Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 81

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 81
Nefndarálit löggjafarnefndar Löggjafamefnd hefur fjallað nm 14. mál Kirkjuþings eftir fyrri umræðu á þinginu. Tillagan vakti talsverðar umræður í nefiidinni. Nefndin leggur til að tillögunni verði vísað til Kirkjuráðs til ítarlegrar runfjöllunar um hlutverk, stöðu og stjóm leikmannastefhu og leikmannaráðs innan kirkjunnar. Nefndin telur ekki komna næga reynslu á samverkan leikmannastefhu og nýs fyrirkomulags á biskupsstofu um þjónustu við sóknamefndir. Þá er aðkoma leikmanna og atkvæði þeirra að málefnum kirkjunnar vel tryggð með skipan Kirkjuþings og héraðsfunda svo ástæða er til að velta fyrir sér nauðsyn leikmannastefnu af því tagi sem verið hefur. Lög um leikmannastefnu gefa biskupi rúm tækifæri á almennu samráði leikmanna og er ef til vill æskilegra að boða til ráðstefna um sérstök málefni á faglegum gmndvelli. Til hafa komið Kirkjudagar og umræður hafa farið fram um héraðsstefnur og tíminn kann að leiða í ljós betra fyrirkomulag þessa málefhis. Þá er það ágalli á ffamkomnum tillögum sem og starfsreglum þeim sem í gildi eru að aðkoma starfsmanna safnaða og kirkjustofnana er í engu tryggð og þyrfti að líta til þess sérstaklega og í víðtækara samhengi. Að tillögu löggjafamefndar var málið afgreitt með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2003 samþykkir að vísa tillögu að starfsreglum um leikmannastefhu og leikmannaráð til Kirkjuráðs til ítarlegrar umíjöllunar um hlutverk, stöðu og stjóm leikmannastefnu og leikmannaráðs innan kirkjunnar. 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.