Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 97

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 97
nefndin tillit til hennar í þessu áliti. Þessari greinargerð frá KGSÍ hefur verið dreift á kirkjuþingi. Hugmyndafræði tillagnanna er byggð á sama grunni og gjaldalíkan Kirkjugarðasambands íslands (KGSÍ) og felst í því að hver kirkjugarður fái rekstrarfé sem nægi til að annist um garðinn í samræmi við lagaskyldur hans í réttu hlutfalli við umsvif og kostnað við þann lögboðna rekstur. Skoða þarf sérstaklega niðurstöðu gjaldalíkans KGSI varðandi hækkunarþörf, til þess að kirkjugarðar geti uppfyllt lögbundnar skyldur sínar. Fjárhagsnefndin telur að skoða beri framlag ríkisins við upphaf hins nýja grundvallar í því ljósi. í umfjöllun um tillögumar hefur komið fram að þær muni almennt styrkja fjárhag kirkjugarða og þá jafnframt að ásýnd og rekstur þeirra verði betri. Einnig er i tillögunum heimild til að auka framlag í kirkjugarðasjóð til frekari jöfnunar og aðlögunar. Fjárhagsnefnd skilur tillögu kirkjumálaráherra á þann hátt, að fjárveitingar ríkisins til kirkjugarða verði ffamvegis fólgnar í lögbundnu ffamlagi, sem hækkar m.v. almennar forsendur fjárlaga og sem eykst í samræmi við stækkun grafarsvæða í umhirðu (fjölgun fermetra) og þölgun greftrana. Samkvæmt greinargerð KGSÍ myndi ffamlag ríkisins ár hvert byggjast á eftirfarandi: 1. Uppfærð heildarfjárhæð nýliðins árs. 2. Stækkun grafarsvæða í fermetrum milli ára (uppfært einingarverð frá fýrra ári margfaldað með fermetrum sem bætast við). 3. Fjölgun greftrana milli ára (uppfært einingarverð frá fýrra ári margfaldað með greftrunum sem bætast við). Fjárhagsnefnd leggur áherslu á að fulltrúar kirkjugarðaráðs séu hafðir með í ráðum við gerð nýs lagatexta og nánari útfærslu tillögunnar. Að tillögu fjárhagsnefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2003 ályktar að samþykkja nýjan grundvöll að ákvörðun kirkjugarðsgjalds og skiptingu þess. Kirkjuþing heimilar fýrir sitt leyti flutning lagabreytingar þar að lútandi í samræmi við meðfylgjandi nefndarálit. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.