Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Side 40
40 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008
Ættfræði EJV
Baldvin ReyrGunnarsson
framkvæmdastjóri og eigandi Áróru ehf.
Baldvin fæddist í
Reykjavík en ólst upp á
Seyðisfirði. Hann var í
Bamaskóla Seyðisfjarð-
ar, var í Verkmennta-
skóla Neskaupstaðar,
flutti síðan til Keflavíkur
1993 og var þar búsett-
ur þar til ársloka 2006
er hann flutti í Haíhar-
fjörð. Hann lauk hinu
minna stýrimannaprófi
frá Sjómannaskólanum í
Reykjavík árið 2000.
Baldvin byxjarði sex-
tán ára að róa á trillu með
föður sínum, festi kaup á sínum
fyrsta smábát árið 2000 og hefur
gert hann út síðan.
30
ára á
föstudag
Fjölskylda
Dóttir Baldvins og
Örnu Bjarkar Bjarnadótt-
ur er Erna Lína Baldvins-
/dóttir, f. 7.7.1998.
Foreldrar Baldvins
, em Gunnar Gunnlaugs-
f son, f. 22.2.1951, sjó-
maður, útgerðarmaður
og leigubifreiðastjóri í
Keflavík, og Hafdís Bald-
vinsdóttir, f. 31.6.1952,
húsmóðir og nuddari.
Baldvinhéltuppá
afmælið á Dubliners í
Reykjavíksl. laugardag
með pomp og prakt. Hann þakkar
vinum og vandamönnum fýrir
komuna og góðar gjafir.
Sigrún A. Þorsteinsdóttir
hjúkrunarfræðingur og sviðsstjóri á slysavarnasviði
Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Sigrún fæddist að
Hömrum í Reykholtsdal
og ólst þar upp. Hún
var í barnaskóla á
Kleppj árnsreykj um,
síðan í Reykholti,
lauk stúdentsprófi
frá Fjölbrautaskóla
Vesturlands á
Akranesi, og lauk
hjúkrunarfræðiprófi frá
Hf 1992.
Sigrún starfaði við
FSA á Akureyri 1992-
97, við Landspítalann
íFossvogi 1997-99 og
hefur starfað við slysavarnir
40
ára á
föstudag
hjá Slysavarnafélaginu
Landsbjörgu frá 1999.
Fjölskylda
Eiginmaður Sigrúnar
er Helgi Þór Jóhannsson,
f. 10.6.1970,
viðskiptafræðingur.
Börn þeirra eru Andri
Már,f. 11.12.1995, og
Sara, f. 8.6.2000.
Foreldrar Sigrúnar
eru Þorsteinn Pétursson,
f. 22.10.1930, kennari,
og Ásta Hansdóttir, f.
9.4.1934, húsfreyja. Þau
eru búsett í Árbergi í
Reykholtsdal.
Sveinn Bergmann Rúnarsson
viðskiptastjóri hjá DM
Sveinn fæddist í
Reykjavík og ólst þar upp. í
Hann var í Austurbæj-
arskólanum, smndaði P
nám við Kvennaskólann
í Reykjavík og hefur sótt
fjölda námskeiða sem
tengjast starfi hans.
Sveinn starfaði hjá
flutningafyrirtækinu
DHL á árunum 1992-
2006, var síðan sölumað-
ur hjá Pennanum í eitt ár
en hefur verið viðskipta-
stjóri hjá DM ffá 2007.
Sveinn æfði og keppti
í skíðadeifd KR frá fimm ára aldri
og þar til hann varð átján ára.
Hann er nú mikill áhugamaður
um sleða- og hjólasport.
Fjölskylda
Eiginkona Sveins er
Halldóra Ólafsdóttir, f.
10.4.1970, skrifstofu-
maður.
Börn Sveins eru
Bertha Þyrí, f. 8.2.1995,
og Ragnar Ágúst, f. 10.11.
1998.
Foreldrar Sveins:
Rúnar Þórhallsson, f.
16.1.1937, sjómaðurí
Reykjavík, oglngibjörg
Bergmann Sveinsdóttir, f.
6.6.1947, d. 16.11.2006,
skrifstofumaður.
Sveinn heldur upp á afmælið
með fjölskyldunni.
Karl Ómar Karlsson
grunnskólakennari og golfþjálfari á Akranesi
Karl fæddist í Reykja-
vík og ólst þar upp í
Breiðholtinu. Hann var
í Breiðholtsskóla, lauk
stúdentsprófi frá MS
1988, stundaði síðan
nám við fþróttakennara-
skólann á Laugarvatni
og lauk þaðan kennara-
prófi 1993. Þá stundaði
hann nám í golfkennslu
í Svíþjóð á árunum
2000-2003 og lauk það-
an HGTU-golfkennara-
námi.
Karl var grunnskóla-
kennari við Grunnskólann á
Eskifirði 1993-96, við Grunn-
skólann í Borgarnesi 1996-98,
við Grundaskóla á Ákranesi
1998-2000, við Veftbygdaskole
í Spikkestad í Noregi 2000-2004
auk þess sem hann var þar golf-
kennari þar hjá Eiker til 2005.
Hann kom síðan heim 2005 og
hefur verið grunnskóla-
kennari við Grunda-
skóla síðan. Aukþess
stundar hann golf-
kennslu á Akranesi og
golfþjálfun.
Fjölskylda
Eiginkona Karls er
Eygló Karlsdóttir, f. 12.3.
1970, grunnskólakenn-
ari.
Börn þeirra eru Unn-
ur Inga, f. 22.3.1995;
Yrsa Katrín, f. 9.4.1998;
Hreimur Óskar, f. 31.12.
2003.
Foreldrar Karls eru Karl Jó-
hannsson, f. 23.4.1934, fyrrv.
starfsmaður við Landsbankann í
Reykjavík, og Unnur Óskarsdótt-
ir, f. 9.12.1938, starfsmaður við
Landsbankann.
Karl heldur upp á afmælið
með vinum og vandamönnum.
Ættfræði DV
Kjartan Gunnar Kjartansson rekur ættir
þjóðþekktra íslendinga sem hafa verið
í fréttum í vikunni, rifjar upp frétt-
næma viðburði liðinna ára og minnist
horfinna merkra (slendinga. Lesendur
geta sentinntilkynningarum
stórafmæli á netfangið kgk@dv.is
AFMÆLISBVKiX VIKILWVK:
EIRÍKURS.
JÓHANNSS0N
FRAMKVÆMDASTJÓRI FASTEIGNASVIÐS BAUGS
Eiríkur S. Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri Fasteignasviðs Baugs,
er fertugur í dag.
Starfsferill
Eiríkur fæddist á Alcureyri og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi ffá
MA 1988, BS-Econ-prófi í hagfræði
frá HÍ 1991 og Ph.D.-prófi í alþjóða-
hagfræði og fjármálum frá Vander-
bilt University í Nashville í Tenness-
ee í Bandaríkjunum 1994.
Eiríkur var hagfræðingur hjá
Landsbanka íslands frá 1991, útibús-
stjóri Landsbanka íslands á Alcur-
eyri og svæðisstjóri bankans á Norð-
urlandi 1996-98, kaupfélagsstjóri
KEA 1998-2002, framkvæmdastjóri
Kaldbaks hf. 2002-2004, forstjóri Og
Vodafone (Og fjarskipta hf.) og síðar
Dagsbrúnar hf. 2004-2005, forstöðu-
maður Nordic fjárfestinga hjá Baugi
2005-2007 og er ffamkvæmdastjóri
Fasteignasviðs Baugs frá sumri 2007.
Eiríkur var stundakennari við Hf
1990-92, aðstoðarkennari við Vand-
erbilt University 1993-94 og stunda-
kennari við HA 1995
Eiríkur var stjórnarformaður
Súkkulaðiverksmiðjunnar Lindu,
Slippstöðvarinnar Odda hf. og Foldu
hf. og hefur setið í stjórn fjölda fyrir-
tækja, s.s. íslenska fjársjóðsins hf;
íslandsbanka, VÍS, TM, Fasteigna-
félagsins Stoða, Goldsmiths Ltd.
og Icelandic Group, er núverandi
stjórnarformaður Samherja hf. og
situr í stjórnum Atlas Ejendomme,
Keops og Capinordic.
Fjölskylda
Kona Eiríks er Friðrika Tómas-
dóttir, f. 20.10. 1969, leikskólakenn-
ari og nemi í frönsku við HÍ. Hún er
dóttir Tómasar Arnar Agnarssonar,
f. 23.6.1948, bifvélaviriga og vélavið-
gerðarmanns á Akueyri, og Rann-
veigar Jónsdóttur, f. 20.6.1949, versl-
unarmanns.
Börn Eiríks og Friðriku eru Mar-
ín Eiríksdóttir, f. 27.3. 1994; Tómas
Veigar Eiríksson, f. 24.2. 1998; Ár-
mann Atli Eiríksson, f. 3.4. 2000.
Systkini Eiríks eru Stefán Jó-
hannsson, f. 1955, sérffæðingur við
HA; Helgi Jóhannsson, f. 1959, fram-
kvæmdastjóri Eldvarnamiðstöðv-
ar Norðurlands; Árni Jóhannsson, f.
1960, kennari við VMA; Hólmfríður
Jóhannsdóttir, f. 1962, íþróttakenn-
ari á Akureyri; Sigríður Jóhannsdótt-
ir, f. 1963, skrifstofumaður á Akur-
eyri; Jónína Þuríður Jóhannsdóttir, f.
1969, lífeðlisfræðingur hjá Matís.
Foreldrar Eiríks eru Jóhann
Helgason, f. 16.1. 1926, fyrrv. skrif-
stofustjóri hjá Búnaðarbankanum
á AJcureyri, og Sigríður Árnadóttir, f.
14.5.1920, húsfreyja.
Ætt
Jóhann er sonur Helga, b. á Þóru-
stöðum í Öngulstaðahreppi Eiríks-
sonar, b. á Geldingsá, bróður Bjarna
hins ættfróða. Annar bróðir Eiríks
var Guðlaugur, afi Hlyns veður-
stofustjóra og Þrastar skipherra Sig-
tryggssona, og afa Finns Sigmunds-
sonar landsbókavarðar. Eiríkur var
sonur Jóhannesar, b. á Svalbarði og í
Meðalheimi Bjarnasonar og Sigríðar
Árnadóttur. Móðir Helga var Guðrún
Jósefsdóttir, b. á Hjalla og í Fossseli í
Reykjadal Jósafatssonar, og Signýjar
Einarsdóttur.
Móðir Jóhanns var Hólmfríður
Pálsdóttir, b. á Litlu-Tjörnum og á
Þórustöðum Jónssonar, og Jónínu
Þuríðar Guðmundsdóttur.
Sigríður er dóttir Árna, b. á Finns-
stöðum í Eiðaþinghá Jónssonar, b.
á Finnsstöðum Árnasonar. Móðir
Árna Jónssonar var Steinunn, syst-
ir Hinriks, afa Geirs Hallsteinsson-
ar handboltamanns. Steinunn var
dóttir Hinriks, b. á Hafursá á Völlum
Hinrikssonar, og Guðnýjar Árna-
dóttur.
Móðir Sigríðar er Stefanía Þor-
valdína Guðjónsdóttir, b. á Uppsöl-
um í Eiðaþinghá Þorsteinssonar, og
Sigmundínu Þorvaldsdóttur.