Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Page 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008
Neytendur DV
■ Lastið fá starfsmennirnir sem
skiptu um perur (Fífunni i
síðustu viku. Þeir huguðu ekkert
að þeim sem höfðu leigt salinn til
að spila fótbolta. Lögðu bíl sínum
og lyftara þannig að hluti
vallarins varð ónothæfur og
stofnuðu fótboltaköppunum (
hættu. Þegar þeir voru beðnir
um að fjarlægja bilinn neituðu
þeir að verða við þeirri ósk.
Krambúð
■ Afgreiðslukonan í Krambúðinni
sem hringdi í viðskiptavininn
nokkrum mínútum eftir aö hann
fór út og benti honum á að hann
hefði gleymt veskinu s(nu fær lof-
ið í dag. Það gera Ifka allir aðrir
starfskraftar sem sýna viðskipta-
vinum sínum þessa tillitssemi.
Þetta sem mörgum finnst
sjálfsögð þjónusta viðgengst
ekki alls staðar og þv( ástæða til
að hrósa þeim sem gera vel.
LEIÐIR TIL AÐ DRAGA
ÚR ÚTGJÖLDUM
1. Minnka matarútgjöld. Hægt er
að vera vel vakandi fyrir tilboðum.
Kaupa og frysta. Það gagnast á
erfiðum tfmum að kaupa ódýrt og
gera matseöil. Auk þess nýta sér
góðar ódýrar verslanir. Versla
eingöngu ferskvöru (betri
verslunum landsins ef maður vill
ekki hætta að versla í dýrari
verslunum. Þar skapast gott
jafnvægi og ekki þörf á að breyta
of miklu.
2. Taka strætó. Ef það tekur ekki of
mikinn tíma fýrir fólk er hægt að
spara bílinn og taka strætó. Það
kostar 43.200 krónur að taka
strætó á einu ári. Það kostar
654.760 að reka bíl á ári miðað við
bíl sem kostar 1,6 milljónir. Þar af
er bensínkostnaður 70.800
krónur.* Sparnaður er gríðarlegur.
3. Hætta ýmsum áskriftum
tímabundið. Fjölvarp, Stöð 2 og
Sýn kosta til að mynda 14.310
krónurá mánuði.
4. Leggja kreditkortið inn í
bankann. Það er erfitt fyrst að
venjast því en borgar sig margfalt
eftirá.
5. Athuga tryggingarnar. Þú gætir
verið oftryggður.
6. Fá sér aukavinnu. Fyrir þá sem
geta.
7. Fá sér Frelsi í farsímann ef
símareikningurinn er of hár. Nota
heimasímann (löng símtöl.
•REKSTRARKOSTNAÐARSKÝRSLA
FRA ÁRINU 2007 HJA F(B.
S.24
Taka yfirdrátt 18,7%
Skipting hjá Mastercard 21,15%
Taka skuldabréf 18,7% *
Byrjunarupphæð
300.000 kr
300.000 kr
300.000 kr
Lokaupphæð
316.400 kr
318.506 kr
316.363 kr
■MIÐAÐVID LÁNTÖKUGJALD lj%
Skuldir landsmanna hafa vaxið
mikið undanfarið samkvæmt op-
inberum tölum. Eftir jólavertíð-
ina er fjárhagsvandinn hjá sumum
enn meiri. Það tekur stundum fólk
langan tíma að rétta úr kútnum og
er jafnvel nýbúið að því þegar jól-
in eru að koma aftur. Sumir sökkva
enn dýpra, vítahringur verður
erfiðari viðureignar og leiðin út
þungbær. Heildarskuldir lands-
manna gagnvart lánakerfinu eru
í dag 1.482 milljarðar. Ásta Sigrún
Helgadóttir, forstöðumaður Ráð-
gjafarstofu um fjármál heimilanna,
segir að stofnunin þurfi að hjálpa
sífellt fleira fólki út úr hremming-
unum.
Kaupþing
Taka yfirdrátt 22,45%
Skipting hjá VISA 23,00%
Skuldabréf 19,65%*
si Lokaupphæð
Ikr 318.800 kr
Ikr 320.000 kr
ikr 331.200 kr
'MIÐAÐ VIÐ LÁNTÖKU- 0G STIMPILGJALD 3,5% 10.200
Krónan
með ódýrasta
salatbarinn
Salatbarireru fljótleg og holl
skyndibitalausn. Það er hægt að
fá þá á fimm stöðum í borginni.
Krónan er tiltölulega nýbyrjuð
með salatbar og er jafnframt
með þann ódýrasta. Dýrastur er
hann hjá Manni lifandi.
staðið í skilum áður, hverjar tekj-
ur eru og hvaða lánafýrirkomulag
hann er með,“ segir Ásta ennfrem-
ur. Hún bætir því við að eftir því
sem vanskil verða meiri og skuldir
vaxa er erfiðara að finna lausnir.
ir því við að það sé ekki í öllum
tilvikum betra að breyta skamm-
tímalánum í langtímalán. Það sé
jafnvel skynsamlegra að greiða
inn á höfuðstólinn með smá auk-
greiðslum á mánuði til að losa lán-
ið sem fyrst.
Gera áætlun
Ásta segir að til að ná fjármálun-
um í rétt horf sé mikilvægt að skera
niður útgjöld heimilisins tíma-
bundið. Hún segir að það að reka
heimili sé eins og að eiga fýrirtæki
og þar þarf maður að hafa yfirsýn
yfir fjármálin. „Það eru fimm þrep
sem ég mæli með að fólk fari eftir.
Fyrsta sem maður þarf að gera er
að skoða framfærslukostnað heim-
ilisins. Athuga hvað fer mikill pen-
ingur í föst gjöld og hvar á heimil-
inu er hægt að skera niður. Er hægt
að minnka matarkostnað? Er hægt
að spara bílinn og taka strætó?
Minnka áskriftargjöld? Næsta skref
er að setjast niður með þjónustu-
fulltrúa og skoða lánasamsetningu
hjá sér. Breyta samsetningunni
svo að greiðslubyrði verði léttari á
meðan á sparnaðinum stend-
ur. Fólk er oft oftryggt ______•
og áttar sig ekki á því
fyrr en það fer vand- j»» t
lega ofan í kjölinn," C
segir Ásta og bæt- ]>• ••• t
Standa í skilum
Ásta segir að það mikilvægasta
við sparnað sé að standa í skilum.
„ Oft er auðvelt að skipuleggja en
þegar á hólminn er komið er erf-
itt að spara. Sumir geta einfaldlega
ekki sparað/'segir Ásta. Ef fólk á erf-
itt með að spara og sér ekki fram á
að það geti ekki staðið við sitt þeg-
ar fram í sækir skipúr mestu máli
að hafa samband við lánardrottna.
Það getur haft þær afleiðingar í
för með sér að kostnaður verður
enn meiri. Fólk getur misst trúna á
sparnaðinum. Fjórða þrepið er að
eyða ekki um efhi fram og fimmta
og síðasta þrepið er eftirfýlgnin.
„Þegar búið er að greiða upp
skuldina á að halda áfram sparn-
aðinum. Taka sömu upphæð og
maður borgaði reglulega
og leggja hana inn á g**-
sparnaðarreikni.ng. SÍ5ÍIII
! Til dæmis ef þú leggur ■■ -»■ _-»>
50.000 fýrir á mánuði ■"■>«>!’.!
! áttu 616.250 krónur að ■■ ■*!!!’.!» v..i.
. in*1 «»•* n KuoR*
» i 1*3■R’
> j mtm mJ 4 k ■»'■■■« 31«»■ MoiH
Fyrsta skrefið að
láta í sér heyra
„Númer eitt, tvö og þrjú þarf
fólk að hafa samband við bankana
eða kreditkortafyrirtækin ef það
sér ekki fram á að geta greitt reikn-
inginn," segir Ásta Sigrún Helga-
dóttir, forstöðumaður hjá Ráðgjaf-
arstofu heimilanna, um þann háa
kreditkortareikning sem margir
eiga von á í febrúar. „Ef fólk get-
ur ekki borgað kreditkortareikn-
inginn sinn og lætur í sér heyra
of seint getur komið vanskilagjald
og innheimtukostnaður. Það get-
ur haft slæm áhrif á skuld sem nú
þegar er komin," bætír Ásta við.
„Hver og einn gerir samkomulag
við sinn þjónustufulltrúa um góð-
ar leiðir til að greiða niður skuld-
ina. Áhrifaþættir fara
mikið eftir við- nm. i—
skiptasögu hvers f!T3 TÍTRÍf
og eins. Til dæmis j“- j;;; jjf
hvort einstakling- |
ur hafi !•» >!■ • »»t
Stærð 1
Hagkaup 419 kr.
10-11 429 kr.
Nóatún 419 kr.
Krónan 399 kr.
Maður lifandi 500 kr.
Stærð 2
519 kr.
ekki til
ekkitil
ekkitil
600 kr.
EKKIVAR LAGT MAT A MAGN EÐA GÆÐI.
150.000
í klippingu
i'ujiimmntty
iiaiiinmigl
Það getur kostað 134.100 krónur
á ári fyrir konu að fara i
heimsókn á hárgreiöslustofuna
og fá klippingu, lit og strípur.
Samkvæmt könnun DV í slðustu
viku á verði á nokkrum
hárgreiðslustofum á höfuöborg-
arsvæðinu kemurfram að
meðalverð er 14.900 krónur. Ef
kona fer á sex vikna fresti á
hárgreiðslustofuna gerir það n(u
heimsóknir á ári. Ef gert er ráð
fyrir að konan kaupi sjampó,
næringu og fleiri hárvörur getur
kostnaðurinn farið hátt (150
þúsund krónur.
ElJíSNEY'iTSVF.UI) «5 OKTAN
Bustaðaveq. veró a litra 133,90 HB. veró a lilra 136.M0 HB
íjl Hæðarsmara veiðálitra 132,80 KR. veróalitra 135,30 KR
neytendur@dv.is Umsjón: Ásdís Björg Jóhannesdóttir
Skuldir heimilanna eru aldrei jafnmiklar og eftir jólamánuöinn. Margir geta ekki
staðið í skilum á næstkomandi mánuðum þegar kreditkortareikningurinn lítur dags-
ins ljós. DV lítur á hvernig er best að borga jólareikninginn hafi ekki verið búið að
safna fyrir útgjöldum í tíma.
LASTID
„Númereitt, tvö og þrjú
þarffólk að hafa sam-
band við bankana eða
kreditkortafyrirtækin ef
það sér ekki fram á að
geta greitt reikninginn."
LOFID
MISJAFNLEGA DYRT AÐ SKIPTA GREIÐSLUM
Asdis björg johannesdóttir
bladamadur skrifar: asdisbjorgio'óv.is
SALATBAR
Ásta Sigrun Helgadóttir
Segir að litá eigi á heimilið eins
og fyrlrtæki Það verður að
hafa yfirsýn svo hlutirnir gangi.