Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2008, Side 29
f
ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 29
DV Dagskrá
SM2kl.21.05
NCIS
Fjórða
þáttaröð eins
vinsælasta
spennuþáttar í
Bandaríkjun-
um. Þar segir
frá sérsveit
sem rannsakar
alla glæpi sem
tengjast á
einhvern hátt sjóliðum, hvort sem um er
að ræða þá háttsettu eða nýliðana.
07:30 Dýravinir (e)
Skemmtilegur og fróðlegur þáttur fyrir
alla fjölskylduna um gæludýr og eigendur
þeirra. Guðrún Heimisdóttir kemur víða við
og skoðar gæludýr af öllum stærðum og
gerðum. Að þessu sinni er Guðrún á Flórída.
Þar mun hún vinna í dýragarði og kynnast
alls kyns dýrum, meðal annars fílum frá Asíu,
100 kílóa risaskjalbökum, kengúrum og
skallaerni svo fátt eitt sé nefnt.
08:00 Dr. Phii (e)
08:45 Vörutorg
15:45 Vörutorg
16:45 Charmed (e)
17:45 Dr.Phil
18:30The Drew Carey Show (e)
19:00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e)
20:00 According to Jim - Tvöfaldur
iokaþáttur
21:00 Queer Eye
22:00 High School Reunion NÝTT
22:50 The Drew Carey Show
23:15 C.S.I. NewYork(e)
00:15 The Dead Zone (e)
Fjórða þáttaröðin um Johnny Smith,
kennarann sem lá i dái í sex ár og vaknaði
með ótrúlega hæfileika. Hann sér framtíð
þeirra sem hann snertirog þarf oftaren
ekki að gripa í taumana og bjarga lífi og
limum viðkomandi. Þættirnir eru byggðir á
samnefndri sögu eftir spennumeistarann
Stephen King.
01:10 NÁTTHRAFNAR
01:10 C.S.I. Miami
01:55 Ripley's Believe it or not!
02:40 The World's Wildest Police Videos
03:30 Vörutorg
04:30 Óstöövandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS
16:00 Hollyoaks (101:260)
16:30 Hollyoaks (102:260)
17:00 George Lopez Show, The (7:18)
17:30 Johnny Zero (11:13)
Hörkuspennandi þáttur um fyrrum fanga
sem er fastur á milli tveggja heima þegar
bæði lögreglan og glæpagengið úr hverfinu
reyna að fá hann til liðs við sig. 2004. Bönnuð
börnum.
18:15 Lovespring International (3:13)
18:35 Big Day(3:13)
19:00 Hollyoaks (101:260)
19:30 Hollyoaks (102:260)
20:00 George Lopez Show, The (7:18) (e)
20:30 Johnny Zero (11:13)
21:15 Lovespring International (3:13)
21:35 Big Day (3:13)
Ný gamanþáttaröð sem fjallar á
stórskemmtilegn hátt um hinar mörgu
spaugilegur hliðar á undirbúningnum fýrir
stóra brúðkaupsdaginn.
22:00 Side Order of Life (11:13)
22:45 Special Unit 2 (3:19)
23:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
Harðir Hafiifirðingar
Ásgeir hafði gaman af Halla úr Botnleðju i Laugardagslögunum og fítonskrafti Loga Geirssonar.
Ég hafði nokkuð gaman af innkomu Halla
úr Botnleðju í Laugardagslögin um helgina.
Ég held að þeir hjá RÚV hafi ekki búist við al-
veg svona miklum kjafti á honum Halla. Það
var vel fyndið þegar hann fór til dæmis að
tala um að hljómsveitarmeðlimimir sem em
á sviðinu væm bara brúður þar sem allt sé
spilað á teipi og í raun ekkert spilað í beinni.
Þetta vissu örugglega ekki þeir sem heima
í stofu sitja. Ég er nokkuð viss um að þetta
komment hafi ekki verið efst á óskalistanum
hjá Þórhalli og hans fólki.
Af því sjónvarpi sem var í gangi um helg-
ina var það auðvitað landsleikurinn á sunnu-
daginn sem var aðalmálið. Það vom jákvæð-
ir og neikvæðir punktar í honum eins og
flestum handboltaleikjum. f fyrri hálfleik var
jákvætt hvað Roland var heitur í markinu en
flestir aðrir vom frekar kaldir. Þetta var hins
vegar allt annað í seinni hálfleik. Þó svo að
íslenska liðið hefði átt að vera löngu búið að
gera út um leikinn var virkilega jákvætt að
halda þetta út og klára dæmið. Maður veit
ekki hvað skal segja um innkomu Jalesky
Garcia. Hann var alveg týndur greyið karl-
inn. Hann var hægur, klaufskur og bara yfir-
höfuð slakur. Þetta var bara ekki hans dagur
en Garcia á mun meira inni en þetta. Á góð-
um degi á hann klárlega heima í þessu liði en
þetta var því miður ekki einn af þeim.
Flestir aðrir spiluðu vel þrátt fyrir nokkur
klaufamistök. Bjami Fritzson var mjög
sterkur og kláraði færin sín ffábærlega. Það
sem var sérlega jákvætt var hversu fjölbreytt
mörk hann skoraði og sýndi þar með að
hann á heima í hópnum. Þá er alltaf ffábært
að fylgjast með Loga. Hann er svo kraftmikill
og óhræddur. Sama hvaða murtur er á móti
honum, hann kemur alltaf aftur.
Ég vona að þessi litlu meiðsli og veikindi
sem hafa verið að plaga hópinn jaffii sig fyrir
mót. Ég get hreinlega ekki beðið. Áfram fs-
land.
J
■»
♦
Eiginkona leikarans Tracys Morgan hefur sótt um skilnað:
ÁFENGIÐ BATT ENDAÁ
HJÓNABANDIÐ
Sabina Morgan, eiginkona leikarans og grínist-
ans Tracys Morgan, hefur sótt um skilnað. Sabina
segir ástæðuna vera þá að Tracy sé byrjaður aftur
að drekka. Tracy hafði verið edrú í nokkra mán-
uði eftir að synir hans þrír grátbáðu hann um að
hætta að drekka. Sabina segir Tracy hins vegar
vera failinn og það þýði endaiok hjónabandsins.
„Ég verð að skilja við hann. Ég ber ennþá til-
finningar til hans en hjónabandinu er lokið," segir
Sabina um málið en þau hafa verið gift í 22 ár. „Ég
gaf honum séns á að bjarga hjónbandinu í ágúst
en nú hefur hann endanlega klúðrað því. Hann
veit að hann ætti ekki að drekka af svo mörgum
ástæðum en sérstaklega vegna heilsunnar," segir
Sabina um Tracy sem er 39 ára og hefur undan-
farið slegið rækflega í gegn í þáttunum 30 Rock
sem sýndir eru á SkjáEinum.
Fallinn Eiginkona Tracys Morgan til
22 ára hefur sótt um skilnað eftir að
hann féll á áfengisbindindi sínu.
ULQiCI
& Film 08:45 Models Talk 08:55 F People 09:00
Fall/Winter 09:30 DesignersTalk 09:55 F People
10:00 Photographers 10:30 Hair & Make Up 10:55
F People 11:00 Fashion Week 11:30 Fashion
Destination 11:45 Designers 11:55 F People 12:00
Fashion Week 12:30 Tendances 12:55 F People
13:00 Focus On 13:30 Global Fashion 13:55 F
People 14:00 Now in Store 14:30 Fashion Week
14:55 F People 15:00 Model Awards 15:30 Models
Talk 15:55 F People 16:00 Models Special 16:30
Swimwear 16:55 F People 17:00 Photographers
17:30 Swimwear 17:55 F People 18:00 Fashion
Week 18:30 Hair & Make Up 18:45 Fashion Event
18:55 F People 19:00 Models Special 19:30
Models 19:45 Fashion & Music 19:55 F People
20:00 Fashion News 20:30 Hair & Make Up 20:45
First Face 20:55 F People 21:00 Tendances 21:30
Fashion Event 21:45 Fashion & Film 21:55 F
People 22:00 Fashion News 22:30 Fashion Event
22:55 F Party 23Æ0 Midnight Hot 23:50 F Party
00:00 Fall/Winter 00:30 Photographers 00:45
F Floor 00:55 F Party 01:00 Swimwear 01:30
Lingerie 01:55 F Party 02:00 Midnight Hot 02:50
F Party 03:00 Models 03:30 Swimwear 03:55 F
Party 04:00 Fashion Week 04:30 Global Fashion
04:55 F People 05:00 Lingerie 05:30 Hair & Make
Up 05:45 Fashion & Film 05:55 F People 06:00
Swimwear
ÚTVARP
RÁS 2 FM 99,9 / 90,1 ...É» BYLGJAN FM 98,9
PÁ?. ,??.d /. ........ .............e.
06.45 Veöurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli
09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir 10.15 Heima er best
11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar
13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir
14.03 Stef 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan:
Stúlka með fingur 15.30 Dr, RÚV
16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir
16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00
Leynifélagið 20.30 Hundur í útvarpssal
21.00 .Þá uxu blóm í öllu sem mig dreymdi’
22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð
kvöldsins 22.18 Fimm fjórðu 00.00 Fréttir
00.07 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar
06.45 Morgunútvarp Rásar 2
07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi
10.00 Fréttir 11.00 Fréttir
12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 14.00 Fréttir
15.00 Fréttir 16.00 Sfðdegisfréttir
16.10 Síðdegisútvarpið
17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir
18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Gettu betur
21.00 Konsert 22.00 Fréttir
22.07 Rokkland 00.00 Fréttir
00.07 Popp og ról 00.30 Spegillinn
01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir
01.10 Glefsur 02.00 Fréttir
02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið f
nærmynd 04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar
05.00 Fréttir 05.05 Heima er best
05.45 Næturtónar
BYLGJAN
01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur
Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á
morgun með Bylgjutónlistinni þinni.
05:00 Reykjavfk Sfðdegis -
endurflutningur
07:00 f bftiö Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir með hressan og léttleikandi
morgunþátt.
09:00 fvar Guðmundsson Það er alltaf
eitthvað spennandi í gangi hjá fvari.
12:00 Hádegisfréttir
12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson
á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta
tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum.
16:00 Reykjavfk Sfödegis
Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason
og Asgeir Páll Ágústsson með puttann á
þjóðmálunum.
18:30 Kvöldfréttir
19:30 (var Haltdórsson
22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir
Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni
á Bylgjunni.
ÚTVARPSAGAFM99,4
07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið
08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpiö
09:00 Fréttir 09:05 Þjóðarsálin - Sigurður G.
Tómasson 10:00 Fréttir
10:05 Viðtal Dagsins - Sigður G. Tómasson
11:00 Fréttir 11:05 Sfmatlminn með
Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir
12:25 Tónlist að hætti hússins
12:40 Meinhornið - Skoðun Dagsins
13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir
14:05 Morgunútvarpið (e) 15:00 Fréttir
15:05 Vel valin endurtekning
16:00 Fréttir 16:05 Sfðdegisútvarpið-Markús
Þórhallsson 17:00 Fréttir
17:05 Vel valin endurtekning
18:00 Skoðun dagsins (e)
19:00 Símatími-Arnþrúður Karlsdóttir (e)
20:00 Morgunútvarpið (e)
22:00 Sigurður G.Tómasson-Þjóðarsálin (e)
23:00 Sigurður GTómasson-viðtal dagsins
(e) 00:00 Símatimi-Arnþrúður Karlsdóttir
(e) 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum
dögum (e)
J