Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 74

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 74
Starfsreglur um starfsþjálfun djáknaefna 11. mál 1. gr. Biskup íslands ábyrgist starfsþjálfun djáknaefha og setur nánari fyrirmæli um innihald hennar. Starfsþjálfunamefiid djáknaefna, skipuð af biskupi til fjögurra ára, annast um framkvæmd starfsþjálfunar. Biskup setur nefndinni erindisbréf. 2. gr. Starfsþjálfunin skal tryggja að djáknaefni öðlist sem mesta fæmi til að starfa sem þjónandi djákni Þjóðkirkjunnar. 3- gr- Heimilt er hverju djáknaefhi, sem hyggur á kirkjulegt starf að loknu námi, að sækja um starfsþjálfun hjá Þjóðkirkjunni. Starfsþjálfunamefhd setur nánari reglur um skilyrði og lágmarkskröfur sem gera skal um starfsþjálfun. 4. gr. Djáknaefhi skal skylt að taka þátt í starfsþjálfun með fullnægjandi hætti að mati starfsþjálfunamefhdar á hverjum tíma. Kirkjuráð kveður nánar á um greiðslur vegna starfsþjálfunar að fengnum tillögum starfsþjálfunamefndar. 5. gr. Starfsþjálfunamefhd skal eftir nánari fyrirmælum biskups veita biskupi umsögn um djáknaefiii. Þar skal nefiidin m.a. láta í té álit sitt á því hvort hlutaðeigandi sé fær um að gegna starfi djákna. Að því loknu gefur biskup út staðfestingu á því að hann sé hæfur til að taka djáknavígslu. 6. gr. Starfsreglur þessar, sem em settar á grundvelli 47. gr. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar 2004. Frá sama tíma falla brott ákvæði 9. gr. og 10. gr. starfsreglna um djákna nr. 738/1998. 11. gr. þeirra starfsreglna verður 9. gr. og 12. gr. verður 10. gr. Akvæði til bráðabirgða. Biskup skipar starfsþjálfunamefhd djáknaefna frá 1. janúar 2004 til þriggja ára. Eftir það er nefhdin skipuð til fjögurra ára, sbr. 1. gr. starfsreglna þessara. Þau djáknaefni sem hafa hafið starfsþjálfun við gildistöku starfsreglna þessara skulu eiga þess kost að ljúka henni samkvæmt eldra fyrirkomulagi. Starfsþjálfimamefiid skipuleggur að öðm leyti innleiðingu starfsþjálfunar samkvæmt reglum þessum. 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.