Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Blaðsíða 15
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 15 íslenskir áhættufjárfestar hafa orðið fyrir miklum skakkaföllum síðustu mánuði og markaðsvirði stærstu fyr- irtækja Kauphallar íslands hefur rýrnað um fleiri hundruð milljarða króna. Langvarandi erfiðleikar á alþjóðlegum fjármálamörkuðum hafa leitt fjölmiðla út í að tala um kreppu. Fjármálasérfræðingar DV óttast ekki alheimskreppu en segja fyllstu ástæðu til að óttast kreppu hér á landi. ALITSGJAFAR DV SPÁÍSPILIN ÞESSIR EIGA í VANDA: ■ HANNES SMÁRASON Tapaði miklu á FL Group. m MAGNÚS ÁRMANN Flefur tapað miklu undanfarið. m ÞORSTEINN M.JÓNSSON Tapaði miklu á FL Group. m KRISTINN BJÖRNSSON Tapaði miklu á FL Group. m MAGNÚS KRISTINSSON Tapaði miklu á FL Group. STANDA AF SÉR ÓVEÐRIÐ: ■ RÓBERT WESSMAN Forstjóri Actavis Group. m EINAR SVEINSSON Seldi hlut sinn i Glitni á vormánuðum 2007. m BENEDIKT SVEINSSON Seldi hlut sinn i Glitni á vormánuðum 2007. m JÓN SNORRASON Græddi á sölu Húsasmiðjunnar. m SNORRI SNORRASON Græddi á sölu Húsasmiðjunnar. m KARL WERNERSSON Græddi á Glitnissölu. m PÁLMI HARALDSSON Fons, lceland Express o.fl. m JÓN HELGI GUÐMUNDSSON Aðaleigandi Norvik: Byko, Elko, Intersport, Húsgagnahöllin, Krónan, Nóatún, 11-11 o.fl. m BJÖRGÓLFUR THOR BJÖRGÓLFSS. Meðal ríkustu yngri manna heims. m BJÖRGÓLFUR GUÐMUNDSSON Hefur komið ár sinni vel fyrir borð. m JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON Miklar eignir viða. m BJARNI ÁRMANNSSON Fór út úr Glitni á réttum tima. m LÝÐUR GUÐMUNDSSON Sterkur gegnum rekstur Bakkavarar prátt fyrir hrun Exista. m ÁGÚST GUÐMUNDSSON Sterkur gegnum rekstur Bakkavarar þrátt fyrir hrun Exista. IEET Júlí 330 Ágúst 350 September 380 Október 345 Nóvember 270 Desember 200 Janúar 240 Júlí 8.000 Ágúst 8.300 September 8.500 Október 8.000 Nóvember 7.000 Desember 6.300 Janúar 5.500 „Hérá landi er aftur á móti mjög líklegt að mjög al- varlegur samdrátt- ur sé í uppsigimgu. Kreppan erá leiðinni." . Þorsteinn M. Jónsson f Ef horft er til gengis- hruns bréfa í FL Group V hefur hann tapaö miklum fjármunum. son, framkvæmdastjóri samskipta hjá Reykjavík Energy Invest, seg- ir raunavetur fjárfesta fram und- an þar sem heldur betur reyni á hversu djúpir vasar þeirra eru. „Nú reynir á hversu slyngir menn eru og það er ljóst að menn eru misvel settir. Það er mikilvægt að átta sig á því að fjármálakreppan er síður en svo íslensk því hún er um allan heim. Þegar svo fer að birta til ann- ars staðar verðum við að vera búin að vinna heimavinnuna til þess að sitja ekki eftir í kreppuástandi. Ef við náum því ekki sitjum við eftir í ekkert of skemmtilegum málum" segir Hafliði. Aðspurður telur Haf- liði Islendinga eiga eft- < ir að vera áfram í öldu- Jgf dalnum í þó nokkurn m I tíma. „Markaðurinn verður áfram niðri Æ og bráðum fara JS99 einkennin að snúa að venjulegu fólki, sem það hefur ekki gert fram til þessa. Hlutabréfin eru undanfari frek- ari vandræða, Síð- an fara bankarnir að hætta að lána, húsnæðismarkað- urinn lækkar, fólk missir vinnuna sína og hættir að geta stað- ið við skuldbindingar sínar. Þetta er snjóbolti sem fer að rúlla og vind- ur upp á sig. Ég held að þetta blasi við." Erfiðleikar fram undan Vilhjálmur Bjarnason, aðjúnkt við viðskipta- og hagfræðideild Há- skóla íslands, segir ljóst að erfið- leikar blasi við íslensku þjóðinni. Hann segir erfitt að segja til um hversu lengi ástandið muni vara. „Það er fráleitt að halda öðru fram en að erfiðleikar séu fram undan. Samdráttur er í þorskafla og engin loðna finnst, á fslandi þarf eldd mik- ið meira til en það svo að kreppa skelli á. Elds- neytisverð er í hæstu hæðum og vandinn eykst þegar framkvæmd- um við Kárahnjúka lýkur. f veröld- inni er skollin á lánakreppa og það hefur verulega áhrif hér líka því fs- lendingar eru ekki ónæmir fyrir kreppuástandi," segirVilhjálmur. „Uppsagnir eru hafnar. Samdrátturinn er fram ^ , undan þótt ég kalli það ekki 1 kreppu ennþá. í mínum huga teng- ist hún vandræðum í ríkisfjármál- um og til þess hefur enn ekki kom- ið. íslendingar eru líklega betur undirbúnir nú en oft áður en það hlýtur að koma til enn frekari erf- iðleika á næstunni. Lánakreppa, lok stórframkvæmda og aflasam- dráttur hefur þessi áhrif og erfið- leikarnir munu birtast í samdrætti í einka- v..neyslu. Ef olíuverð- ið heldur áfram L \ aÖ hækka er ég \\ hræddur um m aö víða verði erf- io is Armann A enn lilut i FL gegnum fjárfestingafélag- ria Invest en Ijóst að liann pað miklu undanfarið. ' Magnús Kristinsson Var félagi Kristins í Gnúpi og tapaði miklu þar. Hann nýtur þess þó að eiga enn Toyota og vera í sjávarútvegi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.