Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 102

Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 102
Þingslit Á þessu Kirkjuþingi sem nú er að Ijúka þá hafa verið lög fram tuttugu og fjögur mál. Eitt þeirra hefur verið dregið til baka, en hin hafa hlotið umfjöllun og afgreiðsiu á þinginu. Góður undirbúningur og vönduð vinna nefnda hefur gert afgreiðslun mála auðveldari og þinghaldið styttra, en áður hefur verið. Ég þakka öllum fyrir ágætt samstarf við þingstörfin. Varaforsetum og skrifurum þakka ég aðstoð þeirra og öllum fulltrúum og starfsliði Kirkjuþings flyt ég kærar þakkir fyrir þessa ágætu samvinnu. Þá vil ég þakka sóknamefnd og sóknarpresti Grensássóknar fyrir góðar móttökur og rúmgott húsaskjól sem við höfum fengið hér afnot af eins og síðustu ár. Væntum við þess að ffamhald verði á því á meðan Kirkjuþing óskar eftir og þarf á því að halda. Mér finnst ánægjulegt nú að líta til baka og sjá hvemig störf Kirkjuþings og samstarfs þess við aðrar stofnanir kirkjunnar hafa verið að þróast í rétta átt að undanfömu. Það hefur m.a. gerst vegna þess að á sama tíma hefur Kirkjuráð og aðrar stofnanir Þjóðkirkjunnar einnig verið að eflast og samhliða hefur þessi aukni styrkur ekki leitt til þess að þær hafi fjarlægst hver aðra, heldur þvert á móti hafa þær verið að mynda saman sífellt öflugri heild. Heild til að vinna af ffamgangi allra þeirra góðu verka sem við viljum vinna að og við höfúm verið að gera. Þessi aukni styrkur Þjóðkirkjunnar gerir það auðveldara að takast á við það mikla verkefni við áffamhaldandi vinnu að stefnumótuninni og ffamkvæmd hennar sem bíður okkar næstu árin. Við óskum okkur öllum velfamaðar í því mikla starfi. Við þinglok óska ég fulltrúum góðrar heimferðar og heimkomu og við hittumst öll heil á Kirkj'uþingi og með tilhlökkun að ári. Kirkjuþingi árið 2003 er slitið. 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.