Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Qupperneq 19
DV Umræða FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 19 | ___ Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fær plúsinn fyrirað veita Neytendasamtök- unum 1,5 milljónir i viðbótarstyrk úr rikissjóði en Björgvin hefur hrundið af stað átaki i neytendamálum. Þetta er i fyrsta skipti sem samtökin fá óumbeðinn styrk á þennan hátt. SPURNINGUV HVAR VARSTU Á MÁNUDAGINN? „Ég var nú bara (vinnunni á þessum t(ma. Maður getur ekki alltaf verið á réttum stað," segir hinn 18 ára Daníel Ægir Kristjánsson. Daníel gómaði ásamt félaga slnum Kristni Valgeiri (sakssyni ræningja sem framdi vopnað rán í bensínstöð Select ( Hraunbæ. Þeirtóku ránsfenginn en ræninginn komst undan á hlaupum. Hann var hins vegar gómaður á mánudaginn þegar hann framdi vopnað rán f Glitni vopnaður öxi. MYNDIN Frost og funi Raflínur hafa sjaldnast þótt mikil náttúruprýði en þegar sólargeislarnir ruddust fram yfir snævi lagða Hellisheiðina virtust þeir falla ágætlega inn í umhverfið. Allavega féllu þeir bókstaflega í skuggann af sólinni þennan daginn. DV-MYND Asgeir Veit hann Þorri þetta? „Blótaði hann svona mikið að tennurnar duttu útúr honum? spurði strákurinn og fannst þetta greinilega óþægilegt alltsaman! VIGDIS GRIMSDOTTIR rithöfundur skrifcir: Strákur sem er nýorðinn níu ára varð yfir sig undrandi á fréttínni um gestínn sem gleymdi fölsku tönnun- um á Þorrablótí þeirra Hólmvíkinga á laugardagskvöldið. Ég sá fljótlega að vinurinn hafði misskilið þetta allt saman og áttaði mig á að við verðum að fræða krakkana okkar um ýmislegt gamalt og gott svo þeir ruglist ekki gjörsamlega í ríminu og tapi svo ræki- lega áttum að þeir skilji ekki hvað er um að vera. Það þýðir ekkert að kyn- slóðirnar tali tungum tveim og sitt með hvorri. - Blótaði hann svona mikið að tennurnar duttu útúr honum? spurði strákurinn og fannst þetta greinilega óþægiiegt allt saman og ég hélt auð- vitað að áhugi hans beindist íyrst og síðast að fölsku tönnunum. - Nei, tennumar hafa bara verið svona óþægilegar að hann hefur tek- ið þær útúr sér og gleymt þeim þeg- ar hann fór heim; það eru svo marg- ir sem eiga erfitt með að þola falskar tennur og þá er eina ráðið að taka þær bara útúr sér og láta sér líða vel án þeirra. Þorri vinur minn er ekki með svona tennur, sagði hann og ég var alls ekki nógu fljótt að tengja. - Krakkar eru nú venjulega ekki með falskar tennur, elskan. - En hvers vegna stendur þetta þá í blað- haldin á laugardaginn á Hólmavík, sagði ég og sýndi honum staðinn á kortinu; ég þóttíst nokkuð góð. - En það stóð að þetta væri Þorra- blót. - Veislan er kölluð Þorrablót. - Veit hann Þorri þetta? Ég þagnaði og var svo óralengi að útskýra fýrir stráknum - ég var satt að segja frekar andstutt - að í gamla daga hefðu mánuðir heitíð allt öðrum nöfnum og að Þorri væri eitt þeirra og að hann byrjaði á föstudögum í þrett- ándu viku vetrarins og svo væri sá matur sem borðaður væri í veislum, sem kölluðust Þorrablót, kallaður Þorramatur og það væri til dæmis hangikjöt, hrútspungar, svið og alls- konar súrmatur og að síðastí dagur Þorrans væri kallaður Þorraþræll. - Veit hann Þorri þetta? spurði strákurinn aftur að loknum útskýringum sem ég hélt að hefðu skilað sér. - Já, það hugsa ég. - Nei, hann veit þetta ekki, hann veit ekki neitt af þessu og ég veit það af því að honum þykja svið vond og hann er á mótí þrælum og hann blótar ekki og ég veit það af því að ég er vinur hans en ekki þú, sagði hann hinn reið- asti og hvað gat ég svo sem sagt; manneskja sem á engan vin sem heitír Þorri og finnst samt ekk- ert eðlilegra en að blóta hann á hverju einasta ári. inu um hann Þorra. - Það sem stendur í blaðinu er ekki um hann Þorra. - En það stendur víst þar og ég var að lesa það. - Nei, það sem stendur í blað- inu er alls ekki um hann Þorra vin þinn heldur um voðalega skemmtí- legt Þorrablót þar sem einn gesturinn týndi tönnunum. - Var þetta þá ekki um hann Þorra? - Nei, þetta var um veislu sem var ÞAÐ ER ALLTAF GAMAN þegar menn eru metnaðarfullir. Eins og þeir hjá Fréttablaðinu, sem eru svo góðir blaða- menn, svo athugulir, vak- andi og spot on, að þeir meira að segja upp- lýstu morðgát- una í Pressunni, áður en næst- um því allir sem ég þekki gátu séð lokaþáttinn. Einstaklega skemmtilegt að opna blaðið og sjá fimm vikna sjón- varpsáhorf, spennu og vangavelt- ur hverfa út í bláinn, til þess eins að vita að sá sem lék morðingjann er á lausu. En svona er það víst þegar menn eru með puttann fast á púlsinum og hina á kaf í rassgat- inu á sér, eða jafnvel djúprödduð- um og skeleggum sessunautum sínum. ALVEG FRA ÞVf ÉG LÆRÐI muninn á já og jú hefur fjölskylda mín impr- að á því að ég tali góða íslensku. Góða íslensku talar sá sem ekki slettir ensku, eða dönsku. Sá sem talar málfarslega rétt, með djúp- an og djúsí orðaforða. í seinni tíð hef ég lagt upp úr því að tala skemmtilegt mál, sletti nóg af ensku, dönsku og jafnvel þýsku og spænsku ef sá gállinn er á mér. Reyni þó að tala rétt til þess að gefa gúrkunum ekki höggstað á mér og til að halda fjölskyldunni góðri. F0KK1NG. Ný -íslenskt atviksorð, blæbrigði af bandarískri sögn. Ég nota það orð mikið, oft mörgum sinnum í hverri setningu. Því það leynist einhver kraftur, hugarfar og meining á bakvið orðið. SJITTI Viðurkennt íslenskt orð, upphrópun. Nota þetta orð líka ofsalega mikið, því það er svo víð- tækt og lýsandi. ÉG BÍÐ EFTIR ÞVl að einhver fjalli um svo svakalegt mál að orðin fokking eða sjitt fái að koma fýrir í fyrirsögninni. „Lárus Welding, með fokking 300 millur í laun" eða „Rændu bank- ann með fokking múröxi" eða „Allt að fara á fokking hausinn, fokking Moody’s hafði rétt fýrir sér, sjitt!!!" hvað er að frétta?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.