Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2008, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2008 Bíó 1 FRÁBÆRA gamanmynd sem GERIR GRlN AF 300 SEM OG ÖÐRUM NÝLEGUM OG VINSÆLUM BIÓMYNDUM! H<*VOV M ATOH'EMENT iDM) iEGUMINN 1‘ÉWEY COX S~ SmrtBflV B/Ú SÍMI564 0000 RBEnBOEUin SIMI651 9000 ASIfltOJRAðlYM’UBKUMJM [rAY,-SIÐAN WALKj NU MÆTAST ÞAU AFTURI EITTHVAÐ SKELFILEGT ER A SVEir.1l! SfMI 5301919 BORGRR&BfÓ slMl 402 3600 RAMB0 M.6-8-10 iil RAMB0 M.8-10* 16 ASTRkmAÓLYMPUaaMM M. 530-8 AstnkURAðcYMPluiaafuifl M.6 ATONBVBÍT M.6-9 ATONBVBff W. 550-10 CHARUEWLSONSWAR M.1030 BRÚDGUMHt M.8 ~7~ BRÚDGUMfffJ M. 550-8-10.10 7 * Kraftsýninq ibmK!M~ WmmmM /V i FÆRÐ 5°o ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BIÓMIÐANN g ^ AUKAKRONUR meðkreditkortitengduaukakrónumi AUKAKRÓNUR OSr/VVV \9Ái SAMmí REYKJAVÍK • AKUREYRI • KEFLAVÍK • SELFOSS N0 C0UNTRY F0R 0LD MEN kl. 5:30- 8 -10:30 16 N0C0UNTRY... kl. 5:40 - 8-10:30 :6 N0 C0UNTRY F0R 0LDMEN kl. 5:30-8-10:30 VIP P.S.IL0VEY0U kl. 5:30-8-10:30 P.S. IL0VEY0U kl. 5:30-8-10:30 L SWEENEY T0DD kl.8D 16 SWEENEY T0DD kl. 5:30-8-10:30 16 UNTRACEABLE kl. 10:30 16 UNTRACEABLE kl. 8-10:30 16 THE GAME PLAN kl. 3:30-5:40 L CHARLIE WILS0NS WAR kl. 5:50 TÖFRAPRINSESSAN kl. 3:20 Á DEATH AT A FUNERAL kl.4-6-8 BÝFLUGUMYNDIN kl. 3:40D THEGAME PUN kl. 3:30 L íL'íiiltÍÍVAKUREYRI NAT. TREASURE 2 kl. 10:30 12 N0 C0UNTRY... kl. 8-10:20-12:30 16 TOFRAPRINSESSANWÍSLTAL kl. 3:30 MEETTHE SPARTANS kl.6-8 7 BÝFLUGUMYNDIN m,- ; ,í LA, kl. 3:30 L MIST (MIDNÆUJRPOWERSÝN,) kl. 12 16 ilwWtHit R EFLAVÍK SWEENEY T0DD kl. 6-10 , FOSS MEETTHE SPARTANS kl. 6-10:10 12 iiiliíáhSEl UNTRACEABLE kl.8 16 P.S.IL0VEY0U kl. 8-10:30 CLOVERFIELD kl. 10:10 16 CHARLIE WILSON'S WAR kl.8 12 ALVIN 0G [K0R... kl. 6 CL0VERFIELD kl. 10:30 THE GAME PLAN kl. 5:50 L BRÚÐGUMINN kl. 5:50 :; ! 7 Það eru til góðar myndir og svo virkilegar góðar myndir. No Country For Old Men fellur tvímælalaust í seinni flokkinn og er án nokkurs vafa besta mynd þeirra Cohen-bræðra, frá því að þeir gerðu Big Lebow- ski. Myndin byggir á samnefndri bók Cormacs McCarthy sem kom út árið 2005. Llewelyn Moss er fyrr- verandi hermaður og verkamaður. Dag nokkurn þegar hann er á veið- um kemur hann auga á yfirgefna bfla og við nánari eftirgrennslan sér hann að þar hefur greinilega farið fram mislukkuð fíkniefnasala. Lík úti um allt, byssur og taska með 2,4 milljónum dollara. Moss hirðir pen- ingana, en veit ekki að bandbrjálað- ur leigumorðingi er á slóð þeirra. Á sama tíma fer lögreglustjórinn Tom Bell í málið. Leikarar í myndinni standa sig NO COUNTRY FOR OLD MEN Þriller afbestu sort, frá- bærir leikarar, frábærsaga, frábærmynd. Leikstjóri: Ethan Coen ogJoel Coen AðalhlutverkrTommy LeeJones, Javier Bardem, Josh Brolin, Woody Harrelson og Kelly Mac- ^onalli' Niðurstaða: ★★★★★ Bíódómur allir frábærlega, þá sérstaklega aðal- persónurnar þrjár sem eru í höndum Josh Brolin, Javier Bardem og Tommy Lee Jones. Andrúmsloftið er einstakt, myndin gerist í Texas kringum 1980. Ofbeldisfull, þrúgandi og þung at- burðarás, sem rennur saman við ein- ræður og samtöl lögreglustjórans. Ásamt frábærri tónlist, myndatöku og leikmyndadeild myndar það eina sterkustu heild sem sést hefur á hvíta tjaldinu lengi. No Country For Old Men er öð vísi spennumynd, sem flestir ættu geta notið. Javier Bardem í hlutve hins geðsjúka Antons Chigurh ; ur óþokkunum í Fargo elckert e og er margfalt óhugnanlegri. Woc Harrelson er æðislegur í aukahi verki. Það er ekki að ástæðulai sem myndin er í 33. sæti yfir ; bestu myndir sögunnar á heimas unni imdb.com. Tilnefnd til átta ó arsverðlauna og á þau öll skilið. Country For Old men er þriller, si heldur manni við efnið án þess notuð séu lágkúruleg og klisjuken Hollywood-brögð. Þess í stað re framleiðendur sig á almennilegan skáldlegan frásagnarmáta, stórkc lega leikara, og napurt umhverfi ey merkur Texas. Toppmynd í alla sta Dóri L JAVIER BARDEM I HLUTVERKI ANTONl CHIGURH Óhugnanlegt illmennl Christian Bale mun leika John Connor og Josh Brolin gæt orðið næsti torthnandi: Leikstjórinn McG, seni hefur meðal ann- ars gert Charlie’s Angels-myndirnar, segir að )osh Brolin sé á meðal þeirra sem ver- ið sé að íhuga í hlutverk tortímandans í Términator 4. McG leikstýrir myndinni en áður hafa vöðvatröil eins og Vin Diesel og Dwayn „The Rock" Johnson verið orðuð við hlutverkið. Brolin leikur meðal annars aðalhlutverkið í myndinni No Country for Old Men sem sóp- ar að sér verðlaunum um þessar mundir. „Þetta er mjög karlmannlegt hlutverk og við eigum marga þannig leikara í dag," segir McG um málið. „Það eru til leikarar eins og Russel Cro we og Eric Bana sem myndu færa hlutverkinu mikla karlmennsku en þegar upp er staðið veit é ekki hvort hlutverkið henti þeim. Josh Brolin en mjög spennandi leikari og við sjáum livað setur." McG staðfesti einnig að Christian Bale myndi fara með hlutverk Johns Connor en Termina tor 4 gerist árið 2019. „Við stefnum á að gera svipaða hluti og VVarner hefur gert með nýju Batman-myndirnar. Við ætlur að sýna fyrstu myndunum mikJa virð- ingu en munum samt koma með nýja sýn á ævintýrið," segir McG og útilokar| ekki að T-800 eða T-1000 bregði fyrir í myndinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.