Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Page 35
DV Sport
FÖSTUDAGUR 1. FEBÚAR 2008 35
FYLGSTU MEÐ ÞESSUM
STAÐAN
SÍÐUSTU LEIKIR
Síðustu fimm viðureignir
Newcastle 0-0 Aston Villa
Newcastle 3-1 Aston Villa
Aston Villa 2-0 Newcastle
Aston Villa 1-2 Newcastle
Newcastle 1-1 Aston Villa
Nigel Reo-Coker
Martin 0 'Neill hrósar Reo-
Coker í hástert fyrir hans
framlag i vetur. Kröftugurí
vörn sem sókn og er
miðjumaöur sem gefst aldrei
upp.
Newcastle vann síðastí deildinni 15. desember
þegar liðið lagði Fulham 1-0 á útivelli. Síðan
Kevin Keegan kom til liðsins hefurlítið verið um
framfarir hjá Newcastle og fátt í spilunum sem
bendir til að liðið komi á óvart á Villa Park í
Birmingham. Hætt við þvíað Villa valtiyfir
Newcastle 3-1 og þarfþví Keegan enn að bíða
eftir fyrsta sigrinum.
Síðustu fimm viðureignir
Portsmouth 3-1 Bolton
Bolton 3-2 Portsmouth
Portsmouth 0-1 Bolton
Portsmouth 1-1 Bolton
Bolton 1-0 Portsmouth
Milan Baros
Ætli Baros nái nú að sanna sig
í ensku úrvalsdeildinni? Náði
þvi ekki hjá Liverpool og Aston
Villa. Allter þegar þrennter og
Baros lýsti því yfir i vikunni að
hann ætli að standa sig.
Annar íslendingaslagur í röð hjá Bolton. Síðast
vann liðið Reading 2-0 þar sem Heiðar Helguson
skoraði eitt marka Bolton. Er þá ekki komið að
Grétari? Tippum á að hann setji eitt með skalla
eftir hornspyrnu Kevins Nolan. Hermann
Hreiðarsson mun jafna leikinn og lenda svo i
rifrildi við El Hadji Dioufog fiska Senegalann út
af.
Síðustu fimm viðureignir
Tottenham 4-0 Derby
Derby 1-0 Tottenham
Tottenham 3-1 Derby
Derby 2-1 Tottenham
Tottenham 3-1 Derby
Alan Hutton
Byrjaði ágætlega i sínum
fyrsta leik með Tottenham
gegn Manchester United.
Keyptur á 8 milljónir punda
semer nokkur peningurog
hans er að sanna að hann
standi undir verðmiðanum.
Derby náði sér í stig i síðustu umferð en mætir
ofjarli sínum að þessu sinni í búningi Jermaines
Jenas sem verður kallaður hinn nýi Paul Ince eftir
leikinn. 4-0 þar sem Berbatov skorar þrennu og
Jenas skorar eitt til að fullkomna góðan leik.
Síðustu fimm viðureignir
Reading 1-0 Everton
Everton 1-1 Reading
Reading 0-2 Everton
Everton 1-0 Reading
Everton 3-2 Reading
Síðustu fimm viðureignir
Fulham 1-2 M.brough
M.brough 3-1 Fulham
Fulham 2-1 M.brough
Fulham 1-0 M.brough
M.brough 3-2 Fulham
Síðustu fimm viðureignir
Sunderland 0-3 Wigan
Wigan 3-0 Sunderland
Sunderland 0-1 Wigan
Wigan 1-0 Sunderland
Wigan 0-1 Sunderland
Manuel Fernandez
Keypturfyrir 12 milljónir
punda til Valencia isumar. Þar
gekk honum illa og nú er
hann kominn til Everton á
táni, öðru sinni á sinum ferli.
Skemmtilegur og kvikur
leikmaðurá góðum degi.
»Afonso Alves
Markamaskinan í Hollandi.
Áhugavert að sjá hvort þessi
leikmaður sem skoraði 35
mörk i 31 leik með Herenveen
á síðustu leiktíð haldi
uppteknum hætti með Boro.
Kenwayne Jones
Byrjaði mjög vel i búningi
Sunderland. Aðeins hefur
fjarað undan honum en
kappinn er góður skaiiamaður
sem geturskorað mörk.
Everton þarfá sigri að halda til þess að halda 4.
sætinu. ívar Ingimarsson og félagar í Reading eiga
aftur á móti i harðri fallbaráttu. Eftir harðan leik
fara heimamenn með 1 -0 sigur afhólmi. Mikel
Arteta skorar úr vítaspyrnu.
Liðin hafa alltaf unnið tvo leiki i röð gegn hvort
öðru. Boro hefur unnið tvo íröð og það er því
komið að Fulham. Þrátt fyrir að Fulham sé
ákaflega slakt lið potar Jari Litmanen inn einu
marki undir lokin.
Heppnisigur Wigan á West Ham nýtist liðinu til að
koma upp smá sjálfstrausti í liðinu og nær þvi
jafntefli gegn Sunderland. Roy Keane hatar að
tapa á móti Liverpool og hefur verið leiðindapési
við sína leikmenn á æfingum. Þeir ná að jafna
þegarsjö mínútur eru eftir.
URVALSDEILD
ENGLAND r
1. Arsenal 25 18 6 1 52:18 60
2. Man.Utd. 25 18 4 3 49:12 58
3. Chelsea 25 16 6 3 38:17 54
4. Everton 25 13 5 7 40:23 44
5. Liverpool 24 11 10 3 40:17 43
6. AstonVilla 25 11 8 6 44:33 41
7. Man.City 25 11 8 6 32:28 41
8. Blackburn 25 10 9 6 32:31 39
9. Portsmouth 25 10 8 7 35:26 38
10. West Ham 24 10 6 8 29:22 36
11.Tottenham 25 7 8 10 45:41 29
12. Newcastle 25 7 7 11 28:43 28
13. Middlesbro 25 6 8 11 22:38 26
14. Bolton 25 6 7 12 26:34 25
15. Wigan 25 6 5 14 24:40 23
16. Sunderland 25 6 5 14 24:45 23
17. Reading 25 6 4 15 30:52 22
18. Birmingham 25 5 6 14 24:37 21
19. Fulham 25 3 10 12 25:43 19
20. Derby 25 1 6 18 13:52 9
Markahæstu leikmenn:
1. Cristiano Ronaldo Man Utd 19
2. Emmanuel Adebayor Arsenal 19
3. Benjani Mwaruwari Portsmouth 12
4.-7. Roque Santa Cruz Blackburn 11
4.-7. Robbie Keane Tottenham 11
4.-7. FernandoTorres Liverpool 11
4.-7. Nicolas Anelka Chelsea 11
4.-8. CarlosTevez Man. Utd 11
1 . D E 1 L D JL -v
ENGLAND
1.WBA 30 16 6 8 65:38 54
2. Watford 30 15 7 8 49:37 52
3. Bristol City 30 14 9 7 36:37 51
4. Stoke City 30 13 11 6 48:37 50
5. Charlton 30 13 8 9 42:34 47
6. Ipswich 30 12 9 9 47:38 45
7. Cr. Palace 30 11 12 7 37:29 45
8. Hull 29 12 8 9 35:32 44
9. Cardiff 30 11 10 9 41:38 43
10. Burnley 30 11 10 9 39:38 43
11. Wolves 30 11 10 9 28:30 43
12. Plymouth 30 10 10 10 36:32 40
13. Norwich 30 10 8 12 29:35 38
14. Southampton 30 10 8 12 38:47 38
15. Blackpool 30 9 10 11 38:38 37
16.Sheff.Utd 30 9 10 11 34:36 37
17. Barnsley 30 9 10 11 35:45 37
18. QPR 30 9 9 12 37:43 36
19. Coventry 29 10 5 14 34:45 35
20. Leicester 30 7 13 10 29:29 34
21. Sheff. Wed. 29 9 4 16 32:38 31
22. Preston 30 8 6 16 29:38 30
23. Scunthorpe 30 7 9 14 29:45 30
24. Colchester 29 5 12 12 41:49 27
Síðustu fimm viðureignir
Birmingham 0-1 West Ham
West Ham 3-0 Birmingham
Birmingham 1-2 West Ham
Birmingham 2-2 WestHam
West Ham 1-2 Birmingham
Matthew Upson
Upson spilaði sinn fyrsta
landsleik i langan tíma gegn
Sviss í-vikunni. Capello virðiðst
hrifinn af Upson ogverterað
skoða hvers vegna. Sterkur
varnarmaðursem bindur
saman WestHam vörnina.
Hver á að geta spáð um hvað West Ham gerir?
Óstöðugleiki hefur einkennt West Ham i vetur og
liðið getur unnið Manchester United en tapað
siðan fyrir Wigan. Vegna þess að Birmingham er
lélegt lið ætti West Ham að hafa sigur 2-1. Ashton
skorar tvö fyrir West Ham en Larsson fyrir
Birmingham.
Síðustu fimm viðureignir
Man. City 1-0 Man. United
Man. City 0-1 Man. United
Man. United 3-1 Man. City
Man. City 3-1 Man. United
Man. United 1-1 Man. City
Anderson
Ólíkt því sem margir héldu er
hann orðinn fastur hlekkur í
liði Manchester United strax á
fyrsta tímabili. Beittur
leikmaðursem fellursem flís
við rass við miðjuspil liðsins.
Manchester United kom öllum að óvörum með
slakri spilamennsku gegn Tottenham um síðustu
helgi. Venjulega rífur það sig strax upp og það
hjálpar gríðarlega að það er á heimavelli. City er i
miklum framherjavandræöum og mun ekkiskora
i leiknum. Ætíi Ronaldo klári þetta ekki fyrir
United að vanda, 1-0.
Síðustu fimm viðureignir
Chelsea 2-0 Liverpool
Liverpool 1-1 Chelsea
Liverpool 1-0 Chelsea
Chelsea 1-0 Liverpool
Liverpoot 2-0 Chelsea
Síðustu fimm viðureignir
Blackburn 2-3 Arsenal
Blackburn 1-1 Arsenal
Blackburn 1-0 Arsenal
Arsenal 0-0 Blackburn
Blackburn 0-2 Arsenal
Mikel Ballack
Ballack er mætttur í ensku
deildina ári siðaren flestir
bjuggust við. Var slakur í fyrra
enhefur byrjað vel eftir að
hann komtil bakaúr
meiðslum.
Liverpool vann síðasta deildarleik liðanna
samkvæmt La Gazetta dello Sport efblaðið hefði
séð um dómgæsluna. Phil Dowd dæmdi þá á
Liverpool eina fáránlegustu vítaspyrnu sem sést
hefur og Chelsea náðijafntefli. Nú er öldin önnur
og Chelsea hefur sigur án hjálpar dómarans í
þessum leik. Michael Ballack skorar eitt mark úr
aukaspyrnu sem verður sigurmark leiksins.
Ksj—| Brad Freidel
■y Skrifaði undir nýjan tveggja
ára samning við Blackburn I
vikunni. 37 ára en verður bara
betri með aldrinum.
Leikjahæsti leikmaður
Blackburn iensku
úrvalsdeildinni frá upphafí.
Arsenal er óstöðvandi þessa dagana. I síðustu
umferð tók liðið Manchester City eins og að
drekka vatn. Blackburn er eins og Man. City að
leita að Evrópusæti en ætli lið að stöðva Arsenal
þessa dagana þurfa þau að vera betri en
Blackburn. Adebayor skorar áfram, setur eitt og
Flamini eitt i 2-0 sigri Arsenal.
Markahæstu leikmenn:
1. Kevin Phillips West Brom 16
2. Sylvan Ebanks-Blake Wolverhampton 14
3.-6. Ricardo Fuller Stoke 13
3.-6.Clinton Morrison Crystal Palace 13
3.-6. James Beattie SheffUtd 13
2 . D E 1 L D r K ' 1 A L J,
ENGLANL) r ■ L Æ
1. Swansea 28 18 6 4 54:23 60
2. Doncaster 29 14 8 7 44:28 50
3. Carlisle 28 14 6 8 41:29 48
4. Nottingham F. 28 12 10 6 42:22 46
5. Walsall 30 11 13 6 36:26 46
ó.Tranmere 30 13 7 10 35:29 46
7. Orient 30 12 9 9 37:41 45
8. Leeds 30 18 5 7 49:26 44
9. Southend 29 12 5 12 44:42 41
10. Swindon 28 10 10 8 37:33 40
11. Northampton 30 10 9 11 36:40 39
12. Brighton 27 10 8 9 35:30 38
13. Yeovil 30 10 8 12 28:34 38
14. Oldham 28 9 10 9 29:26 37
15. Bristol R. 27 9 10 8 32:30 37
16. Huddersfield 28 11 4 13 29:42 37
17. Hartlepool 29 10 6 13 43:42 36
18. Gillingham 29 8 8 13 29:43 32
19. Cheltenham 29 8 7 14 22:38 31
20. Millwall 28 8 6 14 29:42 30
21.Crewe 30 7 9 14 27:46 30
22. Bournemouth 30 8 5 17 37:54 29
23. Luton 29 9 7 13 31:39 24
24. PortVale 30 5 6 19 28:49 21
Markahæstu leikmenn:
1 Jermaine Beckford Leeds 16
2. Joe Garner Carlisle 13