Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Side 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 Arbæjarsafn DV Þetta hús stóð við Suðurgötu 7 Árið 1983 var það flutt og var opnað gestum árið 1992 eftir miklar endurbætur. Arbær Eins og sjá má hefur jörðin Árbær verið ákaflega vel í sveit sett. Ferðafólk kom gjarnan við (Árbæ eða Ártúni, sem er næsta jörð norðan við Árbæ. Frá bænum er gott útsýni (allar áttir, meðal annars yfir Elliðaárnar. Byggðin hefur þrengt að jörðinni undanfarna áratugi en enn I dag staldra þúsundir Islendinga árlega við I nágrenninu áður en þeir halda út á land. Bíll við sýninguna Litla bílaverkstæðið Þessi er í eigu Fornbílaklúbbsins sem á veg og vanda að sýningunni. Horft yfir Árbæjarsafn Smiöshús (rauða húsiö) er hið fyrsta sem flutt var á safnið en það var árið 1960. Laufásvegur 31 Húsið kom á safnið um miöjan áttunda áratuginn. Konan með strokkinn Listaverk eftir Ásmund Sveinsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.