Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 92

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 92
Taflan hér á eftir sýnir þróun kirkjugarðsgjaldsins og lögboðna ífamlagsins til kirkjugarða frá árinu 1991. Mán- Staðvirt Nafn- Raun- Fjöleun Árlegt Staðvirt Nafn- Raun- Ár gjald gjald0 hækkun hækkun einstakl. framlag framlag^ hækkun hækkun 1991 127,20 186,31 4,4% -2,2% 1,0% 287,4 420,9 5,5% -1,2% 1992 139,92 197,56 10,0% 6,0% 1,7% 321,4 453,9 11,8% 7,8% 1993 141,60 192,03 1,2% -2,8% 1,0% 328,7 445,7 2,3% -1,8% 1994 139,88 186,92 -1,2% -2,7% 1,0% 327,9 438,2 -0,2% -1,7% 1995 142,22 186,90 1,7% 0,0% 0,9% 336,3 441,9 2,5% 0,8% 1996 146,63 188,45 3,1% 0,8% 0,8% 349,5 449,1 3,9% 1,6% 1997 164,13 207,23 11,9% 10,0% 0,7% 393,9 479,4 12,7% 10,7% 1998 174,59 216,79 6,4% 4,6% 1,7% 426,3 529,4 8,2% 6,4% 1999 196,51 235,96 12,6% 8,8% 1,6% 487,4 585,3 14,3% 10,6% 2000 213,44 244,00 8,6% 3,4% 1,5% 537,6 614,6 10,3% 5,0% 2001 232,12 248,74 8,8% 1,9% 1,7% 594,6 637,2 10,6% 3,7% 2002 232,00 236,64 -0,1% -4,6% 1,4% 602,5 616,4 1,3% -3,3% 20032) 244,67 244,67 5,5% 3,4% 0,8% 640,8 640,8 6,3% 4,3% 20042) 256,90 250,63 5.0% 2.4% 1.0% 679.5 663.0 6.0% 3.5% Hækkun 1991-2004 102,0% 34,9% 136.4% 57.9% Eins og taflan sýnir þá hækkar fjárhæð kirkjugarðsgjaldsins á hvem einstakling að nafnvirði á hverju ári á tímabilinu 1991-2004 að undanskildu árinu 1994. Ef litið er á þróunina á föstu verðlagi miðað við neysluverðsvísitölu lækkar gjaldið dálítið árin 1991, 1993, 1994 og 2002 að raungildi, en hækkar öll hin árin. Raunhækkun mánaðarlegs gjalds frá 1991 til 2004 nemur um 35%. Við þessar hækkanir á sjálfu gjaldinu bætast síðan aukin framlög sem leiða af fólksijölgun milli ára, sem hefur verið 0,7% til 1,7% á tímabilinu. Þegar þetta reiknast með hefur hækkunin á framlagi ríkisins til kirkjugarðanna orðið enn meiri, þannig að hækkunin frá árinu 1991 til 2004 nemur rúmlega 58% að raungildi. 11 Staðvirðing fjárhæða miðast við neysluverð og uppfærslu til áætlaðs verðlag ársins 2003 2) Tölur fyrir árin 2003 og 2004 eru áætlaðar miðað við forsendur fjárlaga V. Nánar um þróun og breytingu kirkjugarðsgjaldsins frá 1991. I töflunni hér að ffarnan kemur fram að þróunin ffaman af tímabilinu var með þeim hætti að ffamlagið hækkaði verulega árið 1992 en rýmaði síðan nokkuð að raungildi árin 1993 og 1994 og hækkaði innan við 1% að raungildi árið 1995. Hafa ber í huga að á þessum ámm var djúp efhahagskreppa í landinu og stjómvöld stóðu þá í ströngu að draga úr miklum halla á rekstri ríkissjóðs. Erfiðar ákvarðanir þurfti að taka um útgjaldaaðhald og lækkun ffamlaga og ríkar kröfur vom gerðar til ríkisstofnana um hagræðingu í starfsemi sinni. Á síðari hluta áratugarins hafði tekist að snúa hallanmn í afgang í ríkisfjármálum , og eins og sjá má á töflunni jukust ffamlögin til kirkjugarða vemlega að raungildi, þar af tvö árin 1997 og 1999 um nærri 11%. Á árinu 2002 lækkaði framlagið um rúmlega 3% að raungildi, þar sem það var látið standa óbreytt ffá fýrra ári í tengslum við aðrar aðhaldsaðgerðir í ríkisrekstrinum. Vakin skal athygli á að tölur fýrir árin 2003 og 2004 em áætlaðar miðað við varfæmar forsendur fjárlaga og em líkur á að þær verði jafnvel hærri. Benda má á að þessi auknu ffamlög til kirkjugarða hafa að sama skapi skert getu ríkissjóðs til að verja fé til annarra mikilvægra verkefna. Framlög til reksturs ríkisstofnana hafa ekki aukist í sama mæli á umræddu tímabil. Sem dæmi má nefna að ffamlög til skattstofa á sama tímabili hafa hækkað um rúm 46% að raungildi. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.