Fréttablaðið - 16.03.2016, Page 31
The Royal Bank of Scotland mun á
næstu misserum segja upp þúsund
starfsmönnum samkvæmt heim-
ildum Financial Times. Bankinn
mun vélvæða 550 störf og flytja
þrjú hundruð störf til Indlands til
að draga úr launakostnaði.
Í gær var greint frá því að 448
starfsmönnum á fjárfestingasviði
yrði sagt upp vegna endurskipu-
lagningar. Bankinn mun segja
upp skrifstofustarfsmönnum og
millistjórnendum á fyrirtækja- og
stofnanasviði til þess að minnka
deildina.
Breska ríkið á 73 prósenta hlut
í bankanum eftir efnahagshrunið
árið 2008, og hefur George Osborne,
fjármálaráðherra Bretlands, ítrekað
vilja breska ríkisins til að losa um
eign sína í bankanum á hærra verði
en núverandi gengi hlutabréfa.
Í staðinn fyrir þessi 448 störf mun
RBS skapa þrjú hundruð svipuð
stöðugildi á Indlandi, þar sem
bankinn er nú þegar með starfsemi,
til að draga úr launakostnaði. Bank-
inn mun svo fækka þeim störfum á
komandi árum.
Fyrir nokkrum dögum tilkynnti
bankinn að fjárfestingaráðgjafasvið
yrði minnkað og 550 ráðgjöfum
sagt upp. Í staðinn munu tækni-
nýjungar verða nýttar til þess að
veita viðskiptavinum með minni
viðskipti við bankann ráðgjöf. – sg
RBS segir upp þúsund starfsmönnum
Þrjú hundruð störf flytjast til Indlands þar sem launakostnaður er mun lægri en í Bretlandi. FréttaBlaðIð/aFP
Lean Ísland er stærsta stjórnendaráðstefnan hér á landi. Þar færðu að heyra
það helsta úr heimi stjórnunar hvort sem um er að ræða straumlínustjórnun,
gæðastjórnun, breytingastjónrun eða ferlastýringu svo dæmi séu tekin.
Skráning er hafin á:
www.leanisland.is
Hvort sem þú ert í þjónustu eða framleiðslu, stjórnandi eða sérfræðingur,
byrjandi eða lengra komin, í banka eða opinbera geiranum, að þá finnur
þú eitthvað við þitt hæfi á Lean Ísland ráðstefnunni og námskeiðum í Lean
Ísland vikunni.
Fyrirlesarar koma víða að, m.a. frá Goodyear Tire,
Spotify, Nike, Christleton High School, QuizUp,
LNS Saga, Arion banka og fleiri.
Gull samstarfsaðilar: Silfur samstarfsaðilar:
Betri stjórnun
betri fyrirtæki
Ráðstefna í Hörpu 6.apríl 2016
Veitingahúsnæði
á Laugavegi til sölu
Tilboð óskast
Til sölu veitingarhúsnæði á Laugaveginum,
alls 125fm með geymsluhúsnæði.
Húsnæðið er í útleigu í dag en gæti losnað fljótlega.
Áhugasamir hafi samband við Völu Hauksdóttur,
aðstoðarmaður fasteignasala á netfangið vala@eignahusid.is
eða í síma 690 6590 til að afla frekari upplýsinga.
Endalaust
ENDALAUST
NET
1817 365.is
markaðurinn 11M I Ð V I K U D A G U R 1 6 . M A R s 2 0 1 6
1
6
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
C
8
-0
D
1
0
1
8
C
8
-0
B
D
4
1
8
C
8
-0
A
9
8
1
8
C
8
-0
9
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K