Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 84

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 84
Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdæma nr. 731/1998 17. mál 1. gr. Ákvæði 12. gr. starfsreglnanna breytast sem hér segir: 1. Múlaprófastsdæmi Skeggjastaðaprestakall og Hofsprestakall sameinist. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Hofsprestakall. Prestssetur verði á Hofi í Vopnafírði. 2. Borgarfjarðarprófastsdæmi Hvanneyrarprestakall og Stafholtsprestakall sameinist. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Hvanneyrar- og Stafholtsprestakall. Prestssetur verði á Hvanneyri. Hvammssókn í Norðurárdal tilheyri Reykholtsprestakalli. 3. Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi Ingjaldshólsprestakall og Ólafsvíkurprestakall sameinist. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Ólafsvíkurprestakall. Prestssetur verði á Ólafsvík. 4. ísafjarðarprófastsdæmi Þingeyrarprestakall og Holtsprestakall sameinist. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Holtsprestakall. Prestssetur verði í Holti í Önundarfírði. 5. Skagafjarðarprófastsdæmi Mælifellsprestakall og Miklabæjarprestakall sameinist. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Miklabæjarprestakall. Prestssetur verði á Miklabæ. 6. Þingeyjarprófastsdæmi Ljósavatnsprestakall verði sameinað nágrannaprestaköllum sínum þannig að Hálssókn tilheyri Laufássprestakalli, Þóroddsstaðasókn tilheyri Grenjaðarstaðarprestakalli og Ljósavatns- og Lundarbrekkusóknir tilheyri Skútustaðaprestakalli. Raufarhafnarprestakall og Skinnastaðarprestakall sameinist. Heiti hins sameinaða prestakalls verði Raufarhafharprestakall. Prestssetur verði á Raufarhöfn. 2. gr. Starfsreglur þessar öðlast gildi 1. janúar 2004. Sameining prestakalla samkvæmt tillögum þessum öðlast gildi við starfslok þess prests í öðru hvoru prestakallana er fyrr lætur af embætti. Greinargerð Almennur rökstuðningur: Tillögur þessar eru lagðar ffam með hliðsjón af stefnumörkun Kirkjuþings 2000 um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Kjami þeirrar stefhu er sá að kirkjan eigi að þjóna fólki og fólk eigi jafnan rétt á kirkjulegri þjónustu óháð búsetu. Vegna mikilla búferlaflutninga á seinustu áratugum er nauðsynlegt að gera breytingar á prestakallaskipaninni svo að Þjóðkirkjan geti veitt öllum íslendingum þá þjónustu, 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.