs verði tryggð í samningnum þ.m.t. uppgjör vegna skerðingar sóknar- og kirkjugarðsgjalda árið 2002. ó. Kirkjulöggjöf og löggjöf (ákvæði fjárlaga, fjáraukalaga og annarrar löggjafar um fjármál) taki mið af þessum samningsviðauka. I ffamhaldi af því átti biskup fund með Geir Haarde, fjármálaráðherra, og kynnti honum stöðu málsins. Akváðu þeir að fá viðræður um það við forsætisráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.