Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 78
7. gr.
Afl atkvæða ræður úrslitum mála á leikmannastefnu. Hver fulltrúi á leikmannastefnu
sem nefndur er í 4. gr. fer með eitt atkvæði á leikmannastefnu.
8. gr.
Fulltrúar leikmannastefnu kjósa leikmannaráð úr hópi leikmanna skv. 4. gr. til
fjögurra ára. Leikmannaráð er skipað þremur mönnum og jafhmörgum til vara og
skulu þeir skipta með sér verkum. Leikmannastefna getur samþykkt að auka fjölda
fulltrúa í leikmannaráði. Enn frernur er heimilt að kveða á í samþykktum
leikmannastefiiu, sbr. 9. gr. að kjósa skuli hluta leikmannaráðs á tveggja ára fresti.
Leikmannaráð sér um undirbúning og framkvæmd leikmannastefiru í samráði við
Biskup íslands og er í fyrirsvari fyrir leikmannastefnu milli stefna. Þá annast
leikmannaráð um ffamkvæmd þeirra mála sem leikmannastefha vísar til ráðsins.
Kosning til leikmannaráðs, nefnda og annarra trúnaðarstarfa á vegum leikmannastefhu
skal vera skrifleg og leynileg. Heimilt er leikmannastefhu að kjósa þriggja manna
uppstillingamefnd er gerir tillögu um þá sem kjósa skal. Skal kveðið nánai' á um störf
uppstillingamefhdar og val til hennar í samþykktum leikmannastefhu, sbr. 9. gr.
9. gr.
Leikmannastefha setur á gmndvelli þessara starfsreglna, samþykktir um ijármál,
kosningar, stjóm, skipulag og viðfangsefni leikmannastefnu og leikmannaráðs, svo og
þingsköp stefnunnar. Þeir aðilar sem eiga fulltrúa á leikmannastefhu, bera
ferðakostnað afþátttökuþeima.
10. gr.
Starfsreglur þessar, sem settar em skv. heimild í 58. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm
og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar árið 2004. Jafhframt
falla brott frá sama tíma starfsreglur um leikmannastefhu nr. 822/1999.
Ákvæði til bráðabirgða
Þrátt fyrir ákvæði 4. gr. skal kjósa fulltrúa prófastsdæma á leikmannastefnu til þriggja
ára á héraðsfundum 2004 samkvæmt ákvæðum starfsreglna þessara og sitja þeir fyrst
leikmannastefiiu 2005. Héraðsnefndir tilnefna viðbótarfulltrúa til setu á
leikmannastefhu árið 2004 í prófastsdæmum þar sem fleiri en tveir sitja
leikmannastefhu skv. tillögum þessum. Þrátt fyrir ákvæði 8. gr. skal kosið til
leikmannaráðs á leikmannastefiiu árið 2005. Kosið skal aftur til leikmannaráðs árið
2007.
Athugasemdir við tillögur þessar
Kirkjuráð hefur að ósk leikmannastefnu ákveðið að vinna að sameiningu
leikmannastefnu og samtaka sóknamefhda. Tillögumar em unnar í framhaldi af
umfjöllun leikmannastefiiu 2002 og í samráði við leikmannaráð. Breytingatillögur
þessar á starfsreglum um leikmannastefnu em til að sameiningin nái að ganga fram.
Sameiningin felur eftirfarandi í sér:
1. Myndaður er öflugur vettvangur leikmanna og sömuleiðis öflugur og viðurkenndur
talsmaður leikmanna, sókna og sóknamefiida innan Þjóðkirkjunnar.
76