Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 78

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 78
7. gr. Afl atkvæða ræður úrslitum mála á leikmannastefnu. Hver fulltrúi á leikmannastefnu sem nefndur er í 4. gr. fer með eitt atkvæði á leikmannastefnu. 8. gr. Fulltrúar leikmannastefnu kjósa leikmannaráð úr hópi leikmanna skv. 4. gr. til fjögurra ára. Leikmannaráð er skipað þremur mönnum og jafhmörgum til vara og skulu þeir skipta með sér verkum. Leikmannastefna getur samþykkt að auka fjölda fulltrúa í leikmannaráði. Enn frernur er heimilt að kveða á í samþykktum leikmannastefiiu, sbr. 9. gr. að kjósa skuli hluta leikmannaráðs á tveggja ára fresti. Leikmannaráð sér um undirbúning og framkvæmd leikmannastefiru í samráði við Biskup íslands og er í fyrirsvari fyrir leikmannastefnu milli stefna. Þá annast leikmannaráð um ffamkvæmd þeirra mála sem leikmannastefha vísar til ráðsins. Kosning til leikmannaráðs, nefnda og annarra trúnaðarstarfa á vegum leikmannastefhu skal vera skrifleg og leynileg. Heimilt er leikmannastefhu að kjósa þriggja manna uppstillingamefnd er gerir tillögu um þá sem kjósa skal. Skal kveðið nánai' á um störf uppstillingamefhdar og val til hennar í samþykktum leikmannastefhu, sbr. 9. gr. 9. gr. Leikmannastefha setur á gmndvelli þessara starfsreglna, samþykktir um ijármál, kosningar, stjóm, skipulag og viðfangsefni leikmannastefnu og leikmannaráðs, svo og þingsköp stefnunnar. Þeir aðilar sem eiga fulltrúa á leikmannastefhu, bera ferðakostnað afþátttökuþeima. 10. gr. Starfsreglur þessar, sem settar em skv. heimild í 58. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. janúar árið 2004. Jafhframt falla brott frá sama tíma starfsreglur um leikmannastefhu nr. 822/1999. Ákvæði til bráðabirgða Þrátt fyrir ákvæði 4. gr. skal kjósa fulltrúa prófastsdæma á leikmannastefnu til þriggja ára á héraðsfundum 2004 samkvæmt ákvæðum starfsreglna þessara og sitja þeir fyrst leikmannastefiiu 2005. Héraðsnefndir tilnefna viðbótarfulltrúa til setu á leikmannastefhu árið 2004 í prófastsdæmum þar sem fleiri en tveir sitja leikmannastefhu skv. tillögum þessum. Þrátt fyrir ákvæði 8. gr. skal kosið til leikmannaráðs á leikmannastefiiu árið 2005. Kosið skal aftur til leikmannaráðs árið 2007. Athugasemdir við tillögur þessar Kirkjuráð hefur að ósk leikmannastefnu ákveðið að vinna að sameiningu leikmannastefnu og samtaka sóknamefhda. Tillögumar em unnar í framhaldi af umfjöllun leikmannastefiiu 2002 og í samráði við leikmannaráð. Breytingatillögur þessar á starfsreglum um leikmannastefnu em til að sameiningin nái að ganga fram. Sameiningin felur eftirfarandi í sér: 1. Myndaður er öflugur vettvangur leikmanna og sömuleiðis öflugur og viðurkenndur talsmaður leikmanna, sókna og sóknamefiida innan Þjóðkirkjunnar. 76
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.