Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Qupperneq 2
Fréttir DV 2 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 ^LHTIHA Í V dóttui KONALAMIN L AFVtTISENOU 5 SPARAÐU V SlMTÖUN ÞETTA HELST - ÞESSAR FRÉTTIR BAR HÆST í VIKUNNI BARN SLAPP FRÁNAUÐGARA P«ui»l v#f« WgVg; 'Wfv _j N»uÖ9Aði«v«imu» »«ull>um \ •_ ▼ ttnU*u(nh«noiPVoB»UpP -j Tólf ára stúlka sagði námsráðgjafa í grunn- skóla sínum frá því að hún hefði verið í sambandi við barnaníðing eftír að móðir hennar sýndi henni umfjöll- un DV um Anthony Lee Bellere. Anthony var á dögunum dæmd- ur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga tveimur stúlkum, fjórtán og sextán ára. „Strax eftír að op- inber umfjöllun hófst um meint kynferðisbrot ákærða á síðum DV skýrði B [tólf ára stúlkan] náms- ráðgjafa í skóla sínum frá klúru og klámfengnu tali manns í hennar garð sem notað hefði sama net- fang og símanúmer og lýst var í DV að ákærði hefði notað. Var málið þá strax kært til lögreglu." GRAFINNITVEIMUR HEIMSÁLFUM Eyjólfur Jónsson sundkappi var jarðaður í tveimur heimsálfum. Þessi af- reksmaður sem varð þekktur fyrir mörg sundafrek lést í Ástralíu þar sem hann hafði búið í áratug. Líkamsleifar Eyjólfs voru brenndar og öskunni skipt í tvennt, helmingur var graf- inn við hlið eiginkonu hans heitinnar, Katrínar Dagmar- ar Einarsdóttur, hér á lslandi en hinn helmingurinn var grafinn í Ástralíu þar sem áströlsk sambýliskona hans, Marie Pilgrim, býr. HUNDRUÐ A BIÐLISTA EN 35 PLÁSS ÓNOTUÐ HALLUR UNDIR (HALDIÐ ! GRAFINN í TVEIMU HEIMSÁL INMIM1011110« KSIUHMUUlim 101,0Vliimoi uiíu,i,„, „ iviiia «uir«iHiii>HiiMMiiuH.uaoaiiMtiiiiui,joii BARÁTTAN UM BOBBY Q Baráttan um Bobby Fischer tók á sig nýja mynd þegar fréttist að lögmaður á Filippseyjum væri kominn af stað fyrir hönd stúlku sem talin er vera dóttir skáksnillingsins heitins. Samuel Estimo lögmaður ætlar að framvísa fæðingarvottorði Jinky Young og sýna fram á að Fischer hafi greitt andvirði 140 þúsund króna inn á reikning Marilyn, móður Jinky, í hverjum mánuði. Hann segist líka hafa myndir af Bobby Fischer og Jinky saman. BARNSMÓÐIR ME8 SJÖ ARA DÓTTUR STÍGUR FRAM' BARÁTTAN UM B0BBY FISCH M»ðqurgT«^HKaHtll 130 itiillj^no króna Erwndurvll|af4ft|fhn Miyokomðurlögmann BARN SLAPP FRÁ NAUÐGARA (strœtóhósið) Þönglabakka 4 - s. 557 407'G www.myndval.is HITTMALIÐ Skilmálar í kaskótryggingum ökutækja kveða á um að tryggingin skuli greidd út tímabilið, jafnvel þótt bíllinn hafi verið úrskurðaður ónýtur vegna tjóns. Sigurður Óli Kol- beinsson, forstöðumaður tjónasviðs hjá Verði, segir að báðir að- ilar þurfi að standa við sitt: Harður árekstur Ökumenn þurfa að sýna sérstaka varkárni þessa dagana þegar veður er slæmt og færðin erfið. Þessi mynd er ekki frá árekstri þess manns sem hafði samband við DV. reíSi; 1 „Þegar bflar eru úrskurðaðir ónýtir fæst iðgjaldið ekki endurgreitt. Við greiðum að fullu fyrir kaskótryggðan bfl en viðkomandi fær iðgjaldið ekki endurgreitt," segir Sigurður Óli Kol- beinsson, forstöðumaður tjónasviðs hjá tryggingafélaginu Verði. „Sá sem er tryggður þarf að greiða af kaskó- tryggingunni fyrir það tímabil sem hann keypti, óháð því hvenær tjónið á sér stað," segir hann. Ábyrgðartryggingin endur- greidd Óánægður viðskiptavinur Varð- ar hafði samband við DV og sagðist hafa fengið þær upplýsingar að hon- um bæri að greiða tryggingar út árið, jafnvel þótt bfllinn væri ónýtur eftir tjón sem varð í byrjun ársins. Sigurður Óli segir að ábyrgð- artryggingin fáist endurgreidd. „Tryggingar flokkast annars vegar í lögboðnar ábyrgðartryggingar öku- tækja og hins vegar kaskótryggingu. Þegar bfll er afskráður greiða menn ábyrgðartrygginguna í samræmi við þann hluta sem liðinn var af vátrygg- ingatímabilinu þangað til bfllinn er afskráður. Hún fellur þá úr gildi og menn fá endurgreitt ef þeir hafa greitt meira en sem nemur því tíma- bili sem bfllinn var í notkun." Vátryggingahafi hefur líka skyldur Þó ábyrgðartryggingin fáist end- urgreidd gilda önnur lögmál um kaskótrygginguna að sögn Sigurðar. „í 20. grein skilmála um kaskótrygg- ingar okkar kemur fram: „Greiði fé- lagið bætur fyrir algert tjón ökutæk- isins lýkur vátryggingu formlega þegar gengið er frá tjónsuppgjöri. Vátryggingartaki á ekki rétt á end- urgreiðslu iðgjalds þegar svo stend- ur á." Þetta er ekki óeðlilegt að mínu mati og tíðkast meira og minna úti um allan heim, eftír því sem ég best veit," segir Sigurður og heldur áfram: „Okkar skyldur eru að greiða full- ar bætur fyrir tjónið. Við stöndum við þær skyldur en vátryggingahafi hefur líka skyldum að gegna. Hann kaupir tryggingu fyrir fram þar sem hann tryggir sig fyrir tjóni sem get- ur orðið á komandi ári eða tímabili. í raun ber honum að greiða trygg- inguna fyrir fram en hefur þó kost á að semja um greiðslufrest eða -dreif- ingu. Menn tryggja sig fyrir óhappi á ákveðnu tímabili og svo er bara til- viljun hvenær eða hvort tjónið verð- ur," segir hann. Eins hjá öðrum tryggingarfé- lögum Þessu er eins háttað hjá öðrum tryggingarfélögum. í 28. grein kaskó- tryggingaskilmála hjá Trygginga- miðstöðinni er sams konar skilmála að finna sem og í skilmálum Sjóvár. Hjá VÍS segir um endurgreiðsíu ið- gjalds: „Falli vátryggingarsamningur úr gildi áður en vátryggingartímabili lýkur endurgreiðir félagið iðgjald í hlutfalli við þann tíma sem vátryggð- ur hefur greitt fyrir og vátryggingin er ekki í gildi. Þetta gildir þó ekki ef vátryggingarsamningur hefur fallið úr gildi vegna þess að félagið hefúr fullnægt skyldum sínum með því að greiða bætur fyrir algert tjón." BALDUR GUÐMUNDSSON blcidamadur skrifar: baldura'dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.