Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Page 50
50 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 Helgarblað DV Nú er komið að síðasta undanúrslitakvöldinu í Laugardagslögunum. Þar takast á höfundar laganna Hey, hey, hey we say ho, ho, ho og Wiggle wiggle song, sem hafa komið hvað mest á óvart í keppninni. Ekki má þó gleyma laginu Don't wake me up sem Ragnheiður Gröndal flytur af sinni alkunnu snilld. OÚNDRANDIDANSSMELLIR Ragnheiður Gröndai flytur lagið Don‘t wake me up í breyttum bún- ingi. ÆRSLAFULLT KÆRULEYSI „Við erum búin að eyða meiri tíma í upptökur og hljóðblöndun," segir Margrét Kristín Sigurðar- dóttir, höfundur lagsins Don't wake me up sem Kagnheiður Círöndal ilytur. „I’etta er allt meira krispí og einkennist af ærslafullu kærulevsi," en Kristfn segir einnig töluveröa viðbót vera við hljúðfæraleikinn í iaginu. „f>að er ennj)á meira gotterí í gangi Jrur og |retta verður bara flott." Margrét segir að keppnin hingað til hafi verið skemmtileg og skrítin í bland. „I>aö er skrítið að flytja tónlist við keppnis- aöstæður," segir Margrét um Laugardagslögin. „En Jiað er aftur á móti yndis- legt að fá tækifæri til |>ess að vinna með svona fjölbreyttu fólki og eins hef ég fengið rnikinn tíma til að semja, sem er æðislegt." Haffi Haff syngur lagið Wiggle Wiggle Song í Laugardagslögum helgarinnar. LEYNIVOPN í VÆNDUM „I’að er mögulega búið að breyta atriðinu aðeins, ann- Mr ars er það leyndarmál svo ég segi bæði já og nei," seg- ir Hafsteinn I>ór Guðjúns- son, öðru nalni Ilaffi Ilaff, V sem fiytur lagið The Wiggle . J Wiggle Song í Laugardags- S* I lögunum um helgina. Ilaffi helur lítið fengist við tónlist áður, en tók saman hönd- um við vinkonu sína Svölu Ujörgvinsdóttur og samdi lagiö, sem þaut í gegnum fyrstu umferð keppninn- ar. „Það er frábært að vinna „ * með Svölu, hún er draumur. Þetta er í raun bara eins og aö vinna með einhverjum segja við fólk aö lagið okkar úr fjölskyldunni," segir I laffi er bæöi ööruvísi og ekta, en um samstarfið. Ennfremur þau element hefur vantað í segist hann lítið skeyta um keppnina hingað lil. Viöætl- hvorl lagið komist áfram um tim bara að mæta, skemmta helgina. „Ég hef önnur plön okkur og hafa gaman af svo ég er ekkert aö stressa þessu og það er það eina mig." „Hins vegar vil ég sem skiptir máli." Gillzenegger efast ekki um agæti Hey, hey, hey, we say ho, ho, ho. POTTÞÉTT SIGURFORMÚLA „Ég er með einfalda vinnureglu og hún er sú: ef það er ekki bilað, geri ég ekki við það," segir Eg- ill Einarsson, betur þekkt- ur sem Gillzenegger um lagið Hey, hey, hey, we say ho, ho ho, sem hann flytur ásamt The Mercedes Club í Laugardagslögunum um helgina. „Og þótt ég sé frá- bær tónlistarmaður og allt það gerði Barði lagið og maður fer ekkert að krukka í þannig snilld." Að undan- förnu hefur hljómsveitin staðið í miklum æfingum, til að koma sér í gott form fyr- ir flutning lagsins, en í miðj- um klíðum slasaðist einn meðlimur hljómsveitarinn- ar, Gasmaðurinn, sem lék á páku. „Það eru 25% líkur á að hann verði með, annars ræðst það á laugardaginn." Egill telur lagið eiga góð- ar líkur og efast ekki um að það nái í úrslitin og svo alla leið til Serbíu. „Ég hef verið með annan fótinn í Austur- Evrópu síðustu sjö eða átta ár. Þetta er svona tónlist sem menn þar hlusta á frá morgni til kvöld. Sigurlagið í ár, ekki spurning." GEL OG ETHANOL ELDSTÆÐI www.rumgott.is Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121. Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.