Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Side 1
HRUNí KAUPHOLL f ’í‘ -IMtLS VH I » Hlutabréf lækka áfram í verði. i gær féll verð hlutabréfa í átján af tuttugu þeirra félaga sem verslað var með í Kauphöllinni. Hluthafar í Exista, Flögu og FL Group eru fjórðungi fátækari nú en ef þeir hefðu selt bréf sln um áramót og lagt andvirðið inn á bankabók. Hluta bréf í þessum félögum hafa lækkað mest í verði af öllum hlutabréfum. Bolli Héðinsson hagfræðingur segir að rússíbanareiðinni sé ekki lokið. Engin ástæða til að örvænta, segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans. »„Fólk má ekki láta stýrast af tilfinningasemi án þess að skoða allar hliðar málsins," segir Hjördís Árnadóttir, félagsmálastjóri I Reykjanesbæ, um vaxandi útlendingahat- ur. „Ef við náum að upplýsa ungmennin betur geta þau síðan í kjölfarið tekið upplýsta ákvörðun um það hvort þau vilji gerast rasistartil frambúðareða ekki." BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR RÉÐIST AFTAN AÐ BLAÐALJÓSMYNDARA: BJARKAR ■ Nýsjálenski Ijósmyndarinn Glenn Jeffreys verður frá vinnu í dag eftir að Björk Guðmundsdóttir söngkona réðist aftan að honum, reif bol hans í tvennt og veitti honum skrámur. Jeffreys hefur tilkynnt atvikið til lögreglu sem tekur ákvörðun um hvort gripið verði til einhverra aðgerða. Björk hefur áður ráðist á fjölmiðla- mann og þá náðist atvikið á myndband. Sjá bls. 6. FRETTIR TUGÞÚSUNDIR F YRIR HUND SEMVARRÆNT » Hlynur Michelsen er afar ósáttur við að borgaryfirvöld rukki 40 þúsund krónur fyrir hund sem rænt var af syni hans. Þegar hundurinn kom (leitirnar var farið með hann á hundahótel og nú er rukkað skráningar- og föngunargjald. DVSPORT Aítursigur áTékkum »ísland lagðiTékkland öðru sinni í lokaundirbúningsleik landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst á fimmtudaginn. Kristján Halldórs- son, þjálfari B-landsliðsins, var ánægður með Noregsför á Posten Cup. Teitur örlygsson, þjálfari Njarðvíkur, er hetja helgarinnar eftir frækinn bikarsigur á KR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.