Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Side 17
PV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 17
Kristján Halldórsson þjálfaði
íslenska landsliðið i handknatt-
leik á Posten Cup í Noregi. Hann
segir mótið mikilvægt í undir-
búningi landsliðsins.
BRÚAR
BILIÐ
milli félagsliðs
og landsliðs
kristjAn halldórsson Telur leikmenn hafa fengið mikla reynslu á Posten Cup.
engin Svíamarkvarsla,"
segir Kristján
„Það tók ákveð-
inn tíma fyrir menn
að stilla saman
sína strengi. Ég
reyndi að para
menn saman sem
hafa spilað saman
lengi. En við vorum
sendir þama út til
þess að koma Einari
í spilform. Það gekk
vel og hann var valinn í
lið mótsins."
Arnór og Rúnar
komu á óvart
Kristján segir að al-
mennt hafi liðið staðið
sig vel ef undan er skilinn
síðari hálfleikurinn gegn
Norðmönnum. Hann tiltók
sérstak- lega þá Arnór
Malmquist,
vinstri
horna-
mann úr
Val, og
hægri
skyttuna
RúnarKára-
son úr Fram.
„Arnór (Gunnarsson) spilaði
mjög vel. Oft lék hann eins og
leikmaður sem hefur 70-80
landsleiki á bakinu. Hann
var heilt yfir góður, bæði í
. vörn og sókn. Eins kom
r)k.
ef duga skal. „Markvarslan var
svona svipuð og hún er hjá
íslendingum. Þeir stóðu
sig samt ágætlega og Birk-
ir (ívar Guðmundsson) var
valinn í lið mótsins þannig
að hann gerði eitthvað rétt.
Björgvin (Gústavsson) lék
á móti Portúgölum og
stóð sig ágætlega fyrir
aftan 5-1 vörnina. En
þetta var ekkert
stórbrot-
ið,
íslenska landsliðið í handknatdeik
hélt til Noregs og tók þátt í Post-
en Cup. Liðið var að mestu skipað
þeim leikmönnum sem ekki verða
í íslenska landsliðinu á EM. Kristj-
án Halldórsson var þjálfari liðsins
og hann segir í viðtali við DV að mót
sem slík séu afar mikilvæg til þess að
brúa bilið á milli félagsliðs og lands-
liðs.
„Reynslan af þessu móti var mjög
góð. Þó að við höfum fengið þennan
skell í gær fannst mér við spila tvö
mjög góða leiki og fyrri hálfleikinn
í gær. Ástæðan fyrir slæmu tapi í
gær var vegna þess að við vor-
um ekki með Einar (Hólm-
geirsson) og vorum bún-
ir að spila mikið á fáum
mönnum hina tvo leikina.
Menn voru orðnir þreytt-
ir og réðu kannski ekki við
sterka 6-0 vöm Norðmanna
með Steinar Ege fyrir aftan
hana en hann er einn af bestu
markvörðum heims.
Eins vomm við 18 mínútur ein-
um færri í leiknum og í fjórar mín-
útur vomm við fjórir á móti sex,"
segir Kristján
Markvarslan ágæt
Markverðir liðanna stóðu sig
ágædega á mótinu en betur má
Björgvin Gustavsson
„Markvarslan var svona
svipuð og hún er hjá
Islendingum."
VIÐAR GUÐJÖNSSON
bladamadui skrifar: vidar@dv.is
Rúnar Kárason mér mjög á óvart
með góðri frammistöðu í fyrri hálf-
leik gegn Norðmönnum. Hann setti
fimm mörk í röð og Norðmennirnir,
sem vantar vinstri handar leikmann,
litu hver á annan og spurðu sig hver
þessi piltur væri," segir Kristján
Hann telur mótið hafa verið mik-
ilvægt í undirbúningi landsliðsins.
„Það er mjög mikilvægt fyrir HSÍ að
fara í stórmót og skoða allar aðstæð-
ur í Noregi áður en EM byrjar.
Við fengum eina góða helgi og tvo
daga til þess að smyrja þetta saman.
Við reyndum að gera það sem Al-
freð er að gera. Sama taktík og sömu
prinsipp í vörn auk þess sem við
reyndum að láta Einar Hólmgeirs-
son klára margar sóknir og hann var
valinn í lið mótsins.
Fyrir mig sem hef þjálfað á íslandi
í smá tíma er þetta mjög skemmtí-
legt verkefni. Eg verð að hrósa HSÍ
fyrir að taka þetta skref og við sýnd-
um það þarna úti að þó Gunnar Pett-
erson hafi verið að væla yfir því að
við værum ekki með nógu sterkt lið
lentum við í öðru sæti. Við töpuð-
um ósanngjarnt fyrir Ungverjum og
fórum á smá bömmer í síðasta leik
en fyrir utan það var þetta mjög góð
ferð.
Að lokum langar okkur Patta að
þakka fyrir samverustundirnar með
strákunum og hrósum framtaki HSf
því það er afar mikilvægt að minnka
bilið á milli félagsliðs og landsliðs,"
segir Kristján Halldórsson að lok-
um.
Arsenal keypti 15 ára Englending, Luke Freedman að nafni:
„f gegnum tíðina hef ég ver-
ið gagnrýndur fyrir að kaupa að-
eins útlendinga en ég vil leggja
enska landsliðinu lið. Eg vil kaupa
Englendinga," sagði Arsene Weng-
er þegar hann tilkynnti að Arsenal
væri við það að landa hinum 15 ára
Luke Freedman frá Gillingham.
Wenger hefur verið gagnrýndur
fyrir að vilja ekki enska leikmenn
í sitt lið og til marks um það henti
hann David Bentley og notar í dag
Emanuel Eboue á hægri kantinum.
Þá seldi hann Ashley Cole til Ars-
enal og notar franskan leikmann í
vinstri bakvörðinn. Yfirleitt er ekki
mikið um Englendinga í liði Arsen-
al þó liðið sé vissulega þátttakandi í
ensku deildinni.
Freedman var yngsti leikmað-
urinn sem hefur tekið þátt í enska
bikarnum þegar hann kom inn á
fyrir Gillingham gegn Barnet, en
hann var aðeins 15 ára og 233 dög-
um eldri.
„Ég talaði við strákinn og mér
líkaði það sem ég sá. Hann er fram-
herji og að spila á hæsta stigi að-
eins 15 ára er magnað. Við mun-
um borga þeim uppsett verð, finna
einhverjar sátt varðandi það," sagði
Wenger en Gillingham vill fá rúm-
lega 100 milljónir króna fyrir pilt-
inn.
Wenger er þekktur fyrir að sjá
hæfileika í ungum leikmönnum.
Hann viðurkennir þó að því að
taka 15 ára leikmann fylgi ákveðin
áhætta. „Því lengra sem þú ferð nið-
ur í aldri því meiri séns er á því að
gera mistök.
Stundum sér
maður ungling
sem er 13 ára og
hugsar með sjálfum
sér að þetta gæti ver-
ið mikiU fengur. Tveim-
ur árum síðar er hann hins
vegar horfinn.
Takmark okkar er eins og
ávallt að framleiða góða leikmenn
og góðar manneskjur. Ég veit vel
hvað enska landsliðið þýðir fyr-
ir fólkið hér og að leggja því lið er
mikill bónus. Sem stendur er það
ekki efst í forgangsröðinni," sagði
Wenger sposkur á svip. benni&dv.is
Vill kaupa enska Arsene Wenger er að
landa 15 ára unglingi.
TOTTENHAM BÝÐUR (FRED
Framherji Lyon, Brasilíumaðurinn Fred,
er eftirsóttur af tveimur klúbbum, Paris
St. Germain og
Tottenham. Fred
missti sæti sitt í
Lyon-liðinu til
ungstirnisins
Karims
Benzema.
Fljótlega upp frá
því hófust
vangaveltur um
framtíð Freds og
var talið að hann myndi finna sér lið
strax í haust. Hann hefur lítið spilað fyrir
Lyon í ár og virðist nær ömggt að hann
sé að fara. Hann mun taka ákvörðun
um framtíð sína í vikunni en svo viröist
sem Parísarliðið sé ofan á í hans huga.
„Ég hef einungis fengið tvö tilboð, frá
Tottenham og PSG. Ég neitaöi fyrsta
tilboði PSG og það sama gerði ég með
tilboðið frá Tottenham," sagði Fred.
ZIGICTIL FULHAM
Serbneski framherjinn Nikola Zigic hjá
Valencia virðist nú vera kominn á
óskalista Roys
Hodgson hjá
Fulham. Áður
hefurmiðjumað-
urinn David
Albelda sem
einnigvarhjá
Valencia verið
orðaðurvið
Fulham en nú
virðist Hodgson
ætla að bæta Zigic við. Zigic var
magnaður hjá Racing Santander í fyrra
en félagsskipti hans til Valencia hafa
ekki skilað ætluðum árangri. Hann
virðist nú vera kominn á óskalista
Fulham sem þarf svo sannarlega á
framherja að halda en Fulham gengur
lítið uppi við markið.
WENGER REYNDIAÐ
SEMJA VIÐ BECKHAM
Arsene Wenger viðurkennir að hafa
reynt að fá David Beckham til liðs við
Arsenal ári eftir
að kappinn hélt
til Real Madrid
árið 2003. Ekki
gekk sem skyldi
hjá Beckham til
þess að byrja
með og eftir
fyrsta leiktímabil
kappans reyndi
Arsenal að kaupa
hann.„Minnstu munaði að David kæmi
til Arsenal fyrir nokkrum árum þegar
hlutirnir voru ekki alveg að ganga upp
hjá honum á Spáni. Það gekk meira að
segja svo langt að ég hitti fólk sem sér
um hans mál en David ákvað á
endanum að vera áfram á Spáni," segir
Wenger. Beckham leikur nú með Los
Angeles Galaxy í bandarisku MLS-
deildinni eins og frægt er orðið.
EVERTON HAFNAÐI
BOÐI (MCFADDEN
Everton hafnaði þriggja milljóna punda
boði í James McFadden frá Birming-
ham. Þetta erannað boð Birmingham í
kappann á stuttum tíma. Alex McLeish
leitar nú logandi Ijósi að leikmönnum
fyrir lokaátökin íensku úrvalsdeildinni
en hingað til hafa Aston Villa og
Hiberninan einnig neitað boðum í Gary
Cahill og David Murphy.
Garry O'Connorsamlandi McFaddens
og leikmaður Birmingham er hrifinn af
skoska landsliðsframherjanum. „James
McFadden erótrúlega hæfileikaríkur. Ef
framkvæmdastjórinn nær að lokka
hann til Birmingham yrði það frábært.
Ef við bjóðum fimm milljónir punda í
hann, þá fáum við hann. Vonandi er
stjórnin tilbúin í það," segir O'Connor.